Síða 1 af 6

jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 12:56
af bixer
sælir nördar

jæja það er farið styttast í jólin og ég veit ekkert hvað ég á að gefa kærustunni (20K budget) Við erum 15 ára og munum vera búin að vera saman í 1 ár 14. des. ég er virkilega lélegur í að finna gjafir og vona að þið getið hjálpað mér

kv
Bixer

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:00
af GuðjónR
bixer skrifaði:sælir nördar

jæja það er farið styttast í jólin og ég veit ekkert hvað ég á að gefa kærustunni (20K budget) Við erum 15 ára og munum vera búin að vera saman í 1 ár 14. des. ég er virkilega lélegur í að finna gjafir og vona að þið getið hjálpað mér

kv
Bixer


Fallega eyrnalokka, hálsmen, hring, eða nýjan síma?
Eða Joe Boxer náttbuxur og ilmvatn, það klikkar aldrei :)

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:04
af AntiTrust
Ég er með fimm góð ráð handa þér :

1. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
2. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
3. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
4. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
5. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:05
af coldcut
AntiTrust skrifaði:Ég er með fimm góð ráð handa þér :

1. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
2. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
3. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
4. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
5. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.


hahaha svooooo rétt! Hins vegar er Guðjón með góða punkta...you can never go wrong with jewelry!

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:14
af GuðjónR
Og ef hún er fyrir lestur þá er góð bók alltaf sígild.
Svo geturðu keypt gjafakort í tölvubúð, draumagjöfin fyrir kærustuna :-k

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:14
af GullMoli
Eins og Guðjón sagði, hálsmenn eða aðra skartgripi.

Gætir líka fundið einhvern sætan bangsa og sett hálsmennið utanum hálsinn á honum og pakkað því svo í kassa.

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:16
af bixer
haha ég vil ekki vera að fá hjálp á einhverjum síðum sem hún gæti verið að skoða(doktor r sum) þessvegna valdi ég vaktina, lítið um stelpur
gjafakort í tölvubúð hljómar vel, spurning hvar hún myndi þá vilja hafa það...kísildal r sum?

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:19
af GuðjónR
hehehe, gjafakort í tölvubúð var nú eiginlega grín :)
Ef þú vilt gefa mjög persónulega gjöf þá geturðu látið mála stjörnumerkjamynd handa henni.

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:21
af CendenZ
Ef hún er týpan til að vera með armband, þá myndi ég tékka á Pandora armbandinu sem fæst í Jón og Óskari, svo geturu gefið henni kúlur á það á með tímanum, getur byrjað á að gefa henni bara stjörnumerkið

Það er um 10 þús kall og kúlurnar eru á 3 þús kall.
Þá áttu 7 þúsund til viðbótar til að finna einhverna töff bol eða skyrtu í búðunum. :santa

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:22
af bixer
haha ég fattaði alveg að það væri djók, ég held að hún yrði ekki hrifin af stjörnumerkjamynd en samt...ohh þetta er vesen

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:26
af Gúrú
CendenZ skrifaði:þá myndi ég tékka á Pandora armbandinu sem fæst í Jón og Óskari,

Hvor þeirra ert þú :)

bixer skrifaði:ohh þetta er vesen

Til þess er leikurinn gerður, en hefurðu íhugað að spyrja vinkonur hennar en ekki miðfertuga Vaktara? :D

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:30
af CendenZ
Gúrú skrifaði:
CendenZ skrifaði:þá myndi ég tékka á Pandora armbandinu sem fæst í Jón og Óskari,

Hvor þeirra ert þú :)

bixer skrifaði:ohh þetta er vesen

Til þess er leikurinn gerður, en hefurðu íhugað að spyrja vinkonur hennar en ekki miðfertuga Vaktara? :D


Þetta er ódýrt en samt flott, og doldið svona emo-teen legt. 14-18 ára stelpur digga þetta.
Ég gaf svona einu sinni ;)

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:32
af Klemmi
Ohhh, ef þú værir með bílpróf hefði ég mælt með einnar nætur ferð á jólahlaðborðið hjá Hótel Eldhestum :) Fór fyrir 2 árum og það var algjör snilld, mjög góður matur, stór og góð herbergi og kostaði ekki nema ~9000kr.- á mann með hlaðborðinu, gistingu og morgunmat daginn eftir. Svo var hægt að fara í hestaferð fyrir auka 3000kr.- á mann.

En annars er gjafakort í nudd/spa/dekur alltaf vinsæl gjöf, nema hún sé snertifælin.

Svo leyst mér vel á bangsa-með-hálsmen hugmyndina hér að ofan :japsmile

Annars geturðu líka reynt að hlusta á hana og sjá hvort hún hinti ekki eitthvað á það sem henni langar í, mín fyrrverandi var yfir sig hrifin eftir að hún hafði hálfu ári áður verið að tala um hvað það væri sniðugt og gott að eiga vatnsheldan MP3 spilara sem hægt er að taka með í sund og synda með, svo ég pantaði einn slíkan af eBay og held ég hafi aldrei séð hana brosa jafn mikið, hvort það var útaf gjöfinni eða útaf því ég actually hlustaði á hana veit ég ekki :snobbylaugh

Annars góða úlpu fyrir veturinn? Sæta húfu?

Æji, þú finnur útúr þessu!

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:33
af gummih
lol móðgun!
ég er bara 14:O

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:37
af CendenZ
Skrítið, allir þessir nördar en engin búinn að =P~

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:37
af Frost
gummih skrifaði:lol móðgun!
ég er bara 14:O


:-k Þú mátt endilega útskýra.

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:47
af ManiO
Mynd

/Thread

Best er að gera þetta fyrir framan nánustu fjölskyldu hennar.

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 13:54
af gummih
bjóst ekki við því að einhver myndi taka þessu alvarlega en hann sagði þetta eins og það væru eiginlega bara mið fertugir karlar á vaktinni.

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 14:02
af GuðjónR
Miðfertugir og hálfáttræðir...

Annars finnst mér klemmi svara þér vel.
Þú ættir ekki að vera í nokkrum vandræðum með að finna eitthvað fyrir stelpuna.

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 16:29
af Plushy
Hefur bara svona

Mynd

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 16:48
af Black
Mynd

Sá hérna lightsaber lyklakyppu, s.s þetta er laser.. dáldið töff


lol jk, gefðu henni svona http://www.vat19.com/dvds/worlds-largest-gummy-bear.cfm

þetta er geðveikt og henni myndi örugglega líka þetta, er btw ekki að djóka með þetta =;

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 16:50
af biturk
black!!!!!


við erum að fara að panta okkur svona björn og það ekki seinna en fyrir nokkrum tímum!!!! :beer

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 17:47
af Leviathan
Battlechest!!!

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 17:58
af Jim
Gefðu henni tölvuleik sem að þig langar í, svo færðu hann lánaðan... og skilar honum ekki aftur :D

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 06. Nóv 2010 18:08
af Klemmi
3.14KA skrifaði:Gefðu henni tölvuleik sem að þig langar í, svo færðu hann lánaðan... og skilar honum ekki aftur :D


Og stundar aldrei kynlíf aftur, en það er allt í lagi, þú hefur tölvuleikinn :beer