Maður skrapp nú aðeins frá tölvunni og tók þátt Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra. Ég keppti þar í kúluvarpi í flokki 35 ára og eldri. Ég náði að taka Íslandsmeistaratitilinn eftir spennandi keppni. Stærsti sigurinn er samt að vera með, og kastserían var 6.13 - 6.39 - 6.55 - 6.39 og dugði það til sigurs. Kúlan sem er notuð er 7.26 kg. Það væri gaman að heyra af fleiri vökturum sem eru í sporti. Læt fylgja hérna mynd með

Til hamingju !
Ég mun gera mitt besta til þess að verja titilinn að ári 