Síða 1 af 1

Bústaður til að leigja næstu helgi.

Sent: Fim 19. Júl 2012 16:51
af vesley
Vantar að leigja bústað fyrir næstu helgi.

Nenni ekki þessu bústaður.is kjaftæði og því rugli þar sem flestar síðurnar eru meingallaðar.

Vill vita hvort eitthver af ykkur viti af bústað sem er laus næstu helgi ?

Eina krafan er að það sé heitur pottur og svefnpláss fyrir 4 eða fleiri.

Staðsetning og verð skiptir litlu máli en því stærra því betra.

Re: Bústaður til að leigja næstu helgi.

Sent: Fim 19. Júl 2012 16:53
af AntiTrust
bungalo.is er fín, nota hana oft. Annars er mjöög hæpið að finna bústað á þessum tíma árs með svona stuttum fyrirvara.

Re: Bústaður til að leigja næstu helgi.

Sent: Fim 19. Júl 2012 16:54
af GuðjónR
Veit því miður ekki um bústað fyrir þig, hef sjálfur verið að skoða http://www.bungalo.is í leit af bústað...
En no luck..

Re: Bústaður til að leigja næstu helgi.

Sent: Fim 19. Júl 2012 16:56
af vesley
það er svo gott sem allt á bungalo uppbókað.

Re: Bústaður til að leigja næstu helgi.

Sent: Fim 19. Júl 2012 19:45
af krat
veit um 1stk á austurlandi.. ef þú hefur áhuga að fara þangað...

Re: Bústaður til að leigja næstu helgi.

Sent: Fim 19. Júl 2012 20:06
af vesley
Er kominn með bústað á Hvolsvelli.

Verður lagt af stað í kvöld. :)