Síða 1 af 1

Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:59
af Yawnk
Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Sent: Fim 12. Júl 2012 21:03
af rapport
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir


"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Sent: Fim 12. Júl 2012 21:04
af Yawnk
rapport skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir


"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius


Ef þú ert ekki með svar, slepptu því að commenta.

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Sent: Fim 12. Júl 2012 21:52
af worghal
rapport skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir


"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius

apple* :roll:
MAC eru snirtivörur..

en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag :)

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Sent: Fim 12. Júl 2012 22:15
af Yawnk
worghal skrifaði:
rapport skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir


"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius

apple* :roll:
MAC eru snirtivörur..

en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag :)

Sæll, já þetta var að gerast í kvöld, ég reyndi að resetta hana en ekkert virkar, og ég er staðsettur í Skotlandi atm, ekki leynist Tölvutek einhvers staðar í Edinborg? :guy
Versti tími fyrir hana að bila.. :(

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Sent: Fim 12. Júl 2012 22:17
af fannar82
Yawnk skrifaði:
worghal skrifaði:
rapport skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir


"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius

apple* :roll:
MAC eru snirtivörur..

en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag :)

Sæll, já þetta var að gerast í kvöld, ég reyndi að resetta hana en ekkert virkar, og ég er staðsettur í Skotlandi atm, ekki leynist Tölvutek einhvers staðar í Edinborg? :guy
Versti tími fyrir hana að bila.. :(



Sendu þeim bara mail og spurðu hvort að þeir kunna eitthvað quick fix :)

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Sent: Fim 12. Júl 2012 23:57
af KermitTheFrog
Það sniðugasta í stöðunni væri sennilega að flasha firmwareið upp á nýtt í tölvuna. Leiðbeiningar og annað má finna á support síðu Point of View.

Getur líka sent á okkur línu ef þú lendir í einhverjum vandræðum.