Síða 1 af 1

spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Þri 17. Júl 2012 21:20
af cure
Sælir ég var að panta mér rakspíra á ebay sellerinn sagði: Please check with your Customs office if you can get this kind of items. veit einhver hvort það sé ekki allveg öruglega í lagi að panta þetta ??
það eru ilmötn í reiknivélinni á tollur.is :catgotmyballs

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Þri 17. Júl 2012 21:25
af tdog
Ég myndi aldrei panta rakspíra af eBay, hvernig getur þú verið viss um að það sé ekki typpalykt í glasinu?

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Þri 17. Júl 2012 21:30
af cure
Ég ætla nú að vona að þessi rakspíri angi ekki af typpalykt því það er fátt jafn ótöff og að anga eins og böllur myndi ég segja, ég er nátturlega ekkert viss um það að þetta
lykti ekki eins og typpi en feedbackið sem sellerinn fær er 99,2 % þannig ég stórlega efa það að svo margir séu svona yfirsig hryfnir af typpalykt.

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Þri 17. Júl 2012 21:32
af methylman
Það væri nú allt í lagi að lykta eins og typpi ef þú fengir þér ballarhúfu í stíl :happy

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Þri 17. Júl 2012 21:33
af tdog
cure skrifaði:Ég ætla nú að vona að þessi rakspíri angi ekki af typpalykt því það er fátt jafn ótöff og að anga eins og böllur myndi ég segja, ég er nátturlega ekkert viss um það að þetta
lykti ekki eins og typpi en feedbackið sem sellerinn fær er 99,2 % þannig ég stórlega efa það að svo margir séu svona yfirsig hryfnir af typpalykt.


0.8% fengu typpalyktina. #talaafreynslu

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Þri 17. Júl 2012 21:48
af upg8
Ég hef allavega fengið ilmvatn sent. Er þessi rakspíri með alcohol eða ekki?

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Þri 17. Júl 2012 21:50
af cure
jú er alkahól í honum held ég allveg öruglega

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Þri 17. Júl 2012 23:40
af braudrist
Hvað var verið að kaupa? Ég er forvitinn :D

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Mið 18. Júl 2012 00:34
af gardar
Hringdu bara í tollinn til að fá þetta á hreint

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Mið 18. Júl 2012 01:17
af BjarniTS
Ég hef pantað tvo rakspýra af ebay. Var alltaf að glíma við mjög alvarlegt tilfelli af typpalykt en það hefur skánað eftir kaupin. Mínir spýrar innihéldu alcohol og komu inn ódýrt.

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Mið 18. Júl 2012 15:46
af cure
braudrist skrifaði:Hvað var verið að kaupa? Ég er forvitinn :D

er að kaupa 2 svona (besta lykt á jörðinni)
http://www.ebay.com/itm/Rochas-MAN-Roch ... 982wt_1396
50 ml glas hérna kostar 10.000 en mér sýnist ég vera að sleppa með 200 ml í kringum 15 kallinn :happy og já ég pantaði þetta í gær var bara svolítið smeikur útaf svarinu frá þeim en ég hringdi einmitt í tollinn og þetta er
ekkert mál :happy

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Mið 18. Júl 2012 16:49
af Tbot
cure skrifaði:
braudrist skrifaði:Hvað var verið að kaupa? Ég er forvitinn :D

er að kaupa 2 svona (besta lykt á jörðinni)
http://www.ebay.com/itm/Rochas-MAN-Roch ... 982wt_1396
50 ml glas hérna kostar 10.000 en mér sýnist ég vera að sleppa með 200 ml í kringum 15 kallinn :happy og já ég pantaði þetta í gær var bara svolítið smeikur útaf svarinu frá þeim en ég hringdi einmitt í tollinn og þetta er
ekkert mál :happy



200 ml, þú verður með þessa lykt næstu árin. :roll:

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Mið 18. Júl 2012 17:15
af vargurinn
okei semi off topic , en vitiði hvar er hægt að kaupa old spice, finn það hvergi ?

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Fim 19. Júl 2012 01:30
af paze
Ebay.

Re: spurning með það að Panta rakspíra af ebay

Sent: Fim 19. Júl 2012 07:25
af peer2peer
cure skrifaði:
braudrist skrifaði:Hvað var verið að kaupa? Ég er forvitinn :D

er að kaupa 2 svona (besta lykt á jörðinni)
http://www.ebay.com/itm/Rochas-MAN-Roch ... 982wt_1396
50 ml glas hérna kostar 10.000 en mér sýnist ég vera að sleppa með 200 ml í kringum 15 kallinn :happy og já ég pantaði þetta í gær var bara svolítið smeikur útaf svarinu frá þeim en ég hringdi einmitt í tollinn og þetta er
ekkert mál :happy


http://www.ilmvatn.net/401073?manufacturer_id=195 ... Hérna er t.d. 100ml á 9.161kr.