Flensurnar sem eru að ganga

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf rapport » Fös 18. Feb 2011 09:42

Sælir

Ég farinn að velta því fyrir mér hvort heilsa familiunar sé farin út um gluggann eða hvort flensurnar núna séu orðnar svona skæðar...

Fyrir tveim vikum byrjaði ég á að verða veikur, smitaði yngri stelpuna mína (ups and downs, syndrome)

Stuttu seinna varð konan og eldri stelpan veikar af "bonehurt and egg forhead frying, syndrome".

Sem ég ég var svo að ná að krækja mér í, konan búin að jafna sig en eldri stelpunni sló niður eftir fyrsta skóladag (hún var búin að vera hitalaus í einn dag og tók ekki annað í mál en að fara...)


Hafið þið verið að lenda í þessu?

Það má reyndar taka fram að allt kvenkyns á heimilinu er í skóla = pestabæli og svo vinn ég í "the ultimate" pestabæli Íslands í heilbrigðisgeiranum...




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf blitz » Fös 18. Feb 2011 09:47

Hvernig er mataræðið ykkar og hreyfing?


PS4


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Tengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf vesley » Fös 18. Feb 2011 09:50

Er búinn að heyra um fullt af pestum sem eru að ganga núna. Margir búnir að vera slappir/veikir í mínum skóla.

Svo vinnur þú auðvitað á "besta" stað til að næla þér í eina góða pest.

Held að þetta sé ekkert rosa óvenjulegt.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf coldcut » Fös 18. Feb 2011 09:51

Taka Lýsi á morgnana!



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf rapport » Fös 18. Feb 2011 10:01

blitz skrifaði:Hvernig er mataræðið ykkar og hreyfing?


Hreyfingin slök en samt meiri en oft áður, við erum búin að vera í átaki með mataræðið siðan um áramótin og ég þakka því að ég er svona nokkuð hress miðað við að vera veikur... (búin að ná tæpum 8kg, 8,9% af með DDV - mæli með því)

Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins 8-[

Foosball er MIKLU hættulegra en ég hélt... :shock:



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf rapport » Fös 18. Feb 2011 10:02

coldcut skrifaði:Taka Lýsi á morgnana!


Ég er búinn að vera gera það...

En hættið þessum blamegame...

Hafa allir sloppið við þetta nema ég? :mad



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf gissur1 » Fös 18. Feb 2011 10:04

rapport skrifaði:
Hafa allir sloppið við þetta nema ég? :mad



Nibb, allir heima hjá mér búnir að vear veikir og slappir síðustu viku eða tvær :hnuss


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf Frost » Fös 18. Feb 2011 10:08

Ég er ekki búinn að vera veikur í langan tíma! Allir heima hjá mér veikir nema ég og pabbi :sleezyjoe

Litli bróðir ælandi blóði og með smávægis ofsjónir... Hann er með eitthverja ógeðslegan vírus í sér.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3812
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 140
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf Daz » Fös 18. Feb 2011 10:18

Allir hérna veikir nema konan, og hún er með hönd í fatla :crazy




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf coldcut » Fös 18. Feb 2011 10:23

rapport skrifaði:Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins 8-[


maður á aldrei að drekka í sinni eigin afmælisveislu [-X



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf hagur » Fös 18. Feb 2011 10:28

Held að þetta sé nú ekkert óvenjulegt, las frétt á mbl.is um daginn að flensupestarnar eru óvenju skæðar í ár.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3812
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 140
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf Daz » Fös 18. Feb 2011 10:28

coldcut skrifaði:
rapport skrifaði:Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins 8-[


maður á aldrei að drekka í sinni eigin afmælisveislu [-X


Its like rain on your wedding day...


Ég ætla þokkalega að halda mína næstu í boltalandinu í Ikea!



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf Frost » Fös 18. Feb 2011 10:29

Daz skrifaði:
coldcut skrifaði:
rapport skrifaði:Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins 8-[


maður á aldrei að drekka í sinni eigin afmælisveislu [-X


Its like rain on your wedding day...


