"Workout" Þráður Vaktarinnar.

Allt utan efnis

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

"Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf vesley » Mán 27. Feb 2012 19:15

Titillinn segir allt,

Hvað eruð þið búnir að gera í dag ?

Eruð þið með tips ? Vantar ykkur ráðleggingar ?

Hvatningarþráður og þráður fyrir þá sem vilja hjálp eða eru bara að segja frá æfingunum sínum ;).



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Feb 2012 19:20

Það eina sem ég geri er að pumpa upp glory muscles fyrir djammið.



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf jagermeister » Mán 27. Feb 2012 19:23

5 Rounds for time
200m Hlaup
20 Upphífingar
200m Hlaup
20 Armbeygjur
200m Hlaup
20 Uppsetur
200m Hlaup
20 Hnébeygjur



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Gúrú » Mán 27. Feb 2012 19:43

Spila fótbolta í hálftíma og rolla í klukkustund í BJJ. :|


Modus ponens

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Benzmann » Mán 27. Feb 2012 19:43

scrolla niður margar síður á netinu í dag, til þess að þjálfa puttana, "Bitches Love Puttann" :troll


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 27. Feb 2012 19:47

Labba upp og niður stigann til að fara að reykja en jú stuttur göngutúr að sækja skjákort á pósthúsið :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Gummzzi » Mán 27. Feb 2012 20:17

Gymmið minnst 3 í viku, Þar er svo öllum líkamanum refsað duglega, handleggjunum aðalega :happy



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf worghal » Mán 27. Feb 2012 20:20

300 metra röllt út í dominos :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf axyne » Mán 27. Feb 2012 20:25

Hjóla 10 km á hverjum virkum degi, búinn að vera að gera það núna í 5 mánuði og magnað hvað litlir hlutir geta haft góð áhrif á mann.
Þarf ekki endilega að taka trompið á þetta, gæta meðalhófs í matarræði og bara nammidagur einu sinni í viku (sykraðir gosdrykkir eru líka nammi!)


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3103
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf hagur » Mán 27. Feb 2012 20:26

Rúmlega klst. af fótbolta í morgun.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Gunnar » Mán 27. Feb 2012 22:01

mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Feb 2012 22:07

Gunnar skrifaði:mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.


Menn að keyra dbol og deca með?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Gunnar » Mán 27. Feb 2012 22:10

SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.


Menn að keyra dbol og deca með?

búinn að vera æfa í sirka mánuð núna þetta program en nei eina sem ég er að taka nuna er iso mass extreme gainer frá utlimate nutrition. á svo erfitt með að þyngja mig.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 27. Feb 2012 22:12

Þá er bara að fá sér smá susta og deca með því. Svínvirkar :-"


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Feb 2012 22:14

Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.


Menn að keyra dbol og deca með?

búinn að vera æfa í sirka mánuð núna þetta program en nei eina sem ég er að taka nuna er iso mass extreme gainer frá utlimate nutrition. á svo erfitt með að þyngja mig.



Það á enginn erfitt með að þyngja sig. Það borða allir bara of lítið.

Dave Tate skrifaði:He says, here's the secret. For breakfast, you will get 4 McDonalds breakfast sandwiches. Doesn't matter which, but make it 4. Also get 4 hash browns. Cover the hash browns with katchup and mayo, and put them in the sandwiches. That's breakfast. For lunch, you will go to a chinese restraunt. Now, don't mess around with that no MSG shit, get the stuff with the MSG. You will eat continuously for 45 minutes. You will get full, I don't care. You can't stop eating for 45 minutes. Then, here comes dinner. Get an extra large pizza with everything on it. Literally, everything. If you can't stand the taste of anchovies, you can let that one go, but try to get as much as possible on it. When you get home, put it out on the table. Now, take a bottle of oil. Oliveoil, canola oil, veggie oil, it doesn't matter. Startdumping this on the pizza until about half the bottle is gone. Now here's where Dave says he starts getting this zen like, all philosophical attitude to him. He says, don't start eating yet. Just sit there and stare at the thing for about 5 minutes. Then, go to work. You can't quit until you're done with the pie. You will want to quit after about 3-4 slices, but you better not F*in quit. If you can't finish this, then you don't really care about gaining weight, and don't you dare come ask me for help again.
Síðast breytt af SolidFeather á Mán 27. Feb 2012 22:22, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Gunnar » Mán 27. Feb 2012 22:20

SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.


Menn að keyra dbol og deca með?

búinn að vera æfa í sirka mánuð núna þetta program en nei eina sem ég er að taka nuna er iso mass extreme gainer frá utlimate nutrition. á svo erfitt með að þyngja mig.



Það á enginn erfitt með að þyngja sig. Það borða allir bara of lítið.

ja líka það, er ekki nóg of reglusamur um hvenær ég borða. en passa að borða strax eftir æfingar og fá mér gainer kl fyrir svefn.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Feb 2012 22:26

Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.


Menn að keyra dbol og deca með?

búinn að vera æfa í sirka mánuð núna þetta program en nei eina sem ég er að taka nuna er iso mass extreme gainer frá utlimate nutrition. á svo erfitt með að þyngja mig.



Það á enginn erfitt með að þyngja sig. Það borða allir bara of lítið.

ja líka það, er ekki nóg of reglusamur um hvenær ég borða. en passa að borða strax eftir æfingar og fá mér gainer kl fyrir svefn.


