Síða 1 af 1

Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:30
af mikkidan97
Sælir vaktarar, ég er með eitt stk Arduino Mega 2560 og ég er búinn að gera þennann kóða:

Kóði: Velja allt

 */
 #include "pitches.h"

// notes
int melody[] = {
  NOTE_C6, NOTE_AS5, NOTE_C6, NOTE_G5, NOTE_DS5, NOTE_G5, NOTE_C5, 0,
  NOTE_C6, NOTE_AS5, NOTE_C6, NOTE_G5, NOTE_DS5, NOTE_G5, NOTE_C5, 0,
  NOTE_C6, NOTE_D6, NOTE_DS6, NOTE_D6, NOTE_DS6, NOTE_C6, NOTE_D6, NOTE_C6,
  NOTE_D6, NOTE_AS5, NOTE_C6, NOTE_AS5, NOTE_C6, NOTE_G5, NOTE_C6, 0,
  NOTE_C6, NOTE_AS5, NOTE_C6, NOTE_G5, NOTE_DS5, NOTE_G5, NOTE_C5, 0,
  NOTE_C6, NOTE_AS5, NOTE_C6, NOTE_G5, NOTE_DS5, NOTE_G5, NOTE_C5, 0,
  NOTE_C6, NOTE_D6, NOTE_DS6, NOTE_D6, NOTE_DS6, NOTE_C6, NOTE_D6, NOTE_C6,
  NOTE_D6, NOTE_AS5, NOTE_C6, NOTE_AS5, NOTE_C6, NOTE_G5, NOTE_C6,
};

// note durations: 4 = quarter note, 8 = eighth note
int noteDurations[] = {
  4,4,4,4,4,4,4,4,
  4,4,4,4,4,4,4,4,
  4,4,4,4,4,4,4,4,
  4,4,4,4,4,4,4,4,
  4,4,4,
  4,4,4,4,4,4,4,4,
  4,4,4,4,4,4,4,4,
  4,4,4,4,4,4,4,4,
  4,4,4,4,4,4
  };
 
void setup() {
  for (int thisNote = 0; thisNote < 64; thisNote++) {
    int noteDuration = 900/noteDurations[thisNote];
    tone(8, melody[thisNote],noteDuration);
    int pauseBetweenNotes = noteDuration * 1;
    delay(pauseBetweenNotes);
    noTone(8);
  }

}

void loop() {
}


Þessi kóði lætur Arduino-ið spila Popcorn lagið

Ég er með lítinn hátalara, en mig langar að bæta við díóðum sem blikka í takt við tónlistina, er einhver með viðbót fyrir kóðann svo það er hægt?

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:40
af tdog
Það er best fyrir þig að láta díóðuna blikka bara á x millisekúndna fresti. Þar sem þetta eru fjórða parts nótur hjá þér, getur þú líka sett inn modula skilyrði í loopuna og látið blikka á fjögurra nótna fresti.

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:41
af mikkidan97
tdog skrifaði:Það er best fyrir þig að láta díóðuna blikka bara á x millisekúndna fresti. Þar sem þetta eru fjórða parts nótur hjá þér, getur þú líka sett inn modula skilyrði í loopuna og látið blikka á fjögurra nótna fresti.

Já, en ég er með nokkrar díóður og vill láta hverja og eina blikka fyrir hvern tón

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:46
af Jónas Þór
Hef nú ekki nýtt mér þetta pitches safn en ég gerði nokkuð svipað um daginn, var með led strip sem ég keypti í bauhaus og notaði arduino og processing viðbótina http://processing.org/ til að láta led ljósinn blikka í takt við mp3 file eða mic input.
Ég leysti þetta þannig að ég var með npn transistora sem stýrðu straumnum inn á led rásina, sem er óþarfi ef perurnar eru bara að keyra á straumnum úr arduino.

sjá: http://www.youtube.com/watch?v=hI-zE0pVNqM

Getur séð eitthvað af kóðanum hérna: http://www.reddit.com/r/arduino/comment ... ith_music/

kannski ekki aaaalveg það sem þú ert að pæla í en nokkuð svipað :lol:

