Er að læra rafeindavirkjun og er að leita mér að samning. Hefur lítið gengið...
Var að spá í hvort þið hafið einhverjar uppástungur hvar maður getur prufað að sækja um? allar ábendingar velkomnar
sveik skrifaði:Hvernig hefur ykkur vökturum að finna sumarvinnu?
Er að læra rafeindavirkjun og er að leita mér að samning. Hefur lítið gengið...
Var að spá í hvort þið hafið einhverjar uppástungur hvar maður getur prufað að sækja um? allar ábendingar velkomnar

sveik skrifaði:Kannski ekki fullseint í rassin gripið, byrjaði að sækja um störf í byrjun árs... Hef bara fengið nei, eða mun algengara, bara ekkert svar frá fyrirtækjum. Er lítið spenntur fyrir að fara út á land. Kem utan af landi og held ég gæti fengið vinnu ef ég vildi í mínum heimabæ. Langar aftur á móti mikið að vera í höfuðborginni.
tdog skrifaði:sveik skrifaði:Hvernig hefur ykkur vökturum að finna sumarvinnu?
Er að læra rafeindavirkjun og er að leita mér að samning. Hefur lítið gengið...
Var að spá í hvort þið hafið einhverjar uppástungur hvar maður getur prufað að sækja um? allar ábendingar velkomnar
Veit það fyrir víst að Norðuráli vantar rafeindavirkja til vinnu á verkstæði.
