Síða 1 af 1
					
				SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 11:00
				af beatmaster
				Lamar Smith, þingmaður Repúblikanaflokksins á fulltrúaþingi Bandaríkjanna og flutningsmaður hins hins umdeilda SOPA frumvarps um höfundarrétt á netinu, tilkynnti seint í gærkvöldi að hann hygðist draga SOPA frumvarpið til baka.
Að sögn Smith tekur hann gagnrýni á frumvarpið, sem ætlað var að draga úr „sjóræningjastarfsemi“ á netinu, alvarlega. „Það er alveg skýrt að við þurfum að endurskoða nálgun okkar á því hvernig best er að kljást við þann vanda sem felst í því að erlendir þjófar stela og selja bandarískar uppfinningar og vöru,“ sagði Smith við Reuters í gær.
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2012/0 ... _til_baka/http://www.reuters.com/article/2012/01/ ... DA20120120 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 11:01
				af roadwarrior
				Gott mál
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 11:13
				af Magneto
				Glæsilegt !  

 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 11:38
				af AciD_RaiN
				
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 11:40
				af JohnnyX
				Það er nú gott að hann gat séð hversu asnalegt þetta frumvarp var!
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 11:59
				af bulldog
				
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 12:03
				af GuðjónR
				Það var ekki annað hægt, þetta var gjörsamlega meingallað frumvarp.
Annars virðist allt vera hægt í USA.
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 12:07
				af AciD_RaiN
				GuðjónR skrifaði:Það var ekki annað hægt, þetta var gjörsamlega meingallað frumvarp.
Annars virðist allt vera hægt í USA.
Halló. Þessir bavíanar eru á sama tíma að banna allar stærri snákategundir og það BARA vegna fávisku og heimsku... Veit þetta er off topic en maður getur bara orðið svo reiður yfir heimsku manna þarna í USA!!
 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 12:34
				af bulldog
				það er nú allt í lagi að manna snáka finnst mér.
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 12:37
				af AciD_RaiN
				
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 12:46
				af bulldog
				Mér finnst að snákar eigi ekki að vera gæludýr það er bara ógeðslegt að vera með svona snáka sem gæludýr og láta þá éta minni dýr. Mín skoðun er jafn réttmæt og þín  

 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 12:54
				af AciD_RaiN
				Arguing on the internet is like running in the special olympics. Even if you win you're still retarded 

 Það er samt erfitt að rökræða um þetta mál við snákafræðing...
 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 13:10
				af coldcut
				acid_rain og bulldog: ON TOPIC NÚNA!!!
Varðandi SOPA að þá er þetta gott en internetið er ekki enn öruggt því nú er verið að betrumbæta SOPA til að koma betur orðuðu frumvarpi í gegn...
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 13:11
				af appel
				Only delayed the inevitable.
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 13:12
				af bulldog
				Það var allavega gott að þeir dró frumgerðina af frumvarpinu til baka.
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 13:26
				af Baldurmar
				Þetta eru ekki endilega góðar fréttir. 
Að hann skuli draga það til baka áður en kosið er um það þýðir að hann getur lagt það fram nær óbreytt seinna.
Vissulega jákvætt en alls ekki besta niðurstaðan.
Líklega verður þessu frumvarpi skipt niður í mörg minni og jafnvel falin í öðrum frumvörpum.
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 14:00
				af Ulli
				Uss bulldog svona rugl lætur maður ekki út úr sér.
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Lau 21. Jan 2012 14:55
				af Zpand3x
				Tonight we celebrate 

 But the was is not over  

 Verðum að passa að eitthvað svipað læðist ekki inná þing á íslandi. 
+Ef við lendum inní ESB, gætu þeir þá ekki sett svona lög og skikkað okkur til að fylgja?
 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Sun 22. Jan 2012 00:35
				af beatmaster
				Þessi þráður átti að fara inná Koníaksstofuna, hvað hann er að gera í "Óskast - Tölvuvörur" hef ég ekki hugmynd um  

 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Sun 22. Jan 2012 00:36
				af MrIce
				
			 
			
					
				Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka
				Sent: Sun 22. Jan 2012 01:02
				af worghal
				við skulum nú samt ekki fagna of fljótt því ACTA er enþá í gangi
http://www.youtube.com/watch?v=UgGnY2ye ... re=related