Mugison

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Mugison

Pósturaf krissdadi » Mið 07. Des 2011 13:33

Hverjir náðu miðum á Mugison tónleikana 22/12
midi.is og harpa.is fóru á hliðina
Búið að bæta við þriðju tónleikunum :happy



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf svensven » Mið 07. Des 2011 13:37

Hef ekki enþá fengið miða, en það er víst þannig að flestir þeir sem eru með miða fóru í Hörpuna og fengu þá á staðnum, hélt að það væri ekki hægt og sat því fyrir framan tölvuna :hnuss

Og það er uppselt á fyrstu 2 tónleikana og lítið eftir á 3ju víst.



Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf krissdadi » Mið 07. Des 2011 13:43

svensven skrifaði:Hef ekki enþá fengið miða, en það er víst þannig að flestir þeir sem eru með miða fóru í Hörpuna og fengu þá á staðnum, hélt að það væri ekki hægt og sat því fyrir framan tölvuna :hnuss

Og það er uppselt á fyrstu 2 tónleikana og lítið eftir á 3ju víst.


Það er frekar fúlt :face



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf svensven » Mið 07. Des 2011 13:53

Já, smá fúlt, miðarðir á 3ju tónleikana voru aldrei aðgengilegir í gegnum netið einu sinni :(

En svona er þetta þegar það er verið að gefa fólki eh, það verður allt snar \:D/



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf kubbur » Mið 07. Des 2011 13:56

þetta var náttúrulega bara afburðar heimska hjá hörpunni og midi.is að bæði, auglýsa þetta svona sjúklega mikið, og að vera ekki með vélbúnað til að standa undir álagi

það segir sig voða mikið sjálft að ef að íslendingar frétta af einhverju fríu þá flykkjast þeir í það eins og fluga af skít

hálvitar!


Kubbur.Digital

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Gummzzi » Mið 07. Des 2011 13:58

Er svo déskotans pirraður :mad ](*,) :evil:



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Daz » Mið 07. Des 2011 13:59

kubbur skrifaði:þetta var náttúrulega bara afburðar heimska hjá hörpunni og midi.is að bæði, auglýsa þetta svona sjúklega mikið, og að vera ekki með vélbúnað til að standa undir álagi

það segir sig voða mikið sjálft að ef að íslendingar frétta af einhverju fríu þá flykkjast þeir í það eins og fluga af skít

hálvitar!


Sé ekki alveg afhverju þetta er heimska hjá hörpunni eða miði.is, það var verið að gefa hlut, þeir sem vildu gjöfina gátu farið í röð. Ég fékk miða á netinu.
Kæmi mér raunar á óvart ef það hefur ekki verið fyrirframákveðið hversu margir miðar færu á netinu og hversu margir færu á staðnum.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf svensven » Mið 07. Des 2011 14:05

Sé ekki alveg afhverju þetta er heimska hjá hörpunni eða miði.is, það var verið að gefa hlut, þeir sem vildu gjöfina gátu farið í röð. Ég fékk miða á netinu.
Kæmi mér raunar á óvart ef það hefur ekki verið fyrirframákveðið hversu margir miðar færu á netinu og hversu margir færu á staðnum.


Var það fyrirfram ákveðið, ég hélt að það hefðu bara farið töluvert fleiri miðar í Hörpunni en á netinu vegna þess að síðurnar þoldu ekki álagið.
En það sem fór smá í taugarnar á mér er að það var búið að taka það fram að það væri bara hægt að fá miða inn á harpa.is (midi.is) - Ég hefði farið á staðinn og staðið í röð hefði ég vitað það.

En annars er þetta snilld hjá Mugison, en maður bíður bara eftir næstu tónleikum sem verður ekki frítt á og þá ætti að vera þæginlegra að fá miða :)



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf kubbur » Mið 07. Des 2011 14:19

Daz skrifaði:
kubbur skrifaði:þetta var náttúrulega bara afburðar heimska hjá hörpunni og midi.is að bæði, auglýsa þetta svona sjúklega mikið, og að vera ekki með vélbúnað til að standa undir álagi

það segir sig voða mikið sjálft að ef að íslendingar frétta af einhverju fríu þá flykkjast þeir í það eins og fluga af skít

hálvitar!


