Síða 1 af 1

SSD Raid

Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:04
af Nördaklessa
Sælir, var að panta mér annan Corsair Force 3 60gb, ættla að Raida, hver er besta lausnin? Raid 0 eða 1-5? er ekki Raid 0 best? missi ég trim or?

Re: SSD Raid

Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:19
af Tiger
Hverju ertu að leita að? Hraða eða öryggi?

Raid 0 = Hraði [skrifar 50:50 gögn á hvorn disk, ímyndað þér eins og þú drekkir shake með 2 rörum :)]
Raid 1 = Meira öryggi en ekki aukinn hraði [Skrifar sömu gögn á hvorn disk og því alltaf til afrit ef annar deyr]
Raid5= þarft lágmark 3 diska.

Ég held að Intel hafi sett in Trim í RTS 11,5

Re: SSD Raid

Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:44
af Nördaklessa
Trim í RTS 11,5 ? þetta segjir mér lítið getur þú útskýrt? :-k
maður fer væntanlega í Raid 0 :D

Re: SSD Raid

Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:51
af Tiger
Intel® Rapid Storage Technology (Intel® RST)

Þ.e.a.s. ef þú notar intel SATA tengin fyrir Raid-ið þá styður driver >11.5 TRIM í Raid 0

Re: SSD Raid

Sent: Fös 17. Ágú 2012 14:30
af dabb
Tiger skrifaði:Hverju ertu að leita að? Hraða eða öryggi?

Raid 0 = Hraði [skrifar 50:50 gögn á hvorn disk, ímyndað þér eins og þú drekkir shake með 2 rörum :)]
Raid 1 = Meira öryggi en ekki aukinn hraði [Skrifar sömu gögn á hvorn disk og því alltaf til afrit ef annar deyr]
Raid5= þarft lágmark 3 diska.

Ég held að Intel hafi sett in Trim í RTS 11,5


Ef að þú ert að nota mannbjóðandi RAID kort eða Software Raid þá hefur RAID-1 mjög svipaðan les hraða og RAID-0.

Re: SSD Raid

Sent: Fös 17. Ágú 2012 15:31
af emmi
With the Windows 8 right around the corner, news came out that TRIM support for RAID 0 will be dependent on running Windows 8 with an Intel 7-series chipset, along with the motherboard having RAID BIOS (Option ROM) version 11.5 or higher and Rapid Storage Technology (RST) device driver version 11.5 or higher.

Re: SSD Raid

Sent: Fös 17. Ágú 2012 15:38
af Gúrú
dabbtech skrifaði:Ef að þú ert að nota mannbjóðandi RAID kort eða Software Raid þá hefur RAID-1 mjög svipaðan les hraða og RAID-0.


Neiii nú ert þú eitthvað að rugla. Ef maður er með ó-mannbjóðandi RAID uppsetningu þá er það kannski svipaður hraði.

Það á að vera mun betri leshraði á RAID 0 en RAID 1. Getur séð það á benchmörkum bara. :shock:

Mynd

Re: SSD Raid

Sent: Fös 17. Ágú 2012 21:32
af Tiger
dabbtech skrifaði:
Tiger skrifaði:Hverju ertu að leita að? Hraða eða öryggi?

Raid 0 = Hraði [skrifar 50:50 gögn á hvorn disk, ímyndað þér eins og þú drekkir shake með 2 rörum :)]
Raid 1 = Meira öryggi en ekki aukinn hraði [Skrifar sömu gögn á hvorn disk og því alltaf til afrit ef annar deyr]
Raid5= þarft lágmark 3 diska.

Ég held að Intel hafi sett in Trim í RTS 11,5


Ef að þú ert að nota mannbjóðandi RAID kort eða Software Raid þá hefur RAID-1 mjög svipaðan les hraða og RAID-0.


Algjör steypa sem þú ert að halda fram hérna.

Re: SSD Raid

Sent: Mán 20. Ágú 2012 12:04
af einarth
Tja..á pappír þá ætti Raid-0 og Raid-1 að hafa svipaða getu til að lesa gögn - í báðum tilfellum er hægt að lesa gögnin af tveim diskum í einu.

En ég hef ekki gert neinar prófanir hvað þetta varðar svo veit ekki hvernig það væri í praksis. Stutt google leit bendir þó til að þetta haldi:

"In practice RAID 0 and RAID 1 have approximately the same performance for reads. A RAID 1 behaves like a RAID 0 during reads"
http://arstechnica.com/civis/viewtopic. ... 6&t=200417

Kv, Einar.

Re: SSD Raid

Sent: Mán 20. Ágú 2012 12:19
af Gúrú
RAID1 hegðar sér eins og RAID0 í lestri, það er rétt, hann les af tveimur stöðum og vegna þessa er stundum hægt að fá mjög sambærilegar niðurstöður
í sumum einstökum prófunum en það er líka hægt að fá mjög mismunandi niðurstöður.

Mynd

68% aukning í meðalhraða er ekkert mjög svipað. :-k

Re: SSD Raid

Sent: Mán 20. Ágú 2012 15:59
af Minuz1
Gúrú skrifaði:RAID1 hegðar sér eins og RAID0 í lestri, það er rétt, hann les af tveimur stöðum og vegna þessa er stundum hægt að fá mjög sambærilegar niðurstöður
í sumum einstökum prófunum en það er líka hægt að fá mjög mismunandi niðurstöður.

Mynd

68% aukning í meðalhraða er ekkert mjög svipað. :-k


Random Access í þessu testi er nánast 100% hraðara hjá RAID 1 setupinu og notar 1/3 af CPU miðað við RAID 0.

Og þetta er 4 ára gamalt test...set smá spurningarmerki við það.

Re: SSD Raid

Sent: Mán 20. Ágú 2012 16:01
af Gúrú
Minuz1 skrifaði:Random Access í þessu testi er nánast 100% hraðara hjá RAID 1 setupinu.


Já, það var líka eitthvað eitt Read test í viðbót þar sem að voru einnig mjög ólíkar niðurstöður, man ekki hvoru í hag.

Það er allavegana eitt sem að er víst og það er það að það "er stundum hægt að fá mjög sambærilegar niðurstöður
í sumum einstökum prófunum en það er líka hægt að fá mjög mismunandi niðurstöður
" en ekki " RAID-1 hefur mjög svipaðan les hraða og RAID-0" :)

Re: SSD Raid

Sent: Fös 07. Sep 2012 18:15
af Nördaklessa
jaja, kominn með Raid0 setup með 2x Corsair Force 3 60gb, er að fá 873mb write per sec og 1076mb read per sec, en Restart og cold boot er búið að aukast um 20 sec... why? er það útaf Raid configuration eða detect?
og er það svo slæmt að missa Trim yfir höfuð? á þetta ekki eftir að endast trimlaust í langan tíma or?

Re: SSD Raid

Sent: Lau 08. Sep 2012 00:13
af Nördaklessa
frábært...búinn að afla mér uppl...hærra benchmark, engin munur í daglegu performance