Tölvu búðir í LA?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Tölvu búðir í LA?

Pósturaf BjarkiB » Mán 08. Mar 2010 17:19

Sælir/ar vaktarar,

Veit einhver um góða, ódýra og trausta tölvubúð þar sem HD 5870 kortin eru seld? Sá Asus HD 5870 á 399 eða u.þ.b. 50 þúsund á BestBuy?

kv.Tiesto




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu búðir í LA?

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 08. Mar 2010 19:22

Fry's Electronics Eiga HD 5870 og eru á nokkrum stöðum í LA.

Hef ekki komið þangað lengi, en það var fínt að versla þar.

KG



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu búðir í LA?

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Mar 2010 21:27

Fry's er mekka tölvuáhugamannsins, geggjaðar tölvuverslanir.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu búðir í LA?

Pósturaf Gúrú » Mán 08. Mar 2010 21:34

http://www.frys.com/product/6140599?sit ... 20Pod:Pod2
Ætlar einhver að útskýra fyrir mér af hverju þetta kostar 600$?


Modus ponens


Opes
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu búðir í LA?

Pósturaf Opes » Mán 08. Mar 2010 22:48

Gúrú skrifaði:http://www.frys.com/product/6140599?site=sa:Homepage%20Pod:Pod2
Ætlar einhver að útskýra fyrir mér af hverju þetta kostar 600$?


Sweet díll!




donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu búðir í LA?

Pósturaf donzo » Þri 09. Mar 2010 00:50

siggistfly skrifaði:
Gúrú skrifaði:http://www.frys.com/product/6140599?site=sa:Homepage%20Pod:Pod2
Ætlar einhver að útskýra fyrir mér af hverju þetta kostar 600$?


Sweet díll!


Ég er farinn til LA í sumar oO



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu búðir í LA?

Pósturaf BjarkiB » Fös 12. Mar 2010 19:40

Keypti mér kortið hjá Frys.com, en nú kom smá vandamál upp. Skráði inn heimilfang í California þangað sem ég vildi senda það og nafn og alles. Svo skráði ég Visa kort, heimilsfang og nafn og allt það á Íslandi til að borga. En bú fæ ég bréf frá frys sem lýtur svona út:


Good Day,

Thank you for shopping with Frys.com. We were unable to
confirm your order using the contact phone number provided. As a safeguard
to protect both our interest and the security of your account information,
we request that you fax or email a copy of a Driver's License, Passport,
or National ID card to our Order Review Dept. You may fax it to
408-487-4700 or email me a scanned attachment. Our goal is to assure that
the billing information in the order corresponds to what the bank has on
file. A billing statement or scan of the actual card will expedite this
process. Please reference the order number with your document. We shred
or delete this personal information immediately following review.





Frys.com
600 E.Brokaw Road
San Jose, CA. 95112




--
Sincerely,

Rafi B.
Frys.com
Dept 7 Manag


--
Sincerely,

Rafi B.
Frys.com
Dept 7 Manager




Þetta bréf fá ég frá: rb10@i.frys.com


En svona klukkutíma fyrir hafði ég fengið þetta bréf frá: service@cs.frys.com

Dear Nafn:

Thank you for your Order Number númer

Your complete order is listed below. If you have any questions
regarding your order, please call us at 1-(877)688-7678 or e-mail
service@cs.frys.com. Please use your Order Number for all
inquiries.

Thank you for shopping at Frys.com


Sincerely,

Frys.com
Customer Service Team
Toll Free in the U.S.: 1-(877)688-7678
International Direct: (408) 350-1484
Fax: (408) 487-4700
E-mail: service@cs.frys.com


númer

Order Number: númer
Ship To:
Nafn
Gata
Borg

1 6139389 ASUS HD5870 1GB 1GB GDDR5 PCI-EXPRESS 409.99

Sales Tax: 40.70
Total $: 450.69
__________________________________________________________________________________________
Order Recap:
Total Product $: 409.99
Net Product$: 409.99
Sales Tax: 40.70
Shipping: 7.45
Grand Total: 458.14
__________________________________________________________________________________________



Hvað ætti ég að gera núna?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu búðir í LA?

Pósturaf Tiger » Fös 12. Mar 2010 19:54

Ég myndi bara hringja í custumeservice númmer sem er gefið upp þarna og fá þetta á hreint. Lang fljótlegast og öruggast, og ef þeir segja að þetta þurfi, þá bara geriru það. Ég hef þurft að gera þetta fyrir annað fyrirtæki, tók ljósrit af ökuskírteini og sendi.


Mynd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu búðir í LA?

Pósturaf Gúrú » Lau 13. Mar 2010 12:02

Þetta er bara siður þegar að heimilisföngum stangar á á stöðum í skráningu, ætti ekki að vera neitt mál að hafa vegabréfið þitt uppvið bréf með "Fry's" og taka mynd. :)


Modus ponens