Síða 1 af 1
Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál
Sent: Fim 12. Júl 2012 20:59
af Yawnk
Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?
Þakkir
Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál
Sent: Fim 12. Júl 2012 21:03
af rapport
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?
Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC"

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál
Sent: Fim 12. Júl 2012 21:04
af Yawnk
rapport skrifaði:Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?
Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC"

Ef þú ert ekki með svar, slepptu því að commenta.
Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál
Sent: Fim 12. Júl 2012 21:52
af worghal
rapport skrifaði:Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?
Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC"

apple*
MAC eru snirtivörur..
en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál
Sent: Fim 12. Júl 2012 22:15
af Yawnk
worghal skrifaði:rapport skrifaði:Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?
Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC"

apple*
MAC eru snirtivörur..
en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag

Sæll, já þetta var að gerast í kvöld, ég reyndi að resetta hana en ekkert virkar, og ég er staðsettur í Skotlandi atm, ekki leynist Tölvutek einhvers staðar í Edinborg?
Versti tími fyrir hana að bila..

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál
Sent: Fim 12. Júl 2012 22:17
af fannar82
Yawnk skrifaði:worghal skrifaði:rapport skrifaði:Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?
Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC"

apple*
MAC eru snirtivörur..
en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag

Sæll, já þetta var að gerast í kvöld, ég reyndi að resetta hana en ekkert virkar, og ég er staðsettur í Skotlandi atm, ekki leynist Tölvutek einhvers staðar í Edinborg?
Versti tími fyrir hana að bila..

Sendu þeim bara mail og spurðu hvort að þeir kunna eitthvað quick fix

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál
Sent: Fim 12. Júl 2012 23:57
af KermitTheFrog
Það sniðugasta í stöðunni væri sennilega að flasha firmwareið upp á nýtt í tölvuna. Leiðbeiningar og annað má finna á support síðu Point of View.
Getur líka sent á okkur línu ef þú lendir í einhverjum vandræðum.