Síða 1 af 1

Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 15:14
af hauksinick
Sælir og sæl @thegirl.
Núna er littli bróðir að fermast og ég var beðinn um að finna tvær gjafir fyrir hann.
Eina frá foreldrunum og eina frá ömmunum og öfunum.
Hvaða fartölva er best fyrir svona 100-140 þús? Aðalveg notuð í net surf og leiki.Ekki stærri skjár en 15,6"
Svo var ég að pæla í einhverjum græjum(datt í hug iPod dock) og það má kosta svona 40-45 þús.

Gætuð þið bent mér á bestu fartölvuna og hugsanlega bestu dock-una?

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 15:15
af ViktorS
Hvað um sjónvarpsflakkara?

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 15:16
af hauksinick
ViktorS skrifaði:Hvað um sjónvarpsflakkara?

Jaá það gæti verið töff líka.Helst frekar stór og styður hdmi

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 15:25
af blitz
Hvað með Passíusálmanna eftir Hallgrím Pétursson?

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 15:28
af hauksinick
blitz skrifaði:Hvað með Passíusálmanna eftir Hallgrím Pétursson?

Pass

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 15:28
af Glazier
Fartölva: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1950

Persónulega hefði ég ekki viljað sjónvarpsflakkara þegar ég var að fermast..
Ef þú ert að pæla í ipod dock eða þannig dóti myndi ég reyna að finna Bose hátalara: http://www.netverslun.is/verslun/catalo ... ?sort=name

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 15:55
af hauksinick
Fartölvan:Þessi er flott.Hugsa maður skelli sér á þessa,var búinn að skoða þessa.
En skil þetta með flakkarann.
Vissi þetta með bose en bara hvar og hvaða dock-a er best

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 15:59
af kobbi keppz

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 16:03
af Sphinx

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 16:05
af atlih
já er þessi Packard Bell Easynote TK81-SB-970 fartölva ekki mun girnilegri , held að þessar packard séu alltaf að verða betri og betri(detti ekki í sundur eftir 1-2 ár) nenni ekki að googla en held hún styðji líka 3d fyrst það er ati 6000 linu skjákort og hdmi 1.4

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 17:00
af SolidFeather
Gefðu honum biblíu og kerti.


Svona eitthvað sem er álíka gagnlegt og ferming.

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 17:01
af GuðjónR
SolidFeather skrifaði:Gefðu honum biblíu og kerti.

:pjuke

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 17:19
af chaplin
Ég gaf litlu systur minni http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1895 í fermingjargjöf og svo gaf hinn bróðir hennar henni 1.5 TB disk þar sem hún hefur tuðað um að fá einn slíkan núna í 2 ár. ;)

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 17:40
af hauksinick
Heyrðu daníel þetta er snilld!..Skelli mér klárlega á þetta plús disk!

Hvernig er þessi?

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 18:02
af ViktorS
daanielin skrifaði:Ég gaf litlu systur minni http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1895 í fermingjargjöf og svo gaf hinn bróðir hennar henni 1.5 TB disk þar sem hún hefur tuðað um að fá einn slíkan núna í 2 ár. ;)

Vá hvað þetta er nett, er þessi að virka vel?
Góð valmynd?
Spilar flest?
Fjarstýringin ekkert drasl?

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 18:36
af pattzi

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 19:11
af Glazier
pattzi skrifaði:http://budin.is/vara/packard-bell-easynote-lm81-sb-661-fartolva/85467

Ekki packard bell.. ](*,)

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 19:55
af MatroX

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 20:01
af Glazier

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 21:58
af hauksinick
@:Matrox ég var búinn að sjá þessa og líst helvíti vel á.

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 22:00
af MatroX
hauksinick skrifaði:@:Matrox ég var búinn að sjá þessa og líst helvíti vel á.

mamma fékk sér svona. ég er búinn að vera skoða vélina. þetta er rosalega fín vél spilar leiki alveg ágætlega og svona.

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 11. Apr 2011 22:52
af Dormaster
hef aldrei skilið afhverju fólk er að gefa ipod dokka.. ég persónulega hef aldrei notað svona þótt þetta sé nú hentugt fyrir fólk sem er kanski alltaf að ferðast t.d. í sumarbústað.
en afhverju ekki bara að eyða 50þ kalli í flottar græjur ?
http://tl.is/vara/17533
þessi er minnir mig til í buy.is á einhvern 50þ kall, finn hann ekki þeir eru eih að uppfæra síðuna sína.
ern hugmyndin er þá að hann væri auðvitað með tónlist í tölvunni sjálfri og gæti síðan tengt bara ipodinn í pluggið :)

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 18. Apr 2011 12:32
af hauksinick
Hvernig er þessi?

Re: Fermingagjafir

Sent: Mán 18. Apr 2011 12:52
af chaplin
hauksinick skrifaði:Heyrðu daníel þetta er snilld!..Skelli mér klárlega á þetta plús disk!

Hvernig er þessi?

ViktorS skrifaði:
daanielin skrifaði:Ég gaf litlu systur minni http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1895 í fermingjargjöf og svo gaf hinn bróðir hennar henni 1.5 TB disk þar sem hún hefur tuðað um að fá einn slíkan núna í 2 ár. ;)

Vá hvað þetta er nett, er þessi að virka vel?
Góð valmynd?
Spilar flest?
Fjarstýringin ekkert drasl?

Er mjög ánægður með hann, hef samt lítið fengið að prófa hann. Viðmótið er fínt, hver sem er getur notað þessa græjju (þám. 13-14 ára systir mín sem er búin að mastera hann), á að spila langt flest allar skrár.