Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Allt utan efnis

Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf hsm » Fös 05. Nóv 2010 09:37

Eins og titillin segir O:)
Er ekki nógu vanur fínni stöðunum í Rvk og væri alveg til í hugmyndir ef þið hafið einhverjar.

ATH þarf að vera flottur staður O:)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf TheVikingmen » Fös 05. Nóv 2010 09:40

Perlan ?


Nörd er jákvætt orð!

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf beatmaster » Fös 05. Nóv 2010 09:42



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf ManiO » Fös 05. Nóv 2010 09:52

Dill er með betri stöðunum í dag. Minnir að það sé nauðsynlegt að panta borð.

Svo er Vox að standa fyrir sínu undanfarið.

Domo er sérstaklega góður miðað við verð.

Sjávarkjallarinn er líka alltaf góður.

Hereford er fínn ef menn vilja steikur.

Þeir eru fleiri en þetta ætti að vera nóg.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf Frost » Fös 05. Nóv 2010 10:11

Vera grand og skella sér í einkaherbergi á Argentínu :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf AntiTrust » Fös 05. Nóv 2010 10:17

VOX er alltaf góður, en ég get ekki sagt að hann sé rómatískur. Lækjarbrekka er líka fín, að vanda. Argentína og Hereford finnst mér hinsvegar aðeins of "opin" til að vera rómantísk.

Svona af þessum fínni stöðum sem ég hef verið að fara á nýlega finnst mér Humarhúsið mest kósí.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Nóv 2010 10:18

hsm skrifaði:ATH þarf að vera flottur staður O:)

Minn bara grand á því ;)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf Daz » Fös 05. Nóv 2010 10:57

Ég fór nýlega-ish á fiskmarkaðinn, fannst hann mjög fínn, kannski helst til of opinn til að kallast rómantískur?



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf AndriKarl » Fös 05. Nóv 2010 11:03

Metro :sleezyjoe
Annars á Hereford að vera með góðann mat.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf darkppl » Fös 05. Nóv 2010 11:15

Hornið


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf cocacola123 » Fös 05. Nóv 2010 11:51

Breiðholtið :)


Drekkist kalt!


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf corflame » Fös 05. Nóv 2010 12:29

Austur India félagið



Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 2
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf mic » Fös 05. Nóv 2010 13:33

X2


Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf axyne » Fös 05. Nóv 2010 13:51

við konan höfum oft farið á Caruso fínn staður og ekki of dýr.


Electronic and Computer Engineer


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf Páll » Fös 05. Nóv 2010 14:28

Hvað kallar þú rómantískan stað?




Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf hsm » Fös 05. Nóv 2010 14:44

GuðjónR skrifaði:
hsm skrifaði:ATH þarf að vera flottur staður O:)

Minn bara grand á því ;)

Þessi er svo fín að maður verður að vera grand :D
Er búinn að þekkja hana í um 15ár þó svo að ég hafi ekki verið mikið í kringum hana.

Páll skrifaði:Hvað kallar þú rómantískan stað?

Rólegan, lítin og þægilegan og að maður þarf ekki að sitja útá miðju gólfi.
Svo verður maður sjálfur að sjá um rómantíkina að mestu er það ekki.

Annars er ég búinn að panta borð á Lækjarbrekku og svo Hotel Arnarhvoll :)

Ég þakka fyrir allar ábendingar og á öruglega eftir að kíkja á þennan þráð til að athuga með staði næst þegar ég fer. ;)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf Klemmi » Fös 05. Nóv 2010 14:51

Hmmm, aldrei gist á Hótel Arnarhvoll en fékk mér einhverntíman bjór þar á pöbbarölti. Kom mér á óvart að hann var ekki dýrari en 700kall í gleri (Tuborg ef ég man rétt á fínu hóteli) og lobbíið er allavega mjög flott :megasmile



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Nóv 2010 15:15

hsm skrifaði:Þessi er svo fín að maður verður að vera grand :D
Er búinn að þekkja hana í um 15ár þó svo að ég hafi ekki verið mikið í kringum hana.

Ég hafði það alltaf á tilfinningunni að þú værir með konu??
Kannski nýbúinn að skila henn?

hsm skrifaði:Annars er ég búinn að panta borð á Lækjarbrekku og svo Hotel Arnarhvoll :)

úúúú




Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf hsm » Fös 05. Nóv 2010 15:24

GuðjónR skrifaði:Ég hafði það alltaf á tilfinningunni að þú værir með konu??
Kannski nýbúinn að skila henn?

