Fyrsta heims vandamál...

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1048
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Nördaklessa » Fim 26. Júl 2012 20:50

Hver eru ykkar fyrsta heims vandamál? :P


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf blitz » Fim 26. Júl 2012 20:56

Hvaða úr ég nota við dress dagsins.

Mótorhjól eða bíll í vinnuna

o.s.frv.


PS4


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf AntiTrust » Fim 26. Júl 2012 21:03

Stofan hjá mér er svo stór að ég þarf mikið stærra sjónvarp.
Er með of mörg herbergi, veit ekki hvað ég á að gera við eitt þeirra.
Er ekki með nóg pláss á servernum til að sækja allar þáttaraðirnar mínar í HD.
iRobotinn sem sér um að ryksuga heimilið festist of oft við sófaborðið.
Ég á svo fínan bíl að ég þarf ítrekað að vera líta útum gluggann til að athuga hvort það séu nokkuð krakkar á línuskautum í kringum hann.
Nuddbaðkarið mitt virkar bara af og til :(

... Djöfull er þetta fínt cover-topic til að monta sig.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf tveirmetrar » Fim 26. Júl 2012 21:06

Lol þetta ætti að heita "show off" þráður \:D/


Hardware perri

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf CurlyWurly » Fim 26. Júl 2012 21:08

Kemst ekki út til spánar í húsið sem fjölskyldan á hvert einasta sumar vegna tímaskorts á hverju sumri.

...mjög sammála síðustu línunni hjá AntiTrust


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB


Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Kosmor » Fim 26. Júl 2012 22:01

Get ekki ákveðið mig hvort ég fari í 100þ króna linsu eða smá uppfærslu.
djöfull er erfitt að vera til :(

Bætt við:
Góður þráður samt :)
Síðast breytt af Kosmor á Fim 26. Júl 2012 22:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1048
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Nördaklessa » Fim 26. Júl 2012 22:03

Kosmor skrifaði:Get ekki ákveðið mig hvort ég fari í 100þ króna linsu eða smá uppfærslu.
djöfull er erfitt að vera til :(


haha


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf hagur » Fim 26. Júl 2012 22:07

Hvort ég eigi að nota fjörmjólk eða d-vítamínbætta léttmjólk út á hafragrautinn á morgnana. Erfitt líf :thumbsd



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 26. Júl 2012 22:17

Isss... Ef einhver á við vandmál að stríða þá er það ég... Þarf að minnka mánaðarlegu pöntunina mína frá highflow um alveg 50 þús kall og get ekki fengið mér aflgafann sem ég ætlaði að fá mér fyrr en um þarnæstu mánaðarmót í fyrsta lagi OG ég get ekki keypt revo drifið af Tiger þannig ég þarf örugglega að bíða fram í desember með að fá mér þannig ef ekki janúar :crying

Svo er vandamálið með næsta modd. Ég get ekki byrjað almennilega á því fyrr en ég er búinn að klára skattamálin og ekkert víst að G-vans muni sponsa mig um viftustýringu...
Og þegar ég fæ frítt stuff frá tölvufyrirtækjum þá þarf ég samt að borga einhver gjöld hjá tollinum !!! What's up with that??

FML !!!


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf CurlyWurly » Fim 26. Júl 2012 22:20

AciD_RaiN skrifaði:Isss... Ef einhver á við vandmál að stríða þá er það ég... Þarf að minnka mánaðarlegu pöntunina mína frá highflow um alveg 50 þús kall og get ekki fengið mér aflgafann sem ég ætlaði að fá mér fyrr en um þarnæstu mánaðarmót í fyrsta lagi OG ég get ekki keypt revo drifið af Tiger þannig ég þarf örugglega að bíða fram í desember með að fá mér þannig ef ekki janúar :crying

Svo er vandamálið með næsta modd. Ég get ekki byrjað almennilega á því fyrr en ég er búinn að klára skattamálin og ekkert víst að G-vans muni sponsa mig um viftustýringu...
Og þegar ég fæ frítt stuff frá tölvufyrirtækjum þá þarf ég samt að borga einhver gjöld hjá tollinum !!! What's up with that??

FML !!!

Wait... WHAT :wtf færðu gefins stöff frá tölvufyrirtækjum?

Mátt alveg gefa mér eitthvað líka :megasmile

Edit: Er með nýtt vandamál... Acid_Rain vill ekki gefa mér neitt!


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf jonbk » Fim 26. Júl 2012 22:23

þarf að bíða í 36 daga til að geta keypt mér SIII :(



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf tdog » Fim 26. Júl 2012 22:24

Að það séu rúmlega 30 dagar í launatímabilinu.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 26. Júl 2012 22:25

CurlyWurly skrifaði:Wait... WHAT :wtf færðu gefins stöff frá tölvufyrirtækjum?

