Photoshop snillingur?

Allt utan efnis

Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Photoshop snillingur?

Pósturaf Bragi Hólm » Sun 16. Sep 2012 20:26

Vill einhver photoshop snillingurinn breyta litnum á bílnum. Okkur langar að sjá hvernig kemur út að hafa hann rauðan/hvítan, bláan/hvítan og svartan/hvítan.

Viljum semsagt hafa allt fyrir neðan frammrúðu þá í lit í beinni línu aftur og allt fyrir ofan það hvítt.

hérna er mynd sem vonandi er hægt að vinna eftir
Mynd

fyrirframm kær þökk



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf worghal » Sun 16. Sep 2012 21:09

ég skal reyna seinna í kvöld.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf marijuana » Sun 16. Sep 2012 21:28

Mynd
Mynd
Mynd

Mömmu leiddst og bað hana um þetta :P




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Bragi Hólm » Sun 16. Sep 2012 21:33

worghal skrifaði:ég skal reyna seinna í kvöld.

takk fyrir það


marijuana skrifaði:Mömmu leiddst og bað hana um þetta :P

hehee já takk fyrir þetta, enn ekki alveg það sem var beðið um ;)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Gúrú » Sun 16. Sep 2012 21:38

Ég er mjög mikið í því að Photoshoppa fyrir fólk en það er ekki séns að ég (né grunar mig: nokkur annar) nenni þessu, hvað þá frítt án þess að þekkja þig.

Það er ekkert lítið mál að bara breyta grænum í hvítan með alla þessa aðskotahluti þarna á mynd með svona ~40 skuggaflötum,
glampa og hvað þá að gera það þrisvar sinnum fyrir mismunandi liti.

Mjög óraunhæf beiðni hjá þér en ég óska þér góðrar lukku.

Held það væri grínlaust margra daga vinna fyrir atvinnumann að gera þetta.


Modus ponens

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Glazier » Sun 16. Sep 2012 21:45

Gúrú skrifaði:Ég er mjög mikið í því að Photoshoppa fyrir fólk en það er ekki séns að ég (né grunar mig: nokkur annar) nenni þessu, hvað þá frítt án þess að þekkja þig.

Það er ekkert lítið mál að bara breyta grænum í hvítan með alla þessa aðskotahluti þarna á mynd með svona ~40 skuggaflötum,
glampa og hvað þá að gera það þrisvar sinnum fyrir mismunandi liti.

Mjög óraunhæf beiðni hjá þér en ég óska þér góðrar lukku.

Held það væri grínlaust margra daga vinna fyrir atvinnumann að gera þetta.

Eflaust einhverjir sem myndu vilja æfa sig þó þetta verði aldrei fullkomið..


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Varasalvi » Sun 16. Sep 2012 21:56

Gúrú skrifaði:Ég er mjög mikið í því að Photoshoppa fyrir fólk en það er ekki séns að ég (né grunar mig: nokkur annar) nenni þessu, hvað þá frítt án þess að þekkja þig.

Það er ekkert lítið mál að bara breyta grænum í hvítan með alla þessa aðskotahluti þarna á mynd með svona ~40 skuggaflötum,
glampa og hvað þá að gera það þrisvar sinnum fyrir mismunandi liti.

Mjög óraunhæf beiðni hjá þér en ég óska þér góðrar lukku.

Held það væri grínlaust margra daga vinna fyrir atvinnumann að gera þetta.


Hef oft séð svona beiðnir á Reddit. Þar er þetta oftast gert á engum tíma, vel gert og fyrir ókunnugt fólk sem býr líklegast ekki í sama landi. Tel þetta ekki vera óraunhæfð beiðni ;)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Plushy » Sun 16. Sep 2012 22:00

Enda er þetta ekki Reddit




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf vesley » Sun 16. Sep 2012 22:08

Hvað er málið með leiðindi í sumu fólki hérna á Vaktinni ?

Gúrú þú mátt t.d. slaka alveg á. Það er alveg eitthvað fólk hérna sem nennir þessu, að gera þetta 110% tekur tíma en að gera þetta sæmilega ætti ekki að taka svo langann tíma. Það er nú þegar komnar myndir á þráðinn.




