Er hægt að nota notaðann Posa í eitthvað annað?
Sent: Sun 29. Júl 2012 03:54
Lentum í því í vinnuni aðfaranótt föstudags að það var brotist inn í skúr hjá okkur og því eina sem var stolið var Posi(You know, korta-renni-thingy'ið). Síðan þá hef ég verið að velta einu fyrir mér:
Afhverju að stela Posa? Posinn er náttúrulega skráður á vinnustaðinn minn í gegnum Valitor ,eða einhvern álíka sem þjónustar þetta, svo að ef einhver rennir korti í honum þá kæmi það á okkur. Er hægt að nota Posa í eitthvað annað eða kannski endursetja hann? Kannski hægt að útbúa svona korta-skimmer'a sem er alltaf verið að finna á hraðbönkunum?
Afhverju að stela Posa? Posinn er náttúrulega skráður á vinnustaðinn minn í gegnum Valitor ,eða einhvern álíka sem þjónustar þetta, svo að ef einhver rennir korti í honum þá kæmi það á okkur. Er hægt að nota Posa í eitthvað annað eða kannski endursetja hann? Kannski hægt að útbúa svona korta-skimmer'a sem er alltaf verið að finna á hraðbönkunum?
