Síða 1 af 1

Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 14:40
af appel
Ok, ég er kominn með upp í kok af snúrum og reyna gera hluti þráðlausa með rándýrum wifi/wireless sendum/receiverum, eða draga kapla í dósir... fékk hugmynd um hví þetta væri ekki miklu einfaldara, þannig að þú gætir pluggað öll device með einni snúru í vegg og þú færð rafmagn og data connectivity. Fínt væri að nota USB í það, eða einhverja framtíðarútgáfu af USB.

Þannig gætir þú t.d. pluggað surround hátalara úr heimabíói í rafmagn, og heimabíógræjan er líka tengd í rafmagn, en hátalarinn og heimabíógræjan tala saman sjálfkrafa og allt virkar!

Það þyrfti að totally re-inventa rafmagnskerfi heimila fyrir þetta. Þannig yrði heimilið fyrst þá truly "smart". En þannig gætir þú tengt ísskápinn, brauðristina, sjónvarpið, tölvuna, ljósin og önnur heimilistæki og raftæki. Raftækin þurfa ekkert að vera öðruvísi en þau eru í dag, nema með öðruvísi tengjum, t.d. þyrfti brauðristin ekki neitt annað en bara rafmagn, þannig myndi framleiðslukostnaður á slíkum tækjum ekkert aukast. En sum tæki myndir þú vilja vera með gagnaflutning svo þú getir t.d. sent hljóð og mynd á, eða bara stjórnað með einhverjum hætti.


En ég er ekki einn með þessa hugmynd, hérna er góð grein:


Mynd
Utopia: USB power sockets on every wall
The nationwide electrical grid is probably the most important feat of modern engineering — but actually dealing with that electricity through power cables, plugs, transformers, and sockets is the biggest bane of my life. Whether I’m plugging in a smartphone, managing the battery life on my laptop, connecting my breakout soundcard via USB, looking for a plug converter for an upcoming trip, or scrabbling around behind my PC trying to find the right orientation for a power lead, my life virtually revolves around electricity.

Wouldn’t it be cool if every power socket and plug was the same? Think about it: Your country already has universal wall sockets — why don’t gadgets? Imagine if you could carry around a single cable and plug in any device to the wall, in any country.

We are already beginning to see this with smartphones and tablets, which — except for Apple devices, of course — have standardized on USB. For now there are limits on how much power you can push over a USB cable, but later this year USB Power Delivery will allow for up to 100 watts. 100 watts is more than enough to power any high-tech gizmo, up to and including 24-inch LCD monitors.

In other words, in a year or two, almost everything on your desk and almost everything under your TV could replace its proprietary power connector with a Micro-USB socket. If a later revision of the USB Power Delivery spec ups the max wattage to 200 or 300 watts, your TV, computer, and video game consoles could all be connected via USB as well.

To complete this image, now imagine that every wall socket in your house is an A-type USB socket. Gone are the brutal, foot-destroying trident prongs of UK plugs. Gone are the wobbly, prone-to-falling-out, who-needs-an-earth?! US plugs. Every plug in the world would be replaced with an A-type USB connector. These sockets are already available from ThinkGeek and other electrical stores.

If that wasn’t enough, get this: These USB wall sockets could double up as smart sockets, too. At the moment, the USB socket in your iPad or Kindle charger is dumb; it’s simply a charging socket. You could integrate a USB host controller, though, effectively turning each wall socket into a USB micro controller. These smart sockets would allow every device could negotiate its power requirements, meaning transformer bricks could become a thing of the past.

USB and Ethernet networks can be formed over AC power, too. Right now, with the right hardware, you could form a network between a power socket in your bedroom and a power socket downstairs. Universal USB wall sockets would mean that your entire house is networked together — and, if you connect a modem, to the internet as well. Not only would universal power leads simplify our lives, then, but they’re also exactly what we need to finally get the green, energy-saving, highly-automated “smart home” concept from whiteboard to reality.

A universal, intelligent power socket would be awesome for cafes, airports, waiting rooms, and other commercial locations, too. Just this morning, Sony announced that it’s working on a power socket that can ascertain the user’s identity, and thus grant them “permission” to draw power. The idea is that you swipe an NFC-enabled smartphone across the socket, and then you get charged for the power that you use. Power obviously isn’t a huge expense, but you can see how similar technology might be used to govern bandwidth, or perhaps to create a VPN between a power socket in an airport and your computer back home.

