Vildi annars bara nýta þennan þráð í að hrósa Vodafone fyrir að vera mjög hægt og rólega bætandi upplýsingaflæðið
frá sér til notenda, maður fékk í 1414 strax að vita með upptöku að það væri bilun.
ZoRzEr skrifaði:Hef verið hjá Vodafone með ljós núna í tæpa 18 mánuði og það hefur eiginlega ekki klikkað. Nema svona 1 tilfelli þegar einhver strengur fór í sundur.
Gæti ekki verið sáttari.
Hvaða bilun er þetta sem er í gangi núna ?
Plushy skrifaði:Ég er hjá Tal og fékk ekkert að vita.
..fyrr en eftir meira en hálftíma bið í síma.
worghal skrifaði:Plushy skrifaði:Ég er hjá Tal og fékk ekkert að vita.
..fyrr en eftir meira en hálftíma bið í síma.
ég mundi koma mér frá Tal ASAP