Kraftakeppni

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kraftakeppni

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Ágú 2012 23:51

Fór í húsdýragarðinn í dag með börnunum, sá þessa forlátu vikt frá Marel og ákvað að toga í spottann.
Fann að ég átti helling inni en spottinn var farinn að meiða, endaði með mar á öllum fingrum.
Tók 149kg á spottann, það væri gaman að prófa þetta í hönskum, hugsa að ég færi yfir 200 þó ég hafi ekki æft í 15 ár.
Skora á ykkur að mæta þarna og taka í spottann án hanska.
Viðhengi
IMG_1179.jpg
IMG_1179.jpg (529.67 KiB) Skoðað 3018 sinnum
IMG_1171.jpg
IMG_1171.jpg (553.68 KiB) Skoðað 3018 sinnum
IMG_1172.jpg
IMG_1172.jpg (550.54 KiB) Skoðað 3018 sinnum




cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf cartman » Fös 17. Ágú 2012 23:55

Ég togaði einu sinni í spottann minn í Húsdýragarðinum...

Nú má ég aldrei fara þangað aftur :(



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 860
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf Baldurmar » Fös 17. Ágú 2012 23:56

cartman skrifaði:Ég togaði einu sinni í spottann minn í Húsdýragarðinum...

Nú má ég aldrei fara þangað aftur :(


\:D/ :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: =D> =D>


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 00:02

cartman skrifaði:Ég togaði einu sinni í spottann minn í Húsdýragarðinum...

Nú má ég aldrei fara þangað aftur :(


hahahahaha perv! =D>



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf bulldog » Lau 18. Ágú 2012 02:14

það sem drepur þig ekki gerir þig bara sterkari Guðjón :guy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf worghal » Lau 18. Ágú 2012 12:30

cartman skrifaði:Ég togaði einu sinni í spottann minn í Húsdýragarðinum...

Nú má ég aldrei fara þangað aftur :(

Hahahahahahaha thu faerd stig fyrir thetta \:D/


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf Ulli » Lau 18. Ágú 2012 16:30

Og ef maður rífur vigtina frá gólfinu?
Er maður þá :troll


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 17:06

Ulli skrifaði:Og ef maður rífur vigtina frá gólfinu?
Er maður þá :troll


Ekki hægt, þú stendur á henni.


Sent from my iPhone using Tapatalk




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf Ulli » Lau 18. Ágú 2012 17:19

GuðjónR skrifaði:
Ulli skrifaði:Og ef maður rífur vigtina frá gólfinu?
Er maður þá :troll


Ekki hægt, þú stendur á henni.


Sent from my iPhone using Tapatalk



Set það ekki fyrir mig :P


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf bAZik » Lau 18. Ágú 2012 17:43

GuðjónR skrifaði:
Ulli skrifaði:Og ef maður rífur vigtina frá gólfinu?
Er maður þá :troll


Ekki hægt, þú stendur á henni.


Sent from my iPhone using Tapatalk

Challenge accepted.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf Tiger » Lau 18. Ágú 2012 17:48

Við vorum með þessa niðri í vinnu lengi, man bara ekki hvað þeir hraustustu voru að taka því miður......Marel rocks :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 18:05

Tiger skrifaði:Við vorum með þessa niðri í vinnu lengi, man bara ekki hvað þeir hraustustu voru að taka því miður......Marel rocks :)

Mig dauðlangar að fara aftur og prófa, í það skiptið með vetlinga. Þori að veðja að ég næ 200+



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8708
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1399
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf rapport » Lau 18. Ágú 2012 18:16

Var þarna með eldri stelpuna mína fyrir c.a. 7 árum síðan og félagi minn með sinn strák og fórum í kraftakenni.. minnir að við höfum verið rétt undir 180 þegar *snap* ég fór í bakinu...

Passið ykkur á þessu helvítis drasli... fann ekki apótek sem átti bakbelti og var allur reirður með sárabindum.

