Sælir drengir,
mútta bað mig um að athuga hvort það væru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt, hvort þetta væri ekki bara úrelt og gott sem verðlaust?
Um ræðir 5 & 10 aura peninga, gamlar krónur o.s.frv.
Beztu kveðjur,
Klemmi
Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
Re: Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
Klemmi skrifaði:Sælir drengir,
mútta bað mig um að athuga hvort það væru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt, hvort þetta væri ekki bara úrelt og gott sem verðlaust?
Um ræðir 5 & 10 aura peninga, gamlar krónur o.s.frv.
Beztu kveðjur,
Klemmi
Hægt að ATH safnara á ebay. Mesti verðmætin væru þar(hjá söfnurum) ananrs er þetta pretty much verðlaust held ég.
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
Það er ekki mikill peningur í þessu því miður. Ég er safnari og á alveg ógrynni af mynt og seðlum og þetta er allt nánast verðlaust ennþá... Láta þetta bara erfast til barnanna þinna osfr 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
Hvað með mynt sem er frá árinu 1628 og 1858? Það getur varla verið verðlaust.. (ekki íslenskt auðvitað)
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
Klemmi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 4245
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
- Reputation: 1422
- Staða: Ótengdur
Re: Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
Takk fyrir þetta strákar, ég segi henni þá bara að skella þessu aftur ofan í skúffu og bíða lengur 
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
pattzi
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
Veit að Maðurinn sem á símabæ hefur verið að selja gott sem verðlausa mynt á ebay á morðfjár.
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
pattzi skrifaði:Veit að Maðurinn sem á símabæ hefur verið að selja gott sem verðlausa mynt á ebay á morðfjár.
ef að einhver kaupir eitthvað á morðfjár þá er það ekki verðlaust.
hlutir eru eingöngu verðlausir ef að kaupandi fæst ekki.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
þetta er allt spurning um hvað fólk er tilbúið að borga fyrir hluti.
-
Akumo
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Eru einhver verðmæti í 40 ára gamallri mynt?
krissiman skrifaði:Á heilan poka af þessu hvað ertu til í að borga?
Hvernig væri að lesa þráðinn..
