Síða 1 af 1

senda til ólafsfjarðar

Sent: Fim 19. Júl 2012 18:49
af Sphinx
er að fara selja mótorhjól til ólafsfjarðar. hvert er best að fara og láta senda ?

og er ekki hægt að senda þannig að hann borgi áður en hann tekur hjólið ? og hann borgi líka sendingar kostnaðinn

"það eru eingin eigendaskipti eða neitt svoleiðis á þessu hjóli"

Re: senda til ólafsfjarðar

Sent: Fim 19. Júl 2012 19:03
af urban
Semsagt þú ert að spá í því hvort að það sé hægt að senda það í "póstkröfu" ?

En annars eru skipafélögin með flutninga þangað (allavega Landflutningar/Samskip)
getur reiknað verðið á flutningi hérna.
http://www.landflutningar.is/reiknivel/

en ég satt best að segja veit ekki hvort að þeir bjóði uppá að rukka fyrir vöru við afhendingu.
hef aldrei spáð í því, vinn þó sjálfur hjá landflutningum

Re: senda til ólafsfjarðar

Sent: Fim 19. Júl 2012 19:21
af Sphinx
urban skrifaði:Semsagt þú ert að spá í því hvort að það sé hægt að senda það í "póstkröfu" ?

En annars eru skipafélögin með flutninga þangað (allavega Landflutningar/Samskip)
getur reiknað verðið á flutningi hérna.
http://www.landflutningar.is/reiknivel/

en ég satt best að segja veit ekki hvort að þeir bjóði uppá að rukka fyrir vöru við afhendingu.
hef aldrei spáð í því, vinn þó sjálfur hjá landflutningum



já póstkrafa, borgar hann þá ekki sendingarkostnaðinn þegar hann tekur við hjólinu ? það hlítur að vera valkostur.

Re: senda til ólafsfjarðar

Sent: Fim 19. Júl 2012 19:23
af krat
Sphinx skrifaði:
urban skrifaði:Semsagt þú ert að spá í því hvort að það sé hægt að senda það í "póstkröfu" ?

En annars eru skipafélögin með flutninga þangað (allavega Landflutningar/Samskip)
getur reiknað verðið á flutningi hérna.
http://www.landflutningar.is/reiknivel/

en ég satt best að segja veit ekki hvort að þeir bjóði uppá að rukka fyrir vöru við afhendingu.
hef aldrei spáð í því, vinn þó sjálfur hjá landflutningum



já póstkrafa, borgar hann þá ekki sendingarkostnaðinn þegar hann tekur við hjólinu ? það hlítur að vera valkostur.

já það er valkostur bæði hjá póstinum og landflutningum.

Re: senda til ólafsfjarðar

Sent: Fim 19. Júl 2012 20:01
af Sphinx
krat skrifaði:
Sphinx skrifaði:
urban skrifaði:Semsagt þú ert að spá í því hvort að það sé hægt að senda það í "póstkröfu" ?

En annars eru skipafélögin með flutninga þangað (allavega Landflutningar/Samskip)
getur reiknað verðið á flutningi hérna.
http://www.landflutningar.is/reiknivel/

en ég satt best að segja veit ekki hvort að þeir bjóði uppá að rukka fyrir vöru við afhendingu.
hef aldrei spáð í því, vinn þó sjálfur hjá landflutningum



já póstkrafa, borgar hann þá ekki sendingarkostnaðinn þegar hann tekur við hjólinu ? það hlítur að vera valkostur.

já það er valkostur bæði hjá póstinum og landflutningum.


snilld, þakka :)

Re: senda til ólafsfjarðar

Sent: Fös 20. Júl 2012 18:42
af pattzi
Láta bara millifæra á sig það er bara best

Sent from my XT910 using Tapatalk 2