Síða 1 af 1
Kvikmyndir eru víst orsök Colorado skotárásarinnar
Sent: Þri 04. Sep 2012 14:46
af capteinninn
http://www.visir.is/kvikmyndahus---slae ... 2709039986Samkvæmt þessum manni eru voðaverkin sem James Holmes gerði í Colorado á Batman frumsýningunni kvikmyndum að kenna en hafa ekkert að gera með að maður sé geðveikur.
Hann er líka hræddur um að börnin sín fari að gera sömu hluti.
Maður hefði haldið að svona hugsunarháttur væri ekki til á Íslandi
Re: Kvikmyndir eru víst orsök Colorado skotárásarinnar
Sent: Þri 04. Sep 2012 14:54
af dori
Aulinn sem skrifaði þennan pistil ætti að horfa á þessa mynd hérna:
This Film is Not Yet Rated
Re: Kvikmyndir eru víst orsök Colorado skotárásarinnar
Sent: Þri 04. Sep 2012 14:55
af ManiO
Þessi maður kemur klárlega af fjöllunum. Tölvuleikir eru ástæðan augljóslega...
Einmitt fáránlegt að það sé alltaf að reyna að finna ástæður fyrir því að sumir einstaklingar eru skaðlegir samfélaginu. Sumir eru bara 'gölluð eintök'. Ljótt að segja það, en sannleikurinn er ekki alltaf fallegur.
Re: Kvikmyndir eru víst orsök Colorado skotárásarinnar
Sent: Þri 04. Sep 2012 15:29
af Tbot
Kappinn er guðfræðinemi.
Vonandi að hann muni eftir því næst að þó nokkur stríð hafa verið vegna trúarbragða, og þar er kristnin ekki undanskilin.
Re: Kvikmyndir eru víst orsök Colorado skotárásarinnar
Sent: Þri 04. Sep 2012 17:24
af ZiRiuS
Commentið frá Ragnari Halldórssyni er líka alveg hreint frábært!

Re: Kvikmyndir eru víst orsök Colorado skotárásarinnar
Sent: Þri 04. Sep 2012 20:14
af steinarorri
ZiRiuS skrifaði:Commentið frá Ragnari Halldórssyni er líka alveg hreint frábært!

Alveg frábært
Það er oft lúmskt gaman að lesa dót eftir svona trúarnöttara (öfgatrúarmenn þ.e.a.s.), Jón Valur Jensson er í sérstöku uppáhaldi

Snarklikkað lið oft
](./images/smilies/eusa_wall.gif)