Síða 1 af 1

HR-ingurinn

Sent: Mið 18. Júl 2012 20:39
af Pandemic
Er einhver hérna sem ætlar að mæta?

Mynd

Svona ef einhver hérna veit ekki hvað þetta er þá er þetta stórt LAN-mót haldið af HR helgina 10. - 12. ágúst.

Hérna er heimasíðan
http://hringurinn.net

Re: HR-ingurinn

Sent: Fim 19. Júl 2012 08:55
af ManiO
Það er spurning hvort að maður mæti og spreyti sig í SC2.

Re: HR-ingurinn

Sent: Fim 19. Júl 2012 09:06
af gardar
Tsss ekkert et:wolf og ekkert quake

Re: HR-ingurinn

Sent: Fim 19. Júl 2012 09:17
af Benzmann
gardar skrifaði:Tsss ekkert et:wolf og ekkert quake



pfft sammála, engin tilgangur að fara þá, + maður er varla að nenna að fara að draga 30kg turninn sinn á eitthvað svona lengur