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf playman » Sun 16. Sep 2012 22:14

Bragi Hólm skrifaði:Vill einhver photoshop snillingurinn breyta litnum á bílnum. Okkur langar að sjá hvernig kemur út að hafa hann rauðan/hvítan, bláan/hvítan og svartan/hvítan.

Viljum semsagt hafa allt fyrir neðan frammrúðu þá í lit í beinni línu aftur og allt fyrir ofan það hvítt.

hérna er mynd sem vonandi er hægt að vinna eftir


fyrirframm kær þökk

Mættir alveg koma með betri mynd af honum, helst uppvið einlitan vegg t.d.
og betri upplausn af myndini líka.
Það gerir þetta soldið auðveldara ;)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Gúrú » Sun 16. Sep 2012 22:18

Gúrú þú mátt t.d. slaka alveg á.

Með öðrum orðum sleppa því að gefa OP raunhæft mat á því sem að hann er að leitast eftir?
Ef einhver kemur hingað inn og biður um að heilt forrit sé forritað fyrir hann þá værir þú eins og ég er núna vegna þess
að þú myndir vita hve mikil vinna það væri. Það er það sama með nákvæmlega þessa beiðni.

Það er alveg eitthvað fólk hérna sem nennir þessu

Tíminn mun sýna fram á annað hvort.

að gera þetta sæmilega ætti ekki að taka svo langann tíma

Jú. Það myndi taka gríðarlega langan tíma. En það er svosem tilgangslaust að þræta um það hvað "sæmilega" þýðir.
Það er nú þegar komnar myndir á þráðinn.

Myndir sem að framkvæma hið auðvelda verk að breyta grænum í aðra liti (ekki hvítan) án tillits til raunverulegu beiðni OP?
Einhver skrifaði:Þar er þetta oftast gert á engum tíma

Þú hefur þá eflaust séð einhverjar af lögununum mínum þar, en þetta er algjörlega öðruvísi en það að biðja einhvern um það að t.d. lappa upp á ljósmynd ég get lofað þér því.


En þið um það. Ef þið viljið sitja hér í jákvæðni að ljúga að manninum að þetta sé ekki einungis að fara að gerast heldur að það muni taka stuttan tíma þá er það ykkar val.

Playman er allavegana á réttri leið. Þetta væri mun geranlegra ef að jeppinn væri í t.d. bílskúr með einum ljósgjafa og myndin í hárri upplausn.


Modus ponens


Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Bragi Hólm » Sun 16. Sep 2012 22:33

Hmm ætlaði nú ekki að móðga neinn með þessari beiðni. óþarfi að missa sig yfir þessu. ekki verið að biðja um einhver 100% vinnubrögð bara rétt þannig að maður geti reynt að gera sér í hugarlund hvernig litasamsetningin færi á bílnum.

Enn þar sem þú segir að þú gerir þetta mjög mikið fyrir fólk ertu þá að taka greiðslu fyrir það og ert þess vegna svona reiður yfir þessari saklausu beiðni.Algjör óþarfi að eyðileggja þráðinn og þessa beiðni með svona óþarfa fussi. Annað hvort nennir einhver að dunda sér og gera eitthvað úr þessu eða ekki so be it ætla nú ekki að gráta yfir því fer þá bara þessa vegna og reyni að gera eitthvað í paint. Svo ætla ég bara biðja þá sem að nenna þessu ekki að vera bara úti.

Eins og annar sagði að þá er örugglega einhver sem langar að prófa þetta og æfa sig,hver veit...

Enn takk samt fyrir að lífga uppá þráðinn ;)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Gúrú » Sun 16. Sep 2012 22:41

Bragi Hólm skrifaði:og ert þess vegna svona reiður yfir þessari saklausu beiðni.


Ég geri mér fulla grein fyrir því að fólk sem að vinnur aldrei með myndir á mjög erfitt með að sjá út jafn vel
og fólk sem hefur gert það hvað mikil vinna fer í ýmsa hluti. Það er hins vegar mjög þreytandi þegar að það reynir að neita því að eitthvað sé mikil vinna.