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:47
af mikkidan97
Jónas Þór skrifaði:Hef nú ekki nýtt mér þetta pitches safn en ég gerði nokkuð svipað um daginn, var með led strip sem ég keypti í bauhaus og notaði arduino og processing viðbótina http://processing.org/ til að láta led ljósinn blikka í takt við mp3 file eða mic input.
Ég leysti þetta þannig að ég var með npn transistora sem stýrðu straumnum inn á led rásina, sem er óþarfi ef perurnar eru bara að keyra á straumnum úr arduino.

sjá: http://www.youtube.com/watch?v=hI-zE0pVNqM

Getur séð eitthvað af kóðanum hérna: http://www.reddit.com/r/arduino/comment ... ith_music/

kannski ekki aaaalveg það sem þú ert að pæla í en nokkuð svipað :lol:

Þetta hljómar sniðugt en ég er ekki með mp3 shield

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:49
af Jónas Þór
þarft ekki mp3 shield, lagið er bara spilað í tölvunni.
Processing sér um að tölvan og arduino geta talað mjög auðveldlega saman í gegnum usb

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:49
af mikkidan97
Jónas Þór skrifaði:þarft ekki mp3 shield, lagið er bara spilað í tölvunni.
Processing sér um að tölvan og arduino geta talað mjög auðveldlega saman í gegnum usb

hmm... það er miklu sniðugra :)

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:51
af mikkidan97
Jónas Þór skrifaði:Getur séð eitthvað af kóðanum hérna: http://www.reddit.com/r/arduino/comment ... ith_music/

Ertu með kóðann þinn?

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 15:56
af Jónas Þór
ég postaði processing kóðanum þarna: https://notendur.hi.is/jthm3/bandpasssync.pde
Er ekki með arduino kóðan á mér en hann er mjööög einfaldur, lætur arduino bara hlusta á serial portið (held að það séu meira að segja serial.Read examples í arduino forritinu)
og síðan þarf bara að senda það gildi út sem analogwrite gildi á transistorinn.

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 16:04
af tdog
Þetta er glæsilegt Jónas.

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 16:05
af mikkidan97
Jónas Þór skrifaði:ég postaði processing kóðanum þarna: https://notendur.hi.is/jthm3/bandpasssync.pde
Er ekki með arduino kóðan á mér en hann er mjööög einfaldur, lætur arduino bara hlusta á serial portið (held að það séu meira að segja serial.Read examples í arduino forritinu)
og síðan þarf bara að senda það gildi út sem analogwrite gildi á transistorinn.

Þetta er svosem sniðugt, en ég var að vonast eftir því að geta notað borðið án tölvu

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 16:55
af Viktor
Jónas Þór skrifaði:Hef nú ekki nýtt mér þetta pitches safn en ég gerði nokkuð svipað um daginn, var með led strip sem ég keypti í bauhaus og notaði arduino og processing viðbótina http://processing.org/ til að láta led ljósinn blikka í takt við mp3 file eða mic input.
Ég leysti þetta þannig að ég var með npn transistora sem stýrðu straumnum inn á led rásina, sem er óþarfi ef perurnar eru bara að keyra á straumnum úr arduino.

sjá: http://www.youtube.com/watch?v=hI-zE0pVNqM

Getur séð eitthvað af kóðanum hérna: http://www.reddit.com/r/arduino/comment ... ith_music/

kannski ekki aaaalveg það sem þú ert að pæla í en nokkuð svipað :lol:

Djö, props á þetta, virkilega spennandi project.
Hvaða tungumál notarðu, og hvert heldurðu að budgetið hafi verið? Væri alveg til í að fara í e-ð svona.

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 20:17
af Jónas Þór
Sallarólegur skrifaði:
Jónas Þór skrifaði:Hef nú ekki nýtt mér þetta pitches safn en ég gerði nokkuð svipað um daginn, var með led strip sem ég keypti í bauhaus og notaði arduino og processing viðbótina http://processing.org/ til að láta led ljósinn blikka í takt við mp3 file eða mic input.
Ég leysti þetta þannig að ég var með npn transistora sem stýrðu straumnum inn á led rásina, sem er óþarfi ef perurnar eru bara að keyra á straumnum úr arduino.

sjá: http://www.youtube.com/watch?v=hI-zE0pVNqM

Getur séð eitthvað af kóðanum hérna: http://www.reddit.com/r/arduino/comment ... ith_music/

kannski ekki aaaalveg það sem þú ert að pæla í en nokkuð svipað :lol:

Djö, props á þetta, virkilega spennandi project.
Hvaða tungumál notarðu, og hvert heldurðu að budgetið hafi verið? Væri alveg til í að fara í e-ð svona.


