Rekja símtöl

Allt utan efnis

Höfundur
Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Rekja símtöl

Pósturaf Jim » Fös 20. Júl 2012 23:34

Er einhver leið til að rekja símtöl? Einhverjum krakkadjöflum finnst það voða fyndið að hringja í mig úr földu númeri...



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Rekja símtöl

Pósturaf rango » Fös 20. Júl 2012 23:51

Jim skrifaði:Er einhver leið til að rekja símtöl? Einhverjum krakkadjöflum finnst það voða fyndið að hringja í mig úr földu númeri...


Í hvaða númer eru þeir að hringja? :guy



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rekja símtöl

Pósturaf tdog » Fös 20. Júl 2012 23:58

Já það er ekkert mál, hringir í 900 LÖGG (5644) og biður um rakningu. Þetta er gjaldfrjálst númer líka ;)