Sé ekki alveg afhverju þetta er heimska hjá hörpunni eða miði.is, það var verið að gefa hlut, þeir sem vildu gjöfina gátu farið í röð. Ég fékk miða á netinu.
Kæmi mér raunar á óvart ef það hefur ekki verið fyrirframákveðið hversu margir miðar færu á netinu og hversu margir færu á staðnum.



já ég skil það vel að það hafi verið að gefa miða, en samt finnst mér fáránlegt og illa gert vélbúnaðarins vegna að kýla svona álagi inn á 01


Kubbur.Digital

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf GuðjónR » Mið 07. Des 2011 14:21

Ohh hvað það væri gaman að fara á tónleika með Mugison.
Frábær tónlistamaður á ferð, gleymir stundum textunum en það er bara krúttlegt og honum fyrirgefst það af því að hann er frábær.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Daz » Mið 07. Des 2011 14:28

kubbur skrifaði:
Daz skrifaði:
kubbur skrifaði:þetta var náttúrulega bara afburðar heimska hjá hörpunni og midi.is að bæði, auglýsa þetta svona sjúklega mikið, og að vera ekki með vélbúnað til að standa undir álagi

það segir sig voða mikið sjálft að ef að íslendingar frétta af einhverju fríu þá flykkjast þeir í það eins og fluga af skít

hálvitar!


Sé ekki alveg afhverju þetta er heimska hjá hörpunni eða miði.is, það var verið að gefa hlut, þeir sem vildu gjöfina gátu farið í röð. Ég fékk miða á netinu.
Kæmi mér raunar á óvart ef það hefur ekki verið fyrirframákveðið hversu margir miðar færu á netinu og hversu margir færu á staðnum.



já ég skil það vel að það hafi verið að gefa miða, en samt finnst mér fáránlegt og illa gert vélbúnaðarins vegna að kýla svona álagi inn á 01

Hvað meinarðu með 01?

Annars er einmitt líka ólíklegt að midi.is hafi viljað fjárfesta mjög mikið aukalega útaf þessum tónleikum, þar sem þeir fá varla mjög háa þóknun fyrir hvern gefinn miða.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf dori » Mið 07. Des 2011 14:31

GuðjónR skrifaði:Ohh hvað það væri gaman að fara á tónleika með Mugison.
Frábær tónlistamaður á ferð, gleymir stundum textunum en það er bara krúttlegt og honum fyrirgefst það af því að hann er frábær.

Hahahaha... Ég fór á útgáfutónleikana hans í Fríkirkjunni í haust og hann var einmitt eitthvað... "Uhm... Hvernig var þetta aftur?" Og fékk lánan svona bækling hjá einhverjum sem sat þarna á fremsta bekk.

Annars er þetta ótrúlega vel gert af honum. Greinilegt að hann er ekki með einhverja stæla og er að gera þetta af því að honum finnst gaman að skemmta fólki :happy



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf jericho » Mið 07. Des 2011 14:51

Náði einum, fyllti allar upplýsingar út og staðfestingarhnappurinn var með rauðu "x" sem ég smellti á. Nei, nei. Þá var það ekkert hnappurinn og ég fattaði ekki fyrr en of seint að hann var "falinn" vinstra megin á hvíta svæðinu. Sá það óvart þegar ég fór með músina yfir hann og sá linkinn (http://www.midi...confirm..eitthvað). Smellti auðvitað á rétta hnappinn, en fékk þá SERVER BUSY. TRYLLTUR!!!

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf GuðjónR » Mið 07. Des 2011 14:55

dori skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ohh hvað það væri gaman að fara á tónleika með Mugison.
Frábær tónlistamaður á ferð, gleymir stundum textunum en það er bara krúttlegt og honum fyrirgefst það af því að hann er frábær.