A dreamy smile spreads across my face as I imagine life with universal power sockets and cables. Whenever I leave the house — irrespective of whether I’m heading to the office, a friend’s house, or a foreign country — all I would have to bring is a couple of USB cables. When fiddling with the back of my PC or monitor, I know exactly which way around the power cable goes. I would never have to worry about any of my devices running out of juice ever again.

With universal power connections you could even go one step further, too: You could have wall sockets with built-in power cables. Imagine: A wall socket with a retractable Micro-USB connector sticking out of it. Just pull it out, stick it into your laptop/smartphone/tablet, and off you go. Salivating yet? I am.

http://www.extremetech.com/extreme/1181 ... every-wall



Ok, er ekki búinn að úthugsa þetta allt saman, en þetta ætti alveg að vera practical jafnvel í dag finnst mér. Kæmi reyndar ekki á óvart að þetta væri til nú þegar.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 14:45
af Tiger
appel skrifaði:t.d. þyrfti brauðristin ekki neitt annað en bara rafmagn, .


Alveg nauðsynlegt að hún væri tengd í "gagnabankann" og maður gæti látið hana í gang í gegnum símann sinn um leið og maður kveikir á kaffikönnunum úr rúminu þegar maður vaknar :)

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 14:52
af appel
Tiger skrifaði:
appel skrifaði:t.d. þyrfti brauðristin ekki neitt annað en bara rafmagn, .


Alveg nauðsynlegt að hún væri tengd í "gagnabankann" og maður gæti látið hana í gang í gegnum símann sinn um leið og maður kveikir á kaffikönnunum úr rúminu þegar maður vaknar :)

:-#

Ég ætla bara að flytja í fjöllin í einhvern kofa þar. Ahhh... draumurinn að vera laus við gadgets.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 14:59
af methylman
Hafið þið nokkur reiknað út hvað brauðristin yrði lengi að rista tvær brauðsneiðar dökkar með USB brauðrist !!!

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 15:02
af Domnix
methylman skrifaði:Hafið þið nokkur reiknað út hvað brauðristin yrði lengi að rista tvær brauðsneiðar dökkar með USB brauðrist !!!

ef þessi socket eiga að vera power socket líka verður þetta seint "usb brauðrist", bara venjulegt rafmagnstengi.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 15:18
af Tbot
Greinin virðist stundum vera skrifuð af einhverjum sem virðist vita takmarkað um rafmagn, þ.e. straumflutning og hvað tæki þurfa til að geta virkað.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 15:25
af Domnix
Tbot skrifaði:Greinin virðist stundum vera skrifuð af einhverjum sem virðist vita takmarkað um rafmagn, þ.e. straumflutning og hvað tæki þurfa til að geta virkað.

Hugmyndin er vissulega góð, en ekki praktískt í framkvæmd, vegna þess hvernig rafkerfi og rafdreifing húsa er uppbyggð. Þyrfti að endurhanna kerfið í heild sinni.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 15:44
af appel
Domnix skrifaði:
Tbot skrifaði:Greinin virðist stundum vera skrifuð af einhverjum sem virðist vita takmarkað um rafmagn, þ.e. straumflutning og hvað tæki þurfa til að geta virkað.

Hugmyndin er vissulega góð, en ekki praktískt í framkvæmd, vegna þess hvernig rafkerfi og rafdreifing húsa er uppbyggð. Þyrfti að endurhanna kerfið í heild sinni.

Já, ég er að tala um að það þyrfti að fara algjörlega í að finna upp á nýju kerfi sem leysir þarfir nútíma heimila. USB veitir bara smá innblástur en er engan vegin "lausnin" sem slík, það þyrfti að finna upp á einhverju betra og einhverju sem er meira future-proof.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 16:19
af upg8
Þótt þetta sé ekki eins fullkomið og þú ert að vonast eftir þá er breytinga að vænta á USB stöðlunum. Hægt verður að keyra orkufrekari búnað í gegnum USB t.d. 20 volt í stað 5 sem er í dag.
http://semiaccurate.com/2012/07/23/100w-over-usb-is-here-with-the-new-power-delivery-spec/

Svo væri náttúrulega hægt að þróa öflugara Power over Ethernet.

