Síða 1 af 1

Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds

Sent: Þri 17. Júl 2012 21:58
af upg8
Er einhver sem veit munin á þessu tvennu? Virðist vera mjög svipað í útliti og notað í svipaðan bakstur...

Flestir Íslendingar tala um birkifræ og ég átta mig ekki á þessu. Birki er ekki það sama og ópíumplanta en "poppy seeds" eru unnin úr henni. Er um 2 ólík fræ að ræða eða misskilning?

Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds

Sent: Þri 17. Júl 2012 22:10
af Daz

Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds

Sent: Þri 17. Júl 2012 22:30
af upg8
Er þetta þá "dulnefni" sem eitthverjum íslenskum snillingi datt í hug til að það væri auðveldara að markaðsetja? Þar sem poppy seeds eru klárlega ekki fræ úr birki trjám.

Hér eru alvöru poppy seeds ræktuð.
http://www.waldeneffect.org/blog/How_to ... ppy_seeds/

Ef ég leita að "Birch seeds" eða birkifrjám á ensku þá finn ég ekkert sem líkist svokölluðum birkifrjám eins og íslendingar tala um. Var þetta eitthvað sem var notað til að blekkja tollinn?

Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds

Sent: Mið 18. Júl 2012 00:11
af AciD_RaiN
Lítur þetta út eins og birkitrjáakur?
Mynd

Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds

Sent: Mið 18. Júl 2012 00:29
af GuðjónR
Á að fara að rækta :-k

Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds

Sent: Mið 18. Júl 2012 00:52
af Minuz1
2 mismunandi tegundir.

Birkifræ eru ljós, valmúafræ eru dökk.

Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds

Sent: Mið 18. Júl 2012 09:43
af Viktor
#-o