Fyrir braskarann...
Sent: Fim 25. Ágú 2011 20:22
af rapport
Re: Fyrir braskarann...
Sent: Fös 26. Ágú 2011 11:51
af rapport
Finnst engum öðrum en mér fáránlegt að Ríkiskaup séu að reyna að selja 360 prentara á einu bretti?
Ég væri til í svona 2-3 fyrir familíuna en það yrði smá overkill að fara í þennan pakka.
Re: Fyrir braskarann...
Sent: Fös 26. Ágú 2011 11:57
af BjarniTS
Sammála , líka bara hefðu getað sett þetta niður í 5stk , kannski , í mesta lagi þó.
Held líka að ekkert stór-fyrirtæki kaupi einhverja notaða prentara svona bara einn tveir og þrír.
Re: Fyrir braskarann...
Sent: Fös 26. Ágú 2011 12:45
af vesley
Til greina kemur að skoða tilboð í smærri einingar en sala á einstökum hlutum er ekki í boði.
Þeir skoða alveg boð í færri prentara en ekki í stykkjatali.
Finnst vera mjög ólíklegt að einhvað fyrirtæki sé að fara að þurfa 360 prentara allt á einu bretti.