Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Pósturaf mikkidan97 » Mán 30. Júl 2012 17:57

Sælir vaktarar, ég var að spá í að fara að gera einn svona:
http://www.youtube.com/watch?v=h6mwKVU37kU
Ég var að spá, hvar er hægt að fá alla hluti í svona á lágu verði?
512x LEDs (plus some extra for making mistakes!)
64x resistors. (see separate step for ohm value)
1x PCB Pervboard, Stórt, mjög stórt
Mjög grannann vír

Ég er líka að spá í að nota Arduino Mega 2560 til að stjórna honum.


Bananas

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6853
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Pósturaf Viktor » Mán 30. Júl 2012 18:44

Kauptu þetta á eBay, fullt af kínverskum Top-Rated-Sellers sem redda þessu öllu fyrir þig, líklega á 90-99% afslætti mv. hvað þetta kostar hérna heima, t.d. Íhlutir.

Næsta project, kinetic visualizer:

http://www.youtube.com/watch?v=W9vBnScZx9E
http://www.youtube.com/watch?v=hlx-M53dC7M
Síðast breytt af Viktor á Mán 30. Júl 2012 18:50, breytt samtals 2 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Re: Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Pósturaf Revenant » Mán 30. Júl 2012 18:47

Ég hef pantað frá Futurlec með ágætum árangri.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að fara að smíða 8x8x8 LED Tening

Pósturaf axyne » Mán 30. Júl 2012 19:20



Electronic and Computer Engineer