Hvað lætur þig halda að ég hafi verið eða sé reiður veit ég ekki.

Bragi Hólm skrifaði:Algjör óþarfi að eyðileggja þráðinn og þessa beiðni með svona óþarfa fussi.
Svo ætla ég bara biðja þá sem að nenna þessu ekki að vera bara úti.


Þú semsagt last ekki innleggið mitt? Það er enginn hérna á Vaktinni að mér vitandi sem að getur gert þetta einu sinni
"ágætlega" að mínu mati án þess að eyða tugum klukkustunda í það.
Bragi Hólm skrifaði:Eins og annar sagði að þá er örugglega einhver sem langar að prófa þetta og æfa sig,hver veit...

Ég geri mér grein fyrir því að það er kannski erfitt fyrir þig og þennan annan að skilja það en það er einfaldlega ekki raunhæft að einhver geti "prófað þetta" og "æft sig".

Bragi Hólm skrifaði:þar sem þú segir að þú gerir þetta mjög mikið fyrir fólk ertu þá að taka greiðslu fyrir það

Nei.

Þú afsakar það bara að ég hafi reynt að losa þig frá þínum fölsku vonum og reynt að spara þér tíma. Þú afsakar það líka margfalt að ég hafi komið með uppástungu sem gæti gert þessa beiðni þína að veruleika.

Þetta væri mun geranlegra ef að jeppinn væri í t.d. bílskúr með einum ljósgjafa og myndin í hárri upplausn.


Modus ponens


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf playman » Sun 16. Sep 2012 22:49

Þetta er það besta sem ég gat gert með þessari mynd.
Ég er einginn snillingur eða eithvað álíka, það eina sem ég kann núna er af smá fikti.
Hugsanlega gæti ég gert þetta betur ef að ég fengi betri mynd af honum, þá þarf nánast einginn speglun sjást í lakkinu.
Best er að taka myndina í bílskúr t.d. eins og Gúru sagði, og hafa myndina í mun betri gæðum 505KB er frekar lítið.

Ég vona bara að þetta hjálpi þér eithvað.
Viðhengi
black.jpg
black.jpg (323.5 KiB) Skoðað 1459 sinnum
Red.jpg
Red.jpg (332.67 KiB) Skoðað 1459 sinnum
Blue.jpg
Blue.jpg (333.96 KiB) Skoðað 1459 sinnum


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Akumo » Sun 16. Sep 2012 22:53

Allar myndirnar sem hafa komið hingað inn eru ekki það sem op bað um.. Til hvers að gera þetta án þess að lesa það sem beðið var um.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Gúrú » Sun 16. Sep 2012 22:56

Playman, ef ég skil og hef verið að skilja OP rétt, sem ég er ekki viss um að ég geri, þá er hann akkúrat ekki að leitast eftir því sem þú varst að gera.

Hann er að leitast eftir því að breyta hluta af græna litnum ásamt öllu hvítu (öllu f. neðan framrúðu) í litina og síðan að breyta öllu f. ofan þann flöt (græna litnum) í hvítt.

Sjá sem dæmi þetta lestarslys:

Mynd
Síðast breytt af Gúrú á Sun 16. Sep 2012 22:56, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf rango » Sun 16. Sep 2012 22:56

Akumo skrifaði:Allar myndirnar sem hafa komið hingað inn eru ekki það sem op bað um.. Til hvers að gera þetta án þess að lesa það sem beðið var um.


Nákvæmlega! Ég hefði reynt þetta enn er bara einum of þreyttur... Og svo vinna á morgun!

Gúrú skrifaði: LestarSlys


Gúrú, Þú ert banvænn með lyklaborð í hendi, Óþarfi að misþyrma photoshop svona grimmt!

Alls ekki ílla meint.




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Bragi Hólm » Sun 16. Sep 2012 22:59

playman skrifaði:Þetta er það besta sem ég gat gert með þessari mynd.
Ég er einginn snillingur eða eithvað álíka, það eina sem ég kann núna er af smá fikti.
Hugsanlega gæti ég gert þetta betur ef að ég fengi betri mynd af honum, þá þarf nánast einginn speglun sjást í lakkinu.
Best er að taka myndina í bílskúr t.d. eins og Gúru sagði, og hafa myndina í mun betri gæðum 505KB er frekar lítið.

