Síða 1 af 2

Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:17
af GuðjónR
Nýja Wii U er klárlega málið....xbox og ps3 fölna bara....
Þetta verður fyrsta leikjatölvan sem ég kaupi síðan ég keypti Sega.

http://www.youtube.com/watch?v=4e3qaPg_keg

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:20
af biturk
ég kem með bjórinn og nautakjötið guðjón! :happy

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:24
af GuðjónR
biturk skrifaði:ég kem með bjórinn og nautakjötið guðjón! :happy

:happy

Og klemmi ætlar að koma með fullt af kellingum!!
Djöfull verður gaman!!!!

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:26
af Daz
GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:ég kem með bjórinn og nautakjötið guðjón! :happy

:happy

Og klemmi ætlar að koma með fullt af kellingum!!
Djöfull verður gaman!!!!


Hljómar eins og saumaklúbbur. =D>


Varðandi Wii U, hvenær ætli það verði gamalt að slide-a 2 girls 1 cup frá controllerinum yfir á sjónvarpið?

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:26
af GuðjónR
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:ég kem með bjórinn og nautakjötið guðjón! :happy

:happy

Og klemmi ætlar að koma með fullt af kellingum!!
Djöfull verður gaman!!!!


Hljómar eins og saumaklúbbur. =D>


hahahaha....eins og maðurinn sagði....haltu þig bara við lego kubbana :megasmile

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:27
af vesley
Geggjað!

hvað getur þetta tæki ekki? spyr ég nú bara.


og varð ég ekki VIP í gær guðjón ? :)

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:30
af GuðjónR
vesley skrifaði:Geggjað!

hvað getur þetta tæki ekki? spyr ég nú bara.


og varð ég ekki VIP í gær guðjón ? :)


Hún virðist geta allt...
Og til hamingju með VIP ið :)

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:31
af Prags9
djos casual sorp

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:36
af GuðjónR
Prags9 skrifaði:djos casual sorp

/ban Prags9 fyrir aulaskap! :thumbsd

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:39
af Daz
GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:ég kem með bjórinn og nautakjötið guðjón! :happy

:happy

Og klemmi ætlar að koma með fullt af kellingum!!
Djöfull verður gaman!!!!


Hljómar eins og saumaklúbbur. =D>


hahahaha....eins og maðurinn sagði....haltu þig bara við lego kubbana :megasmile


Hey ekkert svona, lego rokkar. Mig langar í Lego Batman á Wiið mitt! (Mig langar reyndar í alla lego leikina, en það er önnur saga).

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 21:44
af GuðjónR
hahahaha :baby

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 22:28
af Hj0llz
Það eina góða við þessa tölvu...er að hún fær microsoft til að gefa út xbox720 fyrr...sem fær sony til að gefa út sína fyrr :)

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 22:34
af Tesli
Veii ég get semsagt haldið áfram að spila í fjarstýringunni í nýju Wii þegar pabbi kemur og þarf að horfa á fréttirnar... Ég er 27ára, ekki 10ára... :thumbsd

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 22:36
af SolidFeather
Hj0llz skrifaði:Það eina góða við þessa tölvu...er að hún fær microsoft til að gefa út xbox720 fyrr...sem fær sony til að gefa út sína fyrr :)


Ekki heldurðu það í alvörunni?


Þeir eru eflaust not giving a shit.

Re: Wii U

Sent: Fös 09. Sep 2011 22:43
af Hj0llz
Jú ég held það
PS3 búin að droppa í verði í heiminum eins og gerðist með wii áður en U var tilkynnt
Samkvæmt öllu ætti nýja Xbox að koma út á næsta ári líka.
Sony hugsar mest út í hvað Microsft gerir og þar sem MS gefa út sína vél fyrr en áætlað var þá verða Sony menn að fylgja

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 00:01
af kjarribesti
laemingi skrifaði:Veii ég get semsagt haldið áfram að spila í fjarstýringunni í nýju Wii þegar pabbi kemur og þarf að horfa á fréttirnar... Ég er 27ára, ekki 10ára... :thumbsd

ótrúlega sammála,wii hefur alltaf af einhverri ástæðu taggað sig sem barnatölvu, ég held þeir hefðu getað gert öðruvísi advertising og þannig miðað á hóp af fólki sem kannski á meiri pening og er stærri hópur.

T.d sjáiði karlana í þessari auglýsingu allt svona ''Barnaefnis'' look.

Annars dýrka ég Wii og vona að þeir noti þetta vel í skotleikjum o.fl.
En haha pæliði í hvað forritun á leikjum í þessu verður mikið flóknari eins og þegar hann kastar stjörnunni inná skjáinn :sleezyjoe

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 03:40
af Black
hugsa þetta eigi ekki eftir að vera jafn geðveikt og það lýtur út fyrir að vera o_O rosalega klunnaleg samt, alltof stórt unit, mætti vera meira apple look á þessu, slim eins og ipad :)

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 04:16
af astro
Flottir fítusar og flottar nýjungar sem koma með þessari tölvu.

En ég skil bara ekki þetta approach með Nintendo alltaf að höfða nánast einungis til yngri kynslóðarinnar, ég held að það skipti voða litlu máli hvort einhver sé
Xbox eða PS maður. Þegar kemur að einhverjum svona nýjungum þá þarf geekið sitt fix.

Kanski ef öll fyrirtækin væru að koma út með nýjar tölvur á sama ári myndu kanski þeir hörðustu bíða eftir frá sínum uppáhalds eða fyrri framleiðenda en ef þetta væri ekki svona
barnalegt myndi hver og einn sem líkar að liggja yfir tölvuleikjum kaupa nýjasta og flottasta í þeim bransa hvort sem það væri frá sony, microsoft eða nintendo.


En kanski er það bara mín sýn á þessu öllu saman :face

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 09:14
af blitz

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 09:31
af gardar
kjarribesti skrifaði:ótrúlega sammála,wii hefur alltaf af einhverri ástæðu taggað sig sem barnatölvu, ég held þeir hefðu getað gert öðruvísi advertising og þannig miðað á hóp af fólki sem kannski á meiri pening og er stærri hópur.

T.d sjáiði karlana í þessari auglýsingu allt svona ''Barnaefnis'' look.


Get ekki verið sammála þér með að þetta sé "barnatölva"
Wii leikir eru jú ekki með flottustu grafíkina í bransanum, en flestir þeir leikir sem ég hef prófað í wii eru hrikalega skemmtilegir.


skemmtun > graphic details

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 14:05
af littli-Jake
Þetta lítur eginlega >of vel út< ég þarf að fá að prófa þennan grip áður en ég trúi að hann sé virkilega svona geðveikur

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 14:10
af HalistaX
Mehh... Held mig við blautu draumana mína um PSVita..

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 14:41
af Saber
Prags9 skrifaði:djos casual sorp


Mynd

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 15:36
af worghal
ps4 og xbox 720 munu svoleiðis skúra gólfið með WII U

Re: Wii U

Sent: Lau 10. Sep 2011 15:37
af MatroX
worghal skrifaði:ps4 og xbox 720 munu svoleiðis skúra gólfið með WII U

=D>