Hahahaha... Ég fór á útgáfutónleikana hans í Fríkirkjunni í haust og hann var einmitt eitthvað... "Uhm... Hvernig var þetta aftur?" Og fékk lánan svona bækling hjá einhverjum sem sat þarna á fremsta bekk.

Annars er þetta ótrúlega vel gert af honum. Greinilegt að hann er ekki með einhverja stæla og er að gera þetta af því að honum finnst gaman að skemmta fólki :happy


Einmitt.
Hann er svo einlægur, þess vegna elska hann allir :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Daz » Mið 07. Des 2011 15:07

jericho skrifaði:Náði einum, fyllti allar upplýsingar út og staðfestingarhnappurinn var með rauðu "x" sem ég smellti á. Nei, nei. Þá var það ekkert hnappurinn og ég fattaði ekki fyrr en of seint að hann var "falinn" vinstra megin á hvíta svæðinu. Sá það óvart þegar ég fór með músina yfir hann og sá linkinn (http://www.midi...confirm..eitthvað). Smellti auðvitað á rétta hnappinn, en fékk þá SERVER BUSY. TRYLLTUR!!!

-myndsnipp-


Ég fékk server busy á öllum skrefum og sá aldrei "staðfesta" takkann á neinu skrefi (giskaði bara út í loftið). F5 eftir server busy virkaði alltaf.




Omerta
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Omerta » Mið 07. Des 2011 15:10

I don't get it. Er hann svona góður eða eru allir bara desperate í fría skemmtun?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf hsm » Mið 07. Des 2011 15:13

Omerta skrifaði:I don't get it. Er hann svona góður eða eru allir bara desperate í fría skemmtun?

Hann er svona góður :happy


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 185
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 07. Des 2011 15:37

Ég fékk miða, var með 5 browsera opna á 3 mismunandi domains :megasmile

Reyndar alveg uppí the nosebleeds en fuckit :D



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Dagur » Mið 07. Des 2011 16:19

Midi.is hafa pirrað mig svo mikið einmitt út af þessu. Þetta gerist alltaf þegar það er stór viðburður og þeir reyna að afsaka sig þannig að þeir geti ekki réttlætt að kaupa vélbúnað sem ræður við traffík fáein skipti á ári. ](*,)
btw, sömu aðilar sjá um næstum alla miðasölu í danmörku og þar er þetta jafnvel enn stærra vandamál. Samt gera þeir ekkert í þessu.


Það eru til lausnir fyrir þetta, til dæmis að keyra vefinn í cloud-computing þjónustu eins og hjá amazon. Þar er einfaldlega hægt að panta fleiri servera þegar það koma álagspunktar.



Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Marmarinn » Mið 07. Des 2011 16:45

Þeir hjá midi.is hafa bara sýnd það að þeir ráða ekki við svona viðburði.

Þeir um það er þeim finnst það í lagi.

Mér finnst það ekki í lagi.



Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf krissdadi » Mið 07. Des 2011 16:55

Ef einhver á miða sem hann/hún geta ekki notað þá væri ég til í að borga smá fyrir :baby



Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf kazzi » Mið 07. Des 2011 18:35

Takk Mugison fyrir flott framtak =D>



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mugison

Pósturaf Glazier » Mið 07. Des 2011 19:38

Ef einhver fékk sér miða og sér ekki fram á að geta notað þá og er til í að láta þá af hendi má endilega hafa samband við mig.

Amma reyndi að ná sér í miða í dag fyrir sig og 2 börn sín, hún varð frekar svekkt þegar hún svo heyrði af því að menn hefðu farið og fengið miða bara til þess eins að selja þá.
Hringdi í mig alveg miður sín til að gá hvort ég hefði fengið miða, þorði varla að segja henni að ég var sofandi þegar þeir voru gefnir :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.