Ég ætla þokkalega að halda mína næstu í boltalandinu í Ikea!


Þú bíður mér! Boltaland ftw!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf Eiiki » Fös 18. Feb 2011 10:36

Frost skrifaði:Litli bróðir ælandi blóði og með smávægis ofsjónir... Hann er með eitthverja ógeðslegan vírus í sér.


haha ógeðslega eðlilegt...NEI!

En pestarnar eru óvenju skæðar í ár, heppin ég að taka lýsi og hreyfa mig eins og vitleysingur :-)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf cocacola123 » Fös 18. Feb 2011 11:50

Ah ég drekk aldrei lýsi og hreyfi mig ekkert og fæ mér bara kfc þegar ég verð svangur og ég hef ekki orðið veikur í heilt ár :D :megasmile

Edit: Heeh hljómar eins og ég er geðveikt feitur en ég er það samt ekki :D


Drekkist kalt!


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf coldcut » Fös 18. Feb 2011 11:54

cocacola123 skrifaði:Edit: Heeh hljómar eins og ég er geðveikt feitur en ég er það samt ekki :D

:^o



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf rapport » Fös 18. Feb 2011 12:47

Frost skrifaði:
Daz skrifaði:
coldcut skrifaði:
rapport skrifaði:Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins 8-[


maður á aldrei að drekka í sinni eigin afmælisveislu [-X


Its like rain on your wedding day...


Ég ætla þokkalega að halda mína næstu í boltalandinu í Ikea!


Þú bíður mér! Boltaland ftw!


lol ...

Þythokkí, Foosball og körfubolti var actionið hjá mér og konunni á meðan á afmælinu stóð.

Mæli eiginlega með þessu... nema það að núna er ég að fatta að eftir heimsóknina þangað þá vað maður fyrst veikur...



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf SIKk » Fös 18. Feb 2011 13:49

Fór heim úr skólanum veikur í dag -.- Hálsbólga og svimi ftw!


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2388
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf Black » Fös 18. Feb 2011 13:58

Mynd


ég verð aldrei veikur ;þ enda umgengst ég svo lítið fólki.. ég er líka frekar "sýklahræddur" eins og þegar ég fer í strætó þá snerti ég ekkert,, deili ekki drykk eða mat :) og held mér fjarri biturK :lol:

og já! ég þríf á mér hendurnar fyrir mat eftir mat þegar ég fer á klósettið, kem úr skólanum etc
Síðast breytt af Black á Fös 18. Feb 2011 16:07, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf hauksinick » Fös 18. Feb 2011 14:07

ég og tveir bræður mínir erum allir með hita og hálsara :mad


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf Aimar » Fös 18. Feb 2011 18:34

Ég og konan æfum að meðaltali 7x i viku. Stelpan okkar 6 x i viku. Við borðum mjög hollt, enda næringarráðgjafar og þjálfarar bæði. Allir búnir að lenda í þessu á þessu heimili. Flensurnar hérna eru bara svoa skæðar. því miður.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf KrissiK » Fös 18. Feb 2011 18:38

jáá, ég var nú veikur í 2 og hálfa viku og missti mjög mikið úr framhaldsskóla :/


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf Plushy » Fös 18. Feb 2011 18:46

Ég varð pínu veikur í vikunni, samt bara í nokkra klst, svaf það úr mér.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf biturk » Fös 18. Feb 2011 18:59

litlu guttinn, mamma hanns og tengdó eru öll búnað vera veik


en þar sem ég éta mikinn hákarl og reyki þá verð ég voða sjaldann veikur, er reindar með kvef núna sem er þreytandi #-o


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flensurnar sem eru að ganga

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Feb 2011 19:50

Það eru margar flensur í gangi.
Krakkarnir búnir að vera með ~40 stiga hita og lasin í viku.

http://www.visir.is/ovenju-margar-flens ... 1725572993