Mátt alveg gefa mér eitthvað líka :megasmile

Edit: Er með nýtt vandamál... Acid_Rain vill ekki gefa mér neitt!

Annað vandamál. Það eru ekki nema 2 fyrirtæki að gefa mér stuff... Og ekki einu sinni það mikið... Búinn að fá einhvern smá lit frá mayhems í síðasta modd og svo í mína persónulegu kælingu og svo bara einhverja smáhluti frá highflow :(

Svo er ég ekki nógu góður moddari til að Intel, Corsair, Coolermaster, Asus og þessi fyrirtæki séu að sponsa mig neitt !!! déskotans ömulegt líf sko....

Edit: Ég gleymdi líka að minnast á hvað ég er með lélegan afslátt hjá highflow :(


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf worghal » Fim 26. Júl 2012 22:32

þarf að bíða til 10 ágúst eftir nýrri net tengingu :thumbsd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 535
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 26. Júl 2012 22:44

Fer í Laser augna aðgerð fyrir 300.000 kr og þarf að fara að spara aftur eftir það :-$


Just do IT
  √


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Gislinn » Fim 26. Júl 2012 22:47

Fór uppí sumarbústað en gleymdi að taka með mér bjór til að drekka meðan ég grillaði nautalundina. :mad


common sense is not so common.


Doror
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 14:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Doror » Fim 26. Júl 2012 23:26

Veit ekki hvort ég að fara tvisvar til útlanda á næsta ári eða bara einu sinni og kaupa betri dekk undir Jeppann.


Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf kubbur » Fim 26. Júl 2012 23:32

Þarf að biða i hálfan mánuð eftir hinum símanum mínum úr viðgerð og er því bara með nova númer og get ekki hangið a netinu a meðan eg er i símanum þegar eg er ekki heima
Síðast breytt af kubbur á Fim 26. Júl 2012 23:37, breytt samtals 1 sinni.


Kubbur.Digital

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf CurlyWurly » Fim 26. Júl 2012 23:33

Doror skrifaði:Veit ekki hvort ég að fara tvisvar til útlanda á næsta ári eða bara einu sinni og kaupa betri dekk undir Jeppann.

Mæli með jeppadekkunum... nema þér takist á einhvern galdramáta að láta þau endast styttra en útlandaferð, ef svo er mæli ég með útlandaferðinni.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 15
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf astro » Fim 26. Júl 2012 23:33

Veit ekki hvort ég eigi að láta heilsprauta bílinn minn annan lit eða láta vinyl wrappa hann möttum lit til mátunar til að byrja með [-(


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf appel » Fim 26. Júl 2012 23:36

Þoli ekki snúrur.


*-*

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2506
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf svanur08 » Fim 26. Júl 2012 23:45

appel skrifaði:Þoli ekki snúrur.


Og DLNA :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf appel » Fim 26. Júl 2012 23:57

svanur08 skrifaði:
appel skrifaði:Þoli ekki snúrur.


Og DLNA :D

Er búinn að senda formlega kvörtun til ráðsins sem býr til DLNA staðalinn og vottar DLNA tæki. Lýsti fyrir þeim reynslu minni og erfiðleikum. Er líka búinn að fá svar frá þeim. Þeir taka kvörtun mína alvarlega, og líklegast munu þeir eitthvað íhuga sitt ráð... vonandi :catgotmyballs


*-*


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Garri » Fös 27. Júl 2012 00:03

Þoli ekki langfelstar heimasíður. Eru næstum allar með fixed frame-size og þegar ég stækka letrið, þá hoppar textinn út og suður og ekkert hægt að lesa á langflestum þessum síðum, ath. nota Firefox og með 1920 punkta á víddina.

Andskotinn hafi það, það eru til köll í php og html sem einmitt gefa upp pixlana í client svæði browser. Hvers vegna er það ekki notað ásamt hlutfalli og það að "menn" séu enn þann dag í dag að nota "f-r-o-s-n-a-r" stærðir er eitt af sjö undrun veraldar..

Loks, hata Bill Gates og M$

M$ hefur verið alveg frá upphafi stærsti og útbreyddasti vírus sem hefur verið búinn til, enda næstum alveg free-ware!

Annað svona vandamál er að finna í þessu innleggi. Hvers vegna breytist orðið "f-r-o-s-n-a-r" í frýs?
Síðast breytt af Garri á Fös 27. Júl 2012 00:15, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf bulldog » Fös 27. Júl 2012 00:11

get ekki ákveðið hvað verður næsta uppfærsla hjá mér :thumbsd