Hringdu.is

Allt utan efnis

olihar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf olihar » Fös 05. Okt 2018 20:48

Núna síðustu mánuði þá hefur netið hjá Hringdu, 1Gb ljósleiðari verið algjört potato á kvöldin og um helgar. Þá sérstaklega að tengjast eitthvað erlent.

Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hraðinn alveg ömurlegur stundum. Þetta lookar eins og að það sé algjörlega búið að fylla allar pípur innanhúss þegar traffíkin er hvað mest.

Núna t.d. þar sem er föstudagskvöld, sem er hvað verst, er ég búinn að reyna í 30 mín að horfa á 3 mín Vimeo video og það er bara buffering forever. Ef ég tengi síman og horfi þar í gegn þá er ekkert mál með netið.

Er þetta svona rosalega mikið álag, eða er þetta alveg shaping dauðans hjá þeim.

Hresst að borga fyrir svona tengingu sem virkar yfir miðjan daginn...

Þetta er það besta sem ég hef náð í kvöld á 1Gb tengingu. (Þetta verður svo allt annað í fyrramálið og fer svo versnandi þegar líður á daginn)

7694245696.png
7694245696.png (20.93 KiB) Skoðað 324 sinnumSkjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 2
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf fannar82 » Fös 05. Okt 2018 21:14

Hringdu hjá mér núna.

Ísl.
Mynd

Erl.
Mynd


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


olihar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf olihar » Fös 05. Okt 2018 21:23

prófaði þennan sama Erlenda og þú rétt í þessu. Svo ætla ég að prufa hann yfir daginn aftur og sjá muninn.

7694293999.png
7694293999.png (20.13 KiB) Skoðað 314 sinnumSkjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1367
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 133
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf depill » Fös 05. Okt 2018 21:27

Svona hjá foreldrum mínum ( er með RDP á vél hjá þeim ) ( GR Gigabit yfir vír )

Mynd
Mynd

Ég myndi reyna fá @HringduEgill til að kíkja á þetta með þér.
HringduEgill
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Fös 05. Okt 2018 21:43

olihar skrifaði:Núna síðustu mánuði þá hefur netið hjá Hringdu, 1Gb ljósleiðari verið algjört potato á kvöldin og um helgar. Þá sérstaklega að tengjast eitthvað erlent.

Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hraðinn alveg ömurlegur stundum. Þetta lookar eins og að það sé algjörlega búið að fylla allar pípur innanhúss þegar traffíkin er hvað mest.

Núna t.d. þar sem er föstudagskvöld, sem er hvað verst, er ég búinn að reyna í 30 mín að horfa á 3 mín Vimeo video og það er bara buffering forever. Ef ég tengi síman og horfi þar í gegn þá er ekkert mál með netið.

Er þetta svona rosalega mikið álag, eða er þetta alveg shaping dauðans hjá þeim.

Hresst að borga fyrir svona tengingu sem virkar yfir miðjan daginn...

Þetta er það besta sem ég hef náð í kvöld á 1Gb tengingu. (Þetta verður svo allt annað í fyrramálið og fer svo versnandi þegar líður á daginn)

7694245696.png


Það er alveg rosalega langt í frá að bandvíddin okkar innanlands eða til útlanda sé á mörkunum. Minnir einnig að gunnih hafi ma birt gröf yfir uppitíma og álag til útlanda á þessum þræði fyrir nokkrum mánuðum.

Hér er eitthvað annað á ferðinni og fullkomlega óeðlilegt að þú sért að fá buffering á vimeo vídeói. Akkúrat núna er er upp í bústað að njóta en sendu mér endilega skilaboð með kennitölu áskrifanda svo ég geti tekið þetta lengra!
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf einarth » Fös 05. Okt 2018 21:45

Sæll.

Ef þetta er á okkar ljósleiðara (GR) þá geturðu sent mér PM með kt. og ég get skoðað hvort ég sé eitthvað athugavert.

Kv, Einar.
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1846
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Dúlli » Mið 28. Nóv 2018 18:56

Eru einhverjir að lenda í vandræðum ? Bæði innlent og erlent loadast illa eða frýs.
HringduEgill
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HringduEgill » Mið 28. Nóv 2018 19:22

Dúlli skrifaði:Eru einhverjir að lenda í vandræðum ? Bæði innlent og erlent loadast illa eða frýs.


Allt up and running. Sendu mér línu og ég get skoðað.
Einarba
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2009 11:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Einarba » Mið 28. Nóv 2018 19:26

Dúlli skrifaði:Eru einhverjir að lenda í vandræðum ? Bæði innlent og erlent loadast illa eða frýs.hefur prufað að breyta dns er með ljosleiðara frá hringdu allt virkar vel hér á öðrum dns
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1846
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Dúlli » Mið 28. Nóv 2018 19:28

Eftir nánari skoðun þá liggur vandamálið hjá Gmail, um leið og ég reyni að opna pósthólfið þá frýs chrome og verður ónothæft.

Hef ekki lent í þessu áður :face

Allt í topp standi hjá Hringdu :happy