Síða 1 af 1

Húsnæðisleit í köben

Sent: Sun 15. Júl 2012 20:14
af Kosmor
Sælir.

Núna er stefnan sett til Köben önnur jól og ekki seinna vænna en byrja að huga að húsnæði.
Hafði hugsað mér að vera staðsettur í norðurhluta borgarinnar og við erum tvö.

Ekki lumar einhver vaktari á góðum leynistað með 200fm íbúðum á 3000 danskar á mánuði [-o<

en í fullri alvöru, þá eru allar ábendingar og hugmyndir vel þegnar.