Síða 1 af 1

Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 01:47
af Raidmax
Sælir,

Ég ætlaði nú bara svona að athuga hvort einhver hérna inná hefur getað breytt um leyninúmer eða get komist að því hvað leyninúmerið er inná einhverjum reikning inn í heimabankum.

Er nefnilega með reikning sem ég man ekki leyninúmerið á og er að reyna millifæra yfir á annan reikning. Þetta er debet reikningur, ég veit pin-númerið á kortinu en það er ekki það sama og er á reikningum í heimbankanum.

Því spurning mín til ykkar, hvort maður getur fengið nýtt leyninúmer í heimabankanum eða fengið það sem er núna í notkun sent í sms-i EÐA hvort maður þarf að fara ömurlegu leiðina og hringja í bankan ? :-k

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 01:58
af worghal
ég held þú þurfir að fara í bankann fyrir þetta þar sem þetta telst sem viðkvæmar upplýsingar.

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 02:03
af darkppl
þarft að fara í bánkann því miður

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 02:38
af Raidmax
Jáa okei, það var svona líklegasta staðan :( en annars takk fyrir þessar upplýsingar :D

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 04:03
af Gúrú
PIN númerið væri nú algjörlega gagnslaus forvörn ef það væri hægt að sjá það inn á heimabankanum. :)

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 10:32
af arons4
Fyrst þú veist pinnið á kortinu ættiru að geta farið í næsta hraðbanka með það og tekið út peninginn.

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 17:55
af pattzi
Getur líka millifært í hraðbankanum :)

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 19:30
af Pascal
Held þú eigir að geta séð þetta í heimabankanum!
Ég get það allavega og er hjá arion banka.

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 19:56
af Gúrú
Pascal skrifaði:Held þú eigir að geta séð þetta í heimabankanum!
Ég get það allavega og er hjá arion banka.


Hann á vægast sagt ekki að geta séð þetta á heimabankanum.

PIN númerið á kortinu (kortinu tengt við debetkortareikninginn) er sýnilegt undir Yfirlit->Reikningar->PIN-númer
en leyninúmer reikningsins væri aldrei á heimabankanum (Enda myndi það skemma tilgang þess).

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Lau 01. Sep 2012 20:35
af rango
Gúrú skrifaði:
Pascal skrifaði:Held þú eigir að geta séð þetta í heimabankanum!
Ég get það allavega og er hjá arion banka.


Hann á vægast sagt ekki að geta séð þetta á heimabankanum.

PIN númerið á kortinu (kortinu tengt við debetkortareikninginn) er sýnilegt undir Yfirlit->Reikningar->PIN-númer
en leyninúmer reikningsins væri aldrei á heimabankanum (Enda myndi það skemma tilgang þess).



Ég er bara með þetta skrifað á límiða hjá auðkennislyklinum... :face

Re: Breyta leyninúmeri á reikning..

Sent: Sun 09. Sep 2012 19:39
af bulldog
eins gott að týna ekki auðkennislyklinum þá ....