Arduino forritið er byggt á c++,
Budgetið er nú ekki mikið, samanstendur aðalega af:
arduino örtölvunni sem var ~5k
síðan var led strippið ~2k (sem er frekar dýrt fyrir svona litla lengd var bara óþolinmóður og nennti ekki að panta á netinu og bíða)
íhlutir ~1k
12v psu úr gömlum turni

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 22:34
af Frantic
Jónas Þór skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Jónas Þór skrifaði:Hef nú ekki nýtt mér þetta pitches safn en ég gerði nokkuð svipað um daginn, var með led strip sem ég keypti í bauhaus og notaði arduino og processing viðbótina http://processing.org/ til að láta led ljósinn blikka í takt við mp3 file eða mic input.
Ég leysti þetta þannig að ég var með npn transistora sem stýrðu straumnum inn á led rásina, sem er óþarfi ef perurnar eru bara að keyra á straumnum úr arduino.

sjá: http://www.youtube.com/watch?v=hI-zE0pVNqM

Getur séð eitthvað af kóðanum hérna: http://www.reddit.com/r/arduino/comment ... ith_music/

kannski ekki aaaalveg það sem þú ert að pæla í en nokkuð svipað :lol:

Djö, props á þetta, virkilega spennandi project.
Hvaða tungumál notarðu, og hvert heldurðu að budgetið hafi verið? Væri alveg til í að fara í e-ð svona.


Arduino forritið er byggt á c++,
Budgetið er nú ekki mikið, samanstendur aðalega af:
arduino örtölvunni sem var ~5k
síðan var led strippið ~2k (sem er frekar dýrt fyrir svona litla lengd var bara óþolinmóður og nennti ekki að panta á netinu og bíða)
íhlutir ~1k
12v psu úr gömlum turni


Þetta er drullu nett!
Þetta verður án efa næsta project hjá mér.
Hef alltaf verið að leita af svona led strippi til að fara að leika mér með en allt sem ég finn er í kringum 10þúsund kallinn.

Notaru PSU í að powera led-ið?

Hvort ertu að nota mic-input eða hitt sem þú nefndir?

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 22:50
af Jónas Þór
JoiKulp skrifaði:
Þetta er drullu nett!
Þetta verður án efa næsta project hjá mér.
Hef alltaf verið að leita af svona led strippi til að fara að leika mér með en allt sem ég finn er í kringum 10þúsund kallinn.

Notaru PSU í að powera led-ið?

Hvort ertu að nota mic-input eða hitt sem þú nefndir?


Já nota 12v útgang úr psu til að keyra led röndina, þarf að shorta græna vírinn til að aflgjafin fari í gang sjálfstæður.
Ég var aðalega að notast við mp3 skrár, en það er vísað í hana í processing kóðanum.

Re: Láta díóður blikka í takt við melódíu- Arduino

Sent: Mán 30. Júl 2012 23:31
af Frantic
Jónas Þór skrifaði:
JoiKulp skrifaði:
Þetta er drullu nett!
Þetta verður án efa næsta project hjá mér.
Hef alltaf verið að leita af svona led strippi til að fara að leika mér með en allt sem ég finn er í kringum 10þúsund kallinn.

Notaru PSU í að powera led-ið?

Hvort ertu að nota mic-input eða hitt sem þú nefndir?


Já nota 12v útgang úr psu til að keyra led röndina, þarf að shorta græna vírinn til að aflgjafin fari í gang sjálfstæður.
Ég var aðalega að notast við mp3 skrár, en það er vísað í hana í processing kóðanum.


Snilld, takk fyrir svarið.
Ég fer pottþétt í þetta næst þegar ég hef tíma.