Það eru 4+ár síðan að ég kom úr löngu sambandi en var með annari sem ég "skilaði" fyrir um ári síðan :besserwisser
Kanski að maður nái að halda í þessa hver veit ;) en svo hafa þær nú eitthvað um þetta að segja líka... því miður :lol:


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Nóv 2010 15:38

hsm skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég hafði það alltaf á tilfinningunni að þú værir með konu??
Kannski nýbúinn að skila henn?

Það eru 4+ár síðan að ég kom úr löngu sambandi en var með annari sem ég "skilaði" fyrir um ári síðan :besserwisser
Kanski að maður nái að halda í þessa hver veit ;) en svo hafa þær nú eitthvað um þetta að segja líka... því miður :lol:


Mundu bara að það er betra að vera ógiftur en íllagiftur :)




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 616
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 104
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf dadik » Fös 05. Nóv 2010 17:16

Bestu veitingastaðirnir í Reykjavík í dag eru Holtið, VOX og Grillið á Hótel Sögu. Ég myndi svo bæta Fiskifélaginu í þennan hóp.

Í þínu tilviki myndi ég annaðhvort taka Grillið eða Fiskifélagið. Grillið er svolítið oldschool en maturinn og þjónustan eru feykilega góð. Fiskifélagið er svo með mjög skemmtilega matargerð. Ef þú ferð þangað skaltu skella þér á tasting-menuið - þið fáið alla 7 eða 8 réttina serveraða á einum diski.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf urban » Fös 05. Nóv 2010 17:26

hsm skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hsm skrifaði:ATH þarf að vera flottur staður O:)

Minn bara grand á því ;)

Þessi er svo fín að maður verður að vera grand :D
Er búinn að þekkja hana í um 15ár þó svo að ég hafi ekki verið mikið í kringum hana.

Páll skrifaði:Hvað kallar þú rómantískan stað?

Rólegan, lítin og þægilegan og að maður þarf ekki að sitja útá miðju gólfi.
Svo verður maður sjálfur að sjá um rómantíkina að mestu er það ekki.

Annars er ég búinn að panta borð á Lækjarbrekku og svo Hotel Arnarhvoll :)

Ég þakka fyrir allar ábendingar og á öruglega eftir að kíkja á þennan þráð til að athuga með staði næst þegar ég fer. ;)



ef að þú vilt hafa þetta svolítið flott næst, þá áttu að bjóða konunni í ca klukkutíma bíltúr austur fyrir fjall

fara á hótel Rangá og borða það og gista :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf CendenZ » Fös 05. Nóv 2010 17:32

Og ef þú vilt koma henni á óvart svona án þess að fara á 20-30 þús króna stað, þá stendur PISA alltaf fyrir sínu. Mjög kosí staður fyrir "date" líka... ég myndi frekar td. fara þangað en td. holtið fyrir rómó dinner, hitt er allt of fancy... vantar allan rómans í holtið ;)

edit: þjónn til 7 ára og unnið á mörgum fyrrnefndum stöðum í þessum þræði ;)

Fyrir rómans:
1. Grillið
2. Dill
3. Pisa
4. Fiskfélagið ef maður er heppinn með borð
5. Perlan ef maður er heppinn með borð

Líka gott að minnast á það við þjóninn að þið séuð ekki að flýta ykkur og þið væruð til í kampavínsglas, þá róast oft keyrslan á matnum ;)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf ManiO » Fös 05. Nóv 2010 18:16

Holtið er ekki búið að standa fyrir sínu í þjónustu geiranum seinustu 2 ár. Hef heyrt um 5 tilvik svo ég muni eftir þar sem að þjónustan var fyrir neðan allar hellur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rómantískan og góðan veitingarstað í Rvk

Pósturaf Gúrú » Fös 05. Nóv 2010 18:35

ManiO skrifaði:Holtið er ekki búið að standa fyrir sínu í þjónustu geiranum seinustu 2 ár. Hef heyrt um 5 tilvik svo ég muni eftir þar sem að þjónustan var fyrir neðan allar hellur.


Get ekki verið sammála þessu. :?
Þó það sé vissulega pirrandi að einhver gaur komi og segi "Bread" öðru hvoru þegar ég er mest íslenskt útlítandi Íslendingur á Íslandi. :dissed


Modus ponens