Á hvað ertu að hlusta?

Allt utan efnis
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Pósturaf Hauxon » Fös 15. Sep 2023 09:43

Ég fékk einhvern asnalegan áhuga á gítarleik og strat sándi og hlusta voða mikið á YouTube gítarleikara að taka kóverlög. Svo sit ég með gítar inni í skúr heima og reyni að læra að gera sóló með blús. Pínu leim en who cares!

Þessi er tildæmis alveg ágætur og er búinn að mastera "strat" sándið :)