Endaði samt á að ég verslunarstjórinn var sendur heim af starfsmönnunum því að ég var grár í framan og sjaldan verið jafn pirraður á ævinni...

s.s. muna að bera sig rétt og nota fæturnar...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 18:28

Já þetta getur verið varasamt, ég er 193cm á hæð og spottinn líklega ekki mikið lengri en 50cm...
Fann alveg álagið á bakið að bogra yfir þessu...



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf kubbur » Lau 18. Ágú 2012 20:23

Fór i bakinu við þetta einhvern tímann, hef ekki snert svona drasl síðan


Kubbur.Digital


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf Manager1 » Lau 18. Ágú 2012 20:46

Ef þið farið gagngert í húsdýragarðinn til þess að toga í spottann muniði þá að hita upp fyrst, það kemur í veg fyrir að þið endið eins og kubbur og rapport :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 20:50

Manager1 skrifaði:Ef þið farið gagngert í húsdýragarðinn til þess að toga í spottann muniði þá að hita upp fyrst, það kemur í veg fyrir að þið endið eins og kubbur og rapport :)

Ég er hættur við að bæta þetta, ekki þess virði að brjóta á sér bakið...




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf J1nX » Sun 19. Ágú 2012 17:38

fór í þetta um daginn þegar ég skellti mér með kærustunni og litlu frænku minni í húsdýragarðinn, fór upp í 140kg áður en ég fór að fá í bakið (er með ónýtt bak) þannig ég vildi ekki vera að tosa mikið fastar


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf bulldog » Sun 19. Ágú 2012 17:48

hva eruð þið bara meira og minna ónýtir allir hérna :hillarius



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf bAZik » Sun 19. Ágú 2012 17:50

bulldog skrifaði:hva eruð þið bara meira og minna ónýtir allir hérna :hillarius

Einmitt það sem ég var að hugsa, allir farnir í bakinu hérna, spurning hvort þið ættuð ekki að fá ykkur betri tölvustól.



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf CurlyWurly » Sun 19. Ágú 2012 18:08

bAZik skrifaði:
bulldog skrifaði:hva eruð þið bara meira og minna ónýtir allir hérna :hillarius

Einmitt það sem ég var að hugsa, allir farnir í bakinu hérna, spurning hvort þið ættuð ekki að fá ykkur betri tölvustól.

Og hætta að toga í spottann meðan þið eruð í húsdýragarðinum :twisted:


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf Tbot » Sun 19. Ágú 2012 19:27

Þetta dót þarna er ætlað börnum til gamans, ekki gömlum lemstruðum jálkum.

:megasmile




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf bixer » Sun 19. Ágú 2012 20:19

ég náði 120kg...var ekki sáttur, ég hef tekið 160 í réttstöðu þannig þetta var eitthvað skrítið. fer aftur þangað við tækifæri og bæti þetta




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf Klemmi » Fös 07. Sep 2012 18:18

Fór þangað áðan og annað hvort eruð þið að gera þetta eitthvað vitlaust eða hæðin á ykkur er algjörlega að skemma fyrir :dontpressthatbutton

Ef maður passar að hafa bakið fett og nota bara lærin til að lyfta, þá reynir þetta gott sem ekkert á bakið, fór í 169kg hjá mér, en það er eins og Guðjón nefnir, þetta stoppar á puttunum frekar en kraftinum í skrokknum.

Nota bene er ég talsvert lægri en Guðjón, 183cm


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kraftakeppni

Pósturaf bulldog » Fös 07. Sep 2012 18:21

bixer skrifaði:ég náði 120kg...var ekki sáttur, ég hef tekið 160 í réttstöðu þannig þetta var eitthvað skrítið. fer aftur þangað við tækifæri og bæti þetta



ég hef tekið 230 kg í réttstöðu :) hef samt ekki prófað þetta.