Cocoa Puffs

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Cocoa Puffs

Pósturaf tdog » Sun 04. Mar 2012 14:53

Jæja,

nú er ég tjúllaður. Ég hef ekki fengið mér skál af kókópuffsi í nokkra mánuði núna, en í gær datt ég í fílinginn og keypti mér pakka. Djöfull varð ég sár þegar ég tók eftir því að það er búið að breyta áferðinni og uppskriftinni af þessu æðislega morgunkorni. Núna er það óætt.


Kókópuffspakki fæst gefins á Akranesi gegn því að vera sóttur.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Mar 2012 14:55

Eru ekki mörg ár síðan því var breytt? og svo breytt aftur....og kannski aftur?



Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf tdog » Sun 04. Mar 2012 14:58

Seinast þegar ég fékk mér pöffs þá var það allavega ekki svona. Núna er eins og mjólkin geri kornin ekki mýkri. Og kornin eru mun harðari.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf sakaxxx » Sun 04. Mar 2012 14:58

já ég tók eftir því í síðustu viku algjörlega óætt núna :thumbsd


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Tiger » Sun 04. Mar 2012 14:59

GuðjónR skrifaði:Eru ekki mörg ár síðan því var breytt? og svo breytt aftur....og kannski aftur?


Það er bara stutt síðan þeir gjörsamlega eyðilögðu þetta. Maður fær sér coca puffs til að fá sér óhólt, sætt og bragðgott morgunkorn...ef mann langar í holt þá fær maður sér eitthvað annað. En núna er þetta handónýtt coca puffs :mad


Mynd

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Benzmann » Sun 04. Mar 2012 15:00

sammála, fékk mér eina skál um daginn, fékk mér 2 skeiðar, svo fór afgangurinn bara í ruslið


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Dagur » Sun 04. Mar 2012 15:04

http://www.visir.is/sykurminna-morgunko ... 2120129555

Á næstunni munu morgunkornin Cocoa Puffs og Honey Cheerios fara í sölu með nýrri uppskrift í verslunum um land allt.

„Þessar tegundir sem auðkenndar eru með bláum topp og íslenskum umbúðum munu leysa eldri tegundir af hólmi á næstu vikum. Þær innihalda mun lægra magn sykurs en forverar þeirra ásamt því að innihalda minni fitu og salt.

Þessar breytingar á uppskrift eru gerðar til að koma til móts við auknar kröfur neytenda um minni sykur og salt í matvöru," segir í tilkynningu frá Nathan & Olsen.



Þetta er svo heimskulegt. Ef fólk vill ekki óhollustu þá á það bara að sleppa því að kaupa Cocoa Puffs, ekki skemma það fyrir okkur hinum. Svo mun þetta lið troða í sig þessum nýju tegundum og skilur ekkert í því af hverju það er enn að fitna.



Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf tdog » Sun 04. Mar 2012 15:05

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Eru ekki mörg ár síðan því var breytt? og svo breytt aftur....og kannski aftur?


Það er bara stutt síðan þeir gjörsamlega eyðilögðu þetta. Maður fær sér coca puffs til að fá sér óhólt, sætt og bragðgott morgunkorn...ef mann langar í holt þá fær maður sér eitthvað annað. En núna er þetta handónýtt coca puffs :mad


Segðu, pöffsið er svona spari, og núna er búið að tortíma því.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Páll » Sun 04. Mar 2012 15:07

Panta bara pakka af og til á ebay :D(ef það er hægt)

http://www.amazon.com/Cocoa-Puffs-11-8- ... B001EQ5E6E
Síðast breytt af Páll á Sun 04. Mar 2012 15:10, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16264
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Mar 2012 15:08

Gaddem it...
Núna verður maður að hamstra pökum sem eru ekki með "bláan" topp..
:crying



Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf slubert » Sun 04. Mar 2012 15:12

fuld korn; þetta er einsog að borða harðplast með pappírs bragði. Enginn á heimilinu sáttur með þetta sorp.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf intenz » Sun 04. Mar 2012 15:19

Ég hætti að borða þetta þegar þeir breyttu þessu fyrir löngu síðan.

