fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Allt utan efnis

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 15:52

þegar maður kaupir örgjörva eins og http://buy.is/product.php?id_product=1296 fylgir þá kæling með? eða þarf ég að kaupa hana sér?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf chaplin » Mið 28. Apr 2010 16:04

Þetta er retail, það fylgir. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 16:12

takk fyrir svörin, er að fara að kaupa mér mína fyrstu vél sem ég set alveg sjálfur saman frá grunni, hin vélin er sett að hluta til saman af att.is
en hey fyrst ég er búinn að gera þráð um þetta,

Tölvukassi - Antec Fusion Remote HTPC borðkassi-computer.is 29.990

Aflgjafi - König PSUP350W/S-computer.is 5.500

Harður diskur - Western Digital 80 GB-computer.is 7.190

Jetway I31GM4 -computer.is 9.900

INTEL PENTIUM DUAL-CORE 2.6GHZ-buy.is 9.990

240-PIN DDR2 SDRAM DDR2 800 2gb-buy.is 10.900




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 16:12

double post



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf BjarkiB » Mið 28. Apr 2010 17:55

bixer skrifaði:takk fyrir svörin, er að fara að kaupa mér mína fyrstu vél sem ég set alveg sjálfur saman frá grunni, hin vélin er sett að hluta til saman af att.is
en hey fyrst ég er búinn að gera þráð um þetta,

Tölvukassi - Antec Fusion Remote HTPC borðkassi-computer.is 29.990

Aflgjafi - König PSUP350W/S-computer.is 5.500

Harður diskur - Western Digital 80 GB-computer.is 7.190

Jetway I31GM4 -computer.is 9.900

INTEL PENTIUM DUAL-CORE 2.6GHZ-buy.is 9.990

240-PIN DDR2 SDRAM DDR2 800 2gb-buy.is 10.900


Veldu fyrst móðurborð og skjákort, þá ferðu að velja ddr2 eða ddr3 og hvað stóran aflgjafa.




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 18:59




Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf BjarkiB » Mið 28. Apr 2010 19:07

Hvernig tölvu ert þú að fara búa þér til?! :lol: Annars gangi þér vel.



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf teitan » Mið 28. Apr 2010 20:09

Tiesto skrifaði:Hvernig tölvu ert þú að fara búa þér til?! :lol: Annars gangi þér vel.


HTPC?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf gardar » Mið 28. Apr 2010 20:11

Þótt það fylgi vifta, þá mæli ég nú ekki með því að nota hana.

OEM viftur eru drasl



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 232
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf GullMoli » Mið 28. Apr 2010 20:12

gardar skrifaði:Þótt það fylgi vifta, þá mæli ég nú ekki með því að nota hana.

OEM viftur eru drasl


Njee, Intel kælingarnar (amk 775) eru alveg þokkalega öflugar.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf himminn » Mið 28. Apr 2010 20:16

GullMoli skrifaði:
gardar skrifaði:Þótt það fylgi vifta, þá mæli ég nú ekki með því að nota hana.

OEM viftur eru drasl


Njee, Intel kælingarnar (amk 775) eru alveg þokkalega öflugar.


Haha, þessi var góður.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf gardar » Mið 28. Apr 2010 20:17

GullMoli skrifaði:
gardar skrifaði:Þótt það fylgi vifta, þá mæli ég nú ekki með því að nota hana.

OEM viftur eru drasl


Njee, Intel kælingarnar (amk 775) eru alveg þokkalega öflugar.



tjah, þær eru nú ekkert til að hrópa húrra yfir... Ekkert gífurlega hljóðlátar osfrv.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf BjarkiB » Mið 28. Apr 2010 21:17

Já, eins og þeir sögðu. Keyptu þér aftermarket viftu, þó að hún kosti ekki nema 3 þúsund krónur. Annars keypti ég mér retail útgáfuna af i7 en það fylgdi ekkert heatsink með heldur bara með aftermarket kælingunni.




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 22:00

ég mun kaupa mér hljóðlátri viftur þegar ég hef meiri pening, en hey passar ekki allt alveg örugglega saman og engin vandræði?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf BjarkiB » Mið 28. Apr 2010 22:02

Það er ekkert víst að það fylgir heatsink með.




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf vesley » Mið 28. Apr 2010 22:05

Tiesto skrifaði:Það er ekkert víst að það fylgir heatsink með.



þetta er retail version svo það er 100% líkur á að stock heatsink fylgir með .




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 22:06

fyrir utan það?



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf FriðrikH » Mið 28. Apr 2010 22:07

ertu eitthvað búinn að pæla í skjákorti?




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf vesley » Mið 28. Apr 2010 22:08

bixer skrifaði:fyrir utan það?



Ertu að fara að gera sjónvarpstölvu ?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf beatmaster » Mið 28. Apr 2010 22:13

Svona til að svara upphaflegu spurningunni

Örgjörvar eru seldir í tvennskonar lagi

Retail = Örgjörvi ásamt kælingu yfirleitt í fallegum neytendavænum umbúðum
Mynd

OEM = Bara örgjörvi í litlum plastumbúðum

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 22:14

já, ástæðan fyrir því að skjákortið er ekki inní þessu er að ég mun nota eitthvað drasl fyristu vikurnar og svo kaupa mér 5770. takk fyrir upplýsingarnar



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf Viktor » Mið 28. Apr 2010 22:37

Note: Mæli sterklega með því að kaupa vélina alla á sama stað, ef eitthvað bilað þá geturðu farið beint í þá búð og látið þá græja það áður en ábyrgðatíminn rennur út. Ef eitthvað bilar og þú veist ekki nákvæmlega hvað það getur verið flókið að fara með vélina í viðgerð.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 22:38

ég ætti að geta bilanagreint hana sjálfur eða vinir mínir...frekar dýrt að kaupa allt á sama staðnum
Edit:svo eru bara 2 hlutir hjá buy.is minnin bila voðalega sjaldan og ég á auka örgjörva til að prófa ef mig grunar hann



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf gardar » Mið 28. Apr 2010 22:58

bixer skrifaði:ég ætti að geta bilanagreint hana sjálfur eða vinir mínir...frekar dýrt að kaupa allt á sama staðnum
Edit:svo eru bara 2 hlutir hjá buy.is minnin bila voðalega sjaldan og ég á auka örgjörva til að prófa ef mig grunar hann


Oftar en ekki þá geturðu græjað einhvern díl ef þú ert að kaupa marga hluti á sama staðnum ;)




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Pósturaf bixer » Mið 28. Apr 2010 23:01

ég sendi póst á computer.is og ég virtist ekki geta fengið magnafslátt, annars myndi ég hiklaust kaupa allt þar