Síða 1 af 2
Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 21:30
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Langar aðeins að forvitnast um hvar þið búið?. Sjálfur er ég "staðsettur" á Akureyri og mun aldrei fara þaðan.
kv.Tiesto
edit. Vill taka fram landshlutslega ekki heimilisfang

Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 21:33
af KermitTheFrog
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 21:34
af vesley
íslandi

Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 22:22
af starionturbo
Ég bý á Ræningjatanga 53, einbýlishús.
Ætlaði líka að benda á RIG þráðinn til þess að þið getið séð hvað ég er með í íbúðinni minni.
Við erum líka aldrei heima á laugardögum.
En ég skil þig samt, bara landshlutalega séð, þá bý ég í eyjum

Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 22:28
af Sydney
Il Capitale.
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 22:30
af lukkuláki
Svæðisnúmer 112Síðustu 10 árin

Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 22:33
af Lexxinn
haha smá perra þráður en ok
gbr
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 22:51
af Godriel
Reyðarfjörður hérna

Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 23:10
af Danni V8
Keflavík.
Ég neita að kalla þetta Reykjanesbæ.
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 23:16
af Lexxinn
Danni V8 skrifaði:Keflavík.
Ég neita að kalla þetta Reykjanesbæ.
Þoli ekki Reykjanesbæjar nafnið -.- á nokkra ættingja þarna nefnilega og þeir alltaf Reykjanæsbær þetta og Reykjanesbær hitt
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Fös 12. Mar 2010 23:37
af g0tlife
Tiesto skrifaði:Sjálfur er ég "staðsettur" á Akureyri og mun aldrei fara þaðan.
hahaha svekk, allt betra í bænum
Nema þú farir að hugsa rosalega mikið núna og finnur örfáa hluti sem toppa bæinn og facar mig að það er ekki allt betra en /care því að það er flest allt betra
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 00:11
af donzo
Reykjanesbæ, ég neita að segja Garður! Allt of mikið af jokes about mah hometown ;<
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 00:18
af Oak
Garður hér líka

Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 00:25
af Legolas
105 Helvíti

Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 00:31
af mercury
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 01:55
af Danni V8
doNzo skrifaði:Reykjanesbæ, ég neita að segja Garður! Allt of mikið af jokes about mah hometown ;<
Garður er ekki hluti af "Reykjanesbæ". Það er bara Keflavík og Njarðvík.
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 02:00
af Oak
Danni V8 skrifaði:doNzo skrifaði:Reykjanesbæ, ég neita að segja Garður! Allt of mikið af jokes about mah hometown ;<
Garður er ekki hluti af "Reykjanesbæ". Það er bara Keflavík og Njarðvík.
reyndar hafnir og ásbrú inní reykjanesbæ líka. en það sem hann var að segja að það væri svo mikið gert grín að hans heimabæ að hann segði frekar Reykjanesbær...heldur en garður.
ég gerði þetta alltaf hérna áður fyrr þegar að maður var að dandalast á ircinu en það var bara vegna þess að enginn vissi hvar garður var.
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 02:14
af vktrgrmr
mamma segir að ég megi ekki segja hvar ég á heima við ókunnuga
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 02:19
af Black
Tölvuleik
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 02:32
af natti
Lexxinn skrifaði:Danni V8 skrifaði:Keflavík.
Ég neita að kalla þetta Reykjanesbæ.
Þoli ekki Reykjanesbæjar nafnið -.- á nokkra ættingja þarna nefnilega og þeir alltaf Reykjanæsbær þetta og Reykjanesbær hitt
Reykjanesbær er nafn sem að fólk úr Reykjanesbæ notar þegar það hefur flutt úr hverfinu og yfir í næsta hverfi.
Keflvíkingur sem býr í Keflavík á heima í Keflavík, á meðan Njarðvíkingur sem býr í Njarðvík á heima í Njarðvík.
En
Keflvíkingur sem býr í Njarðvík á heima í Reykjanesbæ. Eins á njarðvíkingur sem býr í Njarðvík heima í Reykjanesbæ.
(Því að Keflvíkingur myndi aldrei viðurkenna að hann hefði flutt til Njarðvíkur, alltof mikill rígur)
Ég bý í Rvk
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 03:00
af techseven
Suður-Asía!
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Lau 13. Mar 2010 03:10
af hsm
Bý í Njarðvík, segist vera Keflvíkingur, en er Sandgerðingur
Svo.... já bara í Keflavík

Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Sun 14. Mar 2010 15:27
af ManiO
170.
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Sun 14. Mar 2010 15:30
af Lallistori
Garðurinn hérna megin..
Re: Hvar búa vaktarar?
Sent: Sun 14. Mar 2010 15:30
af bAZik
Dúfnahólum 10
