Síða 1 af 1

Dead End Thrills

Sent: Mán 23. Júl 2012 01:34
af worghal
sælir, vinur minn var að sýna mér þetta og maður er allveg dolfallinn yfir því hvað er hægt að gera með marga leiki

http://deadendthrills.com

hérna er gæji búinn að modda grafík og textures í leikjum og spilar þá í 5760x3240 upplausn.
svo tekur hann screenshot og minkar myndirnar og þetta lookar sjúkt!

Mynd

Mynd

Mynd

ath. þetta eru allt ingame myndir :D