Ég vona bara að þetta hjálpi þér eithvað.


Takk fyrir þetta. gefur svo sem einhverja hugmynd enn já þetta er samt ekki eins og ég er að meina vill gera efri helmingin hvitan og neðri í lit.

skilin eiga að vera þannig að liturinn nær uppað frammrúðu og þannig bein lína aftur og svo efri partur hvítur. ;)

Enn takk samt fyrir þetta




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf playman » Sun 16. Sep 2012 23:00

Gúrú skrifaði:Playman, ef ég skil og hef verið að skilja OP rétt, sem ég er ekki viss um að ég geri, þá er hann akkúrat ekki að leitast eftir því sem þú varst að gera.

Hann er að leitast eftir því að breyta hluta af græna litnum ásamt öllu hvítu (öllu f. neðan framrúðu) í litina og síðan að breyta öllu f. ofan þann flöt (græna litnum) í hvítt.

Sjá sem dæmi þetta lestarslys:


HAH! lol #-o #-o #-o #-o #-o Kanski maður reyni að lesa betur næst :roll:
Jæja það dó allaveganna einginn við þetta :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf worghal » Mán 17. Sep 2012 01:56

tók mig nokrar mínútur að redda þessu.

kanski ekki réttu litarafbrigði, en þetta er þó blátt, rautt og svart á nokkuð smekklegann máta og notaði bara núverandi skipti línu.
nennti ekki að fara alla leið, að breita tvemur litum í sama lit er ekki mitt sérsvið.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Gúrú » Mán 17. Sep 2012 01:58

Þú hefðir betur lesið þráðinn worghal. :)


Modus ponens

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf worghal » Mán 17. Sep 2012 02:00

Gúrú skrifaði:Þú hefðir betur lesið þráðinn worghal. :)

var búinn að því, þess vegna bætti ég aðeins við textann hjá mér :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf zedro » Mán 17. Sep 2012 02:32

@Worghal: Að þú skulir vista og upphala þessum myndum á opinbert spjallborð ÁN þess að shoppa burt riðblettinn á þakinu!* :thumbsd

*Annars var þetta feikivel gert hjá þér kappi!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf worghal » Mán 17. Sep 2012 03:09

Zedro skrifaði:@Worghal: Að þú skulir vista og upphala þessum myndum á opinbert spjallborð ÁN þess að shoppa burt riðblettinn á þakinu!* :thumbsd

*Annars var þetta feikivel gert hjá þér kappi!

það var svo mikill character í þessum riðblett að ég bara varð að láta hann vera :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur?

Pósturaf Garri » Mán 17. Sep 2012 03:09

Hugsa að ég geti þetta þokkalega.. mundi búa til tvö selection, annað fyrir ofan og hitt fyrir neðan, geyma og kalla fram aftur og aftur. Loks mundi ég nota Color Replacemant tools sem viðheldur lýsingu bitanna en breytir tónsviðinu, það er, úr tón í tón.

Ekki svo mikið mál, en, finnst bara þessi hugmynd að búa til ný skil í bílinn, það er, fyrir neðan framrúðu, algjörlega út úr korti, bara ljótt og tek ekki þátt í slíkum hryðjuverkum.

Lang sniðugast er að nota sömu skil og listarnir búa til í bílinn og hafa toppinn ljósann eins og OP bað um. Listarnir búa til autt svæði í kringum framgluggana sem gerir helling fyrir bílinn.

Og. Finnst hann koma mjög vel út sem hvítur og rauður, jafnvel mætti hafa hann hvítann og ljósbláann.

Dæmi worghals er ágætt.

Mynd

Loks. Fyndið hvað þessi skúlptur fyrir ofan bílstjórahurðina minnir á myndarlegan böll með pung og alles, eins að jafn fáir hafi strokað þetta listaverk út eða leyft því að halda sér..