Svo breyttu þeir aftur til baka, en þeir misstu dyggan viðskiptavin.

If it ain't broke, don't fix it =;


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 54
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Gunnar » Sun 04. Mar 2012 15:24

opnaði mér um daginn gamlann pakka af coca puffs. mmmm það var freeekar gott. en pakkinn hvarf líka á 2 dögum. :(



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Danni V8 » Sun 04. Mar 2012 16:32

Ég var eitthvað búinn að heyra um þetta nýja kókópöffs. Á samt pakka af gamla hérna heima og hef verið að narta í það yfir bíómyndum. Núna þori ég ekki að klára það og kaupa nýju tegundina :(


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 04. Mar 2012 16:37

Minnir mig aðeins á weetos :-k Annars er pabbi algjör cocoa puffs fíkill og spýtti þessu út úr sér efitr fyrstu skeið... Þeir hljóta að vera að tapa eitthvað á þessu...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Tiger » Sun 04. Mar 2012 16:40

Þá fær maður sér bara þetta á sunnudögum sem er ekki verra en gamla Puffsið. Og þeir með nýja og stærri SYKRAÐA SYKURPÚÐA....ekkert hollustu bull.

Mynd


Mynd

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6292
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf worghal » Sun 04. Mar 2012 18:32

nostalgia
Mynd
var hægt að fá í kosti og svo hvarf það :(

ég var ekki búinn að fá mér svona í einhver 10-15 ár og svo fékk ég mér svona í fyrra og fékk bara gusu af nostalgiu!
þetta hefur lítið breist :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Ingi90 » Sun 04. Mar 2012 18:58

Löngu hættur þessari Cocoa Puffs vitleysu eftir að þeir fóru í breytingar

Datt inná Frosties aftur bara gott!

Mynd



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf gardar » Sun 04. Mar 2012 19:09

Eru kostur ekki að flytja inn og selja gamla kókó pöffsið? Kæmi mér ekki á óvart þar sem þeir flytja inn allan fjandan af amerískum vörum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7052
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1000
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf rapport » Sun 04. Mar 2012 19:18

Svarið er.... Kostur...




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Sphinx » Sun 04. Mar 2012 19:21

skil ekki afhverju eingin flytur inn Twinkies ! best i heimi


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6292
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf worghal » Sun 04. Mar 2012 19:23

Sphinx skrifaði:skil ekki afhverju eingin flytur inn Twinkies ! best i heimi

spurning hvort að innihaldið sé löglegt í evrópu :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Hargo » Sun 04. Mar 2012 19:27

Var ekki hægt að fá Twinkies í Kosti?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2375
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf littli-Jake » Sun 04. Mar 2012 21:33

Dagur skrifaði:http://www.visir.is/sykurminna-morgunkorn/article/2012120129555

Á næstunni munu morgunkornin Cocoa Puffs og Honey Cheerios fara í sölu með nýrri uppskrift í verslunum um land allt.

„Þessar tegundir sem auðkenndar eru með bláum topp og íslenskum umbúðum munu leysa eldri tegundir af hólmi á næstu vikum. Þær innihalda mun lægra magn sykurs en forverar þeirra ásamt því að innihalda minni fitu og salt.

Þessar breytingar á uppskrift eru gerðar til að koma til móts við auknar kröfur neytenda um minni sykur og salt í matvöru," segir í tilkynningu frá Nathan & Olsen.



Þetta er svo heimskulegt. Ef fólk vill ekki óhollustu þá á það bara að sleppa því að kaupa Cocoa Puffs, ekki skemma það fyrir okkur hinum. Svo mun þetta lið troða í sig þessum nýju tegundum og skilur ekkert í því af hverju það er enn að fitna.


Word


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Cocoa Puffs

Pósturaf Glazier » Mán 05. Mar 2012 07:58

Shit hvað Coca Puffs er orðið ógeðslegt.. borðaði 3 skeiðar áðan, restin fór í vaskinn! :cry:


Tölvan mín er ekki lengur töff.