svona fyrir þá sem vita ekki þá eru þetta einar bestu cfm/db vifturnar á markaðnum og frekar erfitt að komast yfir eftir því sem ég hef heyrt. Henta einstaklega vel fyrir vatnskælingar.
http://pcwatercooling.net/reviews/fans/ ... l=&start=1
The Scythe Gentle Typhoon Series - 1000-1800 Medium Speed is dominating in CFM/dbA ratio. At $15-20 it's not the cheapest, but a real amazing fan on a radiator