Það sem stendur helst í veginum fyrir öllum framkvæmdum hvað svona varðar er að erfitt er að sættast á ákveðinn staðal. T.d. er víst að fyrirtæki eins og Apple og Sony myndu berjast gegn því að hægt væri að nota þeirra tæki með búnaði samkeppnisaðila.

Líka til Powered USB
http://en.wikipedia.org/wiki/Powered_USB

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 16:44
af gardar
Þetta er alveg til. Getur keypt svona "usb dósir" á íslandi.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 16:50
af Eiiki
gardar skrifaði:Þetta er alveg til. Getur keypt svona "usb dósir" á íslandi.

Það er ekki umræðuefnið

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 16:58
af appel
gardar skrifaði:Þetta er alveg til. Getur keypt svona "usb dósir" á íslandi.

Þetta snýst um miklu meira en bara að fá rafmagn úr dós með usb tengi. Það er til og ég veit af því. Þetta snýst um að vera með "interconnected home", að allt sé tengt í neti og öll device geta átt í samskiptum við öll önnur device innan sama heimilis. Sum device þurfa ekki að eiga í neinum samskiptum og þá draga þau bara rafmagn til sín, en svo eru önnur device sem væri gott að geta bara tengt með einum kapli í dós og málið úr sögunni.

Sem dæmi má nefna myndlykil fyrir sjónvarp, sem þarf 3 snúrur núna, net, rafmagn og svo hdmi.
Væri ekki hentugra að tengja bara myndlykilinn með einum kapli í dós (hvaða dós sem er), og svo er sjónvarpið tengt með einum kapli í dós (hvaða dós sem er), og málið úr sögunni?

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 17:02
af upg8
Ótrúlegt að það sé ekki notað Power over Ethernet fyrir þessa myndlykla... væri strax skárra.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 17:49
af tdog
Ég held ég hafi heyrt um brauðrist sem tengist á funkbus ...

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 17:58
af CurlyWurly
Kannski pínu offtopic en tengist þessu samt... afhverju í veröldinni eru ekki ethernet kaplar leiddir í veggi allstaðar, óþolandi að þurfa einhverja 15 þúsund króna adapetera til þess að geta tengt þetta í rafmagn!

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 18:21
af gardar
appel skrifaði:
gardar skrifaði:Þetta er alveg til. Getur keypt svona "usb dósir" á íslandi.

Þetta snýst um miklu meira en bara að fá rafmagn úr dós með usb tengi. Það er til og ég veit af því. Þetta snýst um að vera með "interconnected home", að allt sé tengt í neti og öll device geta átt í samskiptum við öll önnur device innan sama heimilis.


Þú ert s.s. að tala um að draga USB kapla í allar dósir og tengja það svo saman í USB switch?
Sniðug pæling en USB er því miður ekki alveg nógu heppilegt þegar kemur að löngum vegalengdum.


The USB 1.1 Standard specifies that a standard cable can have a maximum length of 3 meters with devices operating at Low Speed (1.5 Mbit/s), and a maximum length of 5 meters with devices operating at Full Speed (12 Mbit/s)
USB 2.0 provides for a maximum cable length of 5 meters for devices running at Hi Speed (480 Mbit/s).
The USB 3.0 standard does not directly specify a maximum cable length, requiring only that all cables meet an electrical specification: for copper cabling with AWG 26 wires the maximum practical length is 3 meters (9.8 ft)


upg8 skrifaði:Ótrúlegt að það sé ekki notað Power over Ethernet fyrir þessa myndlykla... væri strax skárra.


Þessir sendar eru bara alls ekki sniðugir til þess að senda mynd, myndlyklarnir eru mjög viðkvæmir fyrir truflunum og eru t.d. dæmi um það að myndlykill á heimili sé gjörsamlega ónothæfur þegar þvottavél/ryksuga/sfrv sé í gangi.

CurlyWurly skrifaði:Kannski pínu offtopic en tengist þessu samt... afhverju í veröldinni eru ekki ethernet kaplar leiddir í veggi allstaðar, óþolandi að þurfa einhverja 15 þúsund króna adapetera til þess að geta tengt þetta í rafmagn!


