Steam útsala byrjuð

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Fös 25. Jún 2010 16:45

Ef það eru fleiri eins og ég sem kíkja bara örsjaldann inn í Steam, þá er ekki úr vegi að benda á að það er byrjuð sumarútsala.
Overlord complete pack (1 og 2) á 4,5$
Bioshock 2 á 15$
Trine á 4$

Gott mál.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf ZoRzEr » Fös 25. Jún 2010 16:48

Búinn að kaupa alltof mikið í dag. Hryllingur. :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Fös 25. Jún 2010 17:00

Ég er að reyna að halda í mér, reikna nú samt með að kaupa eitthvað á endanum.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Fös 25. Jún 2010 17:12

Dagur 2 strax kominn:
Resident Evil 5 á 12$.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf vesley » Fös 25. Jún 2010 18:02

Eru þeir ekki nánast alltaf með svona útsölur á ýmsum leikjum ? hef tekið furðulega mikið eftir þessu undanfarið.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Fös 25. Jún 2010 19:01

vesley skrifaði:Eru þeir ekki nánast alltaf með svona útsölur á ýmsum leikjum ? hef tekið furðulega mikið eftir þessu undanfarið.


Það hefur verið svolítið af stökum leikjum á útsölu nýlega, en núna eru margir pakkar í heila viku á útsölu og svo nokkur sértilboð á dag. T.d. í dag er RE5 með 75% afslætti.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf chaplin » Fös 25. Jún 2010 21:19

Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Frost » Fös 25. Jún 2010 21:29

daanielin skrifaði:Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


Borderlands er ruglaður í co-op! Ég og vinur minn eyddum heilu helgunum í co-op.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf ZoRzEr » Fös 25. Jún 2010 22:28

daanielin skrifaði:Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


Ég er maður í Co-op anytime.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf dnz » Fös 25. Jún 2010 22:47

Frost skrifaði:
daanielin skrifaði:Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


Borderlands er ruglaður í co-op! Ég og vinur minn eyddum heilu helgunum í co-op.

Hah það var awesome, vinurinn hérna og mæli með borderlands, fáááránlega skemmtilegur í co-op


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf vesley » Lau 26. Jún 2010 01:23

Skelli mér á borderlands strax í næsta mánuði , taka svona vaktar session?, þeir meðlimir sem eiga leikinn detta í co-op : )



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Hvati » Lau 26. Jún 2010 01:31

ég er game í Borderlands Co-op :D



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3107
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 26. Jún 2010 10:39

Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum


Just do IT
  √

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Frost » Lau 26. Jún 2010 13:18

Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum


Counter Strike samfélagið er stóóóóóóórt :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf GullMoli » Lau 26. Jún 2010 13:21

Frost skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum


Counter Strike samfélagið er stóóóóóóórt :P


Ekki íslenska source félagið, og 1.6 fer minnkandi með hverjum degi, fólk er farið að átta sig á því hvað þetta er mikil drulla :lol:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Frost » Lau 26. Jún 2010 14:02

GullMoli skrifaði:
Frost skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum


Counter Strike samfélagið er stóóóóóóórt :P


Ekki íslenska source félagið, og 1.6 fer minnkandi með hverjum degi, fólk er farið að átta sig á því hvað þetta er mikil drulla :lol:


Já satt en það spila hann samt mjög margir.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 155
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf g0tlife » Lau 26. Jún 2010 14:10

keipti mér Mass Effect leikina Resident Evil 5 og alla commandos í einum pakka á 5$ haha


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf GullMoli » Lau 26. Jún 2010 14:15

Er borderlands búinn að fara á ofur afslátt núna? (í gær eða fyrradag)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Frost » Lau 26. Jún 2010 15:26

gotlife skrifaði:keipti mér Mass Effect leikina Resident Evil 5 og alla commandos í einum pakka á 5$ haha


Mass Effect er svo góður að orð geta ekki lýst því! But this picture does... Mynd


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf littli-Jake » Lau 26. Jún 2010 15:46

GullMoli skrifaði:
Ekki íslenska source félagið, og 1.6 fer minnkandi með hverjum degi, fólk er farið að átta sig á því hvað þetta er mikil drulla :lol:


VERTU ÚTI :evil:


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf GullMoli » Lau 26. Jún 2010 16:18

littli-Jake skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Ekki íslenska source félagið, og 1.6 fer minnkandi með hverjum degi, fólk er farið að átta sig á því hvað þetta er mikil drulla :lol:


VERTU ÚTI :evil:


híhí


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf chaplin » Lau 26. Jún 2010 16:29

ZoRzEr skrifaði:
daanielin skrifaði:Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


Ég er maður í Co-op anytime.

Ég, þú, lan, soon!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Lau 26. Jún 2010 17:00

gotlife skrifaði:keipti mér Mass Effect leikina Resident Evil 5 og alla commandos í einum pakka á 5$ haha


Wa-hat?

Mass Effect + RE5 + Commandos = 5$ ??

(ég keypti mér ME um daginn og Overlord settið núna :oops: )



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2393
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 137
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Black » Lau 26. Jún 2010 20:00

WUT WUT! ég græddi 6þ krónur á þessari útsölu, keypti 6leiki fyrir 6000kr, sko fyrir 2dögum, og það var ekki tekið útaf kortinu mínu :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Mán 28. Jún 2010 13:39

Civ IV pakki á 10$ . Enþá SVO margir dagar eftir af þessari útsölu!!