Þá er það bara gainer í öll mál.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Gerbill » Mán 27. Feb 2012 22:26

SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.


Menn að keyra dbol og deca með?

búinn að vera æfa í sirka mánuð núna þetta program en nei eina sem ég er að taka nuna er iso mass extreme gainer frá utlimate nutrition. á svo erfitt með að þyngja mig.



Það á enginn erfitt með að þyngja sig. Það borða allir bara of lítið.

[


Jú reyndar, fólk getur verið með ofvirkan skjaldkirtil og/eða brjálað hraða brennslu og sífellt á hreyfingu þannig að þó það borði alveg vel mikið þá getur það átt erfitt með að þyngja sig, svokallaðir ectomorphar.
En það er rétt að allir geta þyngt sig með því að borða meira en að segja "það á enginn Erfitt með að þyngja sig" er rugl.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Feb 2012 22:29

Gerbill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.


Menn að keyra dbol og deca með?

búinn að vera æfa í sirka mánuð núna þetta program en nei eina sem ég er að taka nuna er iso mass extreme gainer frá utlimate nutrition. á svo erfitt með að þyngja mig.



Það á enginn erfitt með að þyngja sig. Það borða allir bara of lítið.

[


Jú reyndar, fólk getur verið með ofvirkan skjaldkirtil og/eða brjálað hraða brennslu og sífellt á hreyfingu þannig að þó það borði alveg vel mikið þá getur það átt erfitt með að þyngja sig, svokallaðir ectomorphar.
En það er rétt að allir geta þyngt sig með því að borða meira en að segja "það á enginn Erfitt með að þyngja sig" er rugl.


Þú svaraðir þessu sjálfur

En það er rétt að allir geta þyngt sig með því að borða meira en að segja "það á enginn Erfitt með að þyngja sig" er rugl.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Gerbill » Mán 27. Feb 2012 22:32

SolidFeather skrifaði:
Gerbill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:

Það á enginn erfitt með að þyngja sig. Það borða allir bara of lítið.



Jú reyndar, fólk getur verið með ofvirkan skjaldkirtil og/eða brjálað hraða brennslu og sífellt á hreyfingu þannig að þó það borði alveg vel mikið þá getur það átt erfitt með að þyngja sig, svokallaðir ectomorphar.
En það er rétt að allir geta þyngt sig með því að borða meira en að segja "það á enginn Erfitt með að þyngja sig" er rugl.


Þú svaraðir þessu sjálfur

En það er rétt að allir geta þyngt sig með því að borða meira en að segja "það á enginn Erfitt með að þyngja sig" er rugl.


Ég var að setja útá 'það á enginn erfitt með að þyngjast', sumir eiga mjög erfitt með að þyngja sig, þó það sé alltaf mögulegt.
Síðast breytt af Gerbill á Mán 27. Feb 2012 22:38, breytt samtals 1 sinni.




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf SkaveN » Mán 27. Feb 2012 22:36

you gotta eat Big to get Big :happy



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Feb 2012 22:38

Gerbill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gerbill skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Gunnar skrifaði:mán brjóst og bak og magi
Þri hendur
mið lappir og magi
fim brjóst og bak
fös hendur
(svona er þetta sirka.)
held að þetta sér arnold programmið
er að taka það með vinum mínum. frekar intense program.


Menn að keyra dbol og deca með?

búinn að vera æfa í sirka mánuð núna þetta program en nei eina sem ég er að taka nuna er iso mass extreme gainer frá utlimate nutrition. á svo erfitt með að þyngja mig.



Það á enginn erfitt með að þyngja sig. Það borða allir bara of lítið.

[


Jú reyndar, fólk getur verið með ofvirkan skjaldkirtil og/eða brjálað hraða brennslu og sífellt á hreyfingu þannig að þó það borði alveg vel mikið þá getur það átt erfitt með að þyngja sig, svokallaðir ectomorphar.
En það er rétt að allir geta þyngt sig með því að borða meira en að segja "það á enginn Erfitt með að þyngja sig" er rugl.


Þú svaraðir þessu sjálfur

En það er rétt að allir geta þyngt sig með því að borða meira en að segja "það á enginn Erfitt með að þyngja sig" er rugl.


Ég var að setja útá 'það á enginn erfitt með að þyngjast', sumir eiga mjög erfitt með að þyngja sig, þó það sé alltaf mögulegt.



Varla erfitt að skella í sig nokkrum skömmtum af gainer, eða svolgra í sig mjólk.

Endalausar afsakanir alltafhreint.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Gerbill » Mán 27. Feb 2012 22:41

SolidFeather skrifaði:
Gerbill skrifaði:

Varla erfitt að skella í sig nokkrum skömmtum af gainer, eða svolgra í sig mjólk.

Endalausar afsakanir alltafhreint.


Mynd



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf Tiger » Mán 27. Feb 2012 23:13

Boot Camp mán, mið, föst

CrossFit þrið, fim, laug

Ekkert dbol eða deca hérna..... HGH ef ég vinn í lottó :)


Mynd


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Pósturaf littli-Jake » Þri 28. Feb 2012 00:10

Dásamlegt að horfa upp á það að þessi þráður er búinn að vera í gangi í um 3 tíma og menn eru strax farnir að tala um stera :face

ég er að mæta í ræktina um 4 sinnum í viku. tók í dag axlir og lappir. Fínt að byrja vikuna á þungri hnébegju.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180