Er þetta til?(bluetooth mótakari með minijack)
Sent: Fim 19. Júl 2012 08:19
Er að leita mér að lausn til að koma hljóði úr síma í heyrnatól. Heyrnatólin eru með mini jack inputti og ég nenni ekki að vera allur flæktur í snúrum, þannig mig langar að græja þetta þráðlaust. Dettur helst einhver bluetooth mótakari í hug eins og þetta, nema bara mótakari(þetta er sendir)

Græjan myndi þá smellast í minijack input á headphones.


Græjan myndi þá smellast í minijack input á headphones.