Öll ný hús í dag eru með cat5e kapla dregna í dósir, þú býrð líklegast bara í gömlu húsi ;)

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 18:36
af CurlyWurly
gardar skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:Kannski pínu offtopic en tengist þessu samt... afhverju í veröldinni eru ekki ethernet kaplar leiddir í veggi allstaðar, óþolandi að þurfa einhverja 15 þúsund króna adapetera til þess að geta tengt þetta í rafmagn!


Öll ný hús í dag eru með cat5e kapla dregna í dósir, þú býrð líklegast bara í gömlu húsi ;)

Nú langar mig að flytja í nýtt hús... damn

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 19:22
af GuðjónR
Snúruviðbjóður ... ein góð ástæða fyrir Mac :)

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 19:23
af appel
GuðjónR skrifaði:Snúruviðbjóður ... ein góð ástæða fyrir Mac :)


Ef Mac og IKEA myndu giftast, þá myndi ég alveg vilja búa í þannig húsi.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 19:31
af GuðjónR
appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Snúruviðbjóður ... ein góð ástæða fyrir Mac :)


Ef Mac og IKEA myndu giftast, þá myndi ég alveg vilja búa í þannig húsi.


hehehehe góður!
Já þá væru engar flækjur.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 19:58
af upg8
gardar skrifaði:Þú ert s.s. að tala um að draga USB kapla í allar dósir og tengja það svo saman í USB switch?
Sniðug pæling en USB er því miður ekki alveg nógu heppilegt þegar kemur að löngum vegalengdum.

Það er hægt að fá USB 3.0 repeater fyrir allt að 100 metra og hægt að hafa ljósleiðaralagnir í húsinu þar á milli. Hinsvegar þarf væntanlega að uppfæra það þónokkuð til að það styðji nýju breytingarnar á USB staðlinum.

gardar skrifaði:
upg8 skrifaði:Ótrúlegt að það sé ekki notað Power over Ethernet fyrir þessa myndlykla... væri strax skárra.


Þessir sendar eru bara alls ekki sniðugir til þess að senda mynd, myndlyklarnir eru mjög viðkvæmir fyrir truflunum og eru t.d. dæmi um það að myndlykill á heimili sé gjörsamlega ónothæfur þegar þvottavél/ryksuga/sfrv sé í gangi.

Power over Ethernet er mikið notað fyrir öryggismyndavélar og svoleiðis búnað, ég átti ekki við ethernet over power ;)
Það þarf bara eitthvað um 5 volt fyrir þessa litlu vodafone gaura, sjálfsagt þurfa háskerpu myndlyklarnir meira.

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 20:02
af vesley
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Snúruviðbjóður ... ein góð ástæða fyrir Mac :)


Ef Mac og IKEA myndu giftast, þá myndi ég alveg vilja búa í þannig húsi.


hehehehe góður!
Já þá væru engar flækjur.



Rándýrt ósamsett hús ?

:lol:

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 20:09
af upg8
vesley skrifaði:Rándýrt ósamsett hús ?

:lol:

Ef uppþvottavélin bilar þá verður þú að senda allt eldhúsið í viðgerð og öll rafmagnstæki eru annaðhvort lóðuð við innstungurnar eða með magsafe. og ekki gleyma að kaupa adaptars fyrir öll tækifæri :D

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fös 27. Júl 2012 20:51
af GuðjónR
upg8 skrifaði:
vesley skrifaði:Rándýrt ósamsett hús ?

:lol:

Ef uppþvottavélin bilar þá verður þú að senda allt eldhúsið í viðgerð og öll rafmagnstæki eru annaðhvort lóðuð við innstungurnar eða með magsafe. og ekki gleyma að kaupa adaptars fyrir öll tækifæri :D


fá viðgerðarmann heim :happy

Re: Snúruviðbjóður - USB í allar dósir?

Sent: Fim 30. Ágú 2012 20:30
af Siggioskar
Já Algjörlega hefur þetta verið mjög góð hugmynd og er gert í mjög stórum fyrirtækjum en kanski ekki heimili.

Hinsvegna vest hvenar fórum við að tengja sjónvar, nammisjálfsala og stöðumæla við símalínu,

Já sumt fer framhjá okkur.