Síða 1 af 1

Server Class NAS

Sent: Fim 06. Sep 2012 08:29
af fedora1
Sælir Vaktarar
Mig langar til að setja upp NAS box. Þarf að vera semi Server Class. Hefur einhver hér reynslu af því að setja upp NAS í litlu fyrirtæki?
Getur einhver mælt með vél í verkið ? Ég gæti hugsað mér eitthvað eins og http://www.tolvulistinn.is/vara/23473
Hugmyndin er að exporta iscsi yfir á aðrar vélar.

Allar hugmyndir vel þegnar.

Re: Server Class NAS

Sent: Fim 06. Sep 2012 08:46
af emmi
Synology, til í ýmsum stærðum og gerðum. Nýherji er með umboðið á Íslandi.

Re: Server Class NAS

Sent: Fim 06. Sep 2012 09:05
af AntiTrust
Kröfur?

Re: Server Class NAS

Sent: Fim 06. Sep 2012 09:54
af fedora1
AntiTrust skrifaði:Kröfur?


Þær eru óljósar :dontpressthatbutton , Ódýrt, raid5, iscsi, hljóðlátt, 12TB+.
Væri fræbært ef hver host gæti verið með encription á gögnin...
Svo er spurning hvort hægt sé að finna einhverja græju sem sameinar sem flesta af þessum kostum :-"

Re: Server Class NAS

Sent: Fim 06. Sep 2012 12:55
af AntiTrust
http://www.netverslun.is/Verslun/Catalo ... h=synology

Slatti þarna sem ætti að henta þér. Dulkóðunin er þó e-ð sem þyrfti að koma host megin, ættir í raun alveg að geta dulkóðað það líkt og physical diska á hverri vél fyrir sig.

Re: Server Class NAS

Sent: Fim 06. Sep 2012 13:24
af emmi
Synology er bara ótrúlega þægilegt og býður uppá marga fídusa. Sé ekki eftir því að hafa dumpað PC fileserver og fengið mér Synology, þetta tekur ekkert pláss, hljóðlátt og bara virkar.

http://www.synology.com/tutorials/how_t ... p?lang=enu