Síða 1 af 1

Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Sent: Mán 01. Feb 2010 13:06
af BjarniTS
Er með Fartölvulyklaborð af Dell D505
Hvar myndu þið halda að ég geti fundið upplýsingar um á hvaða fleiri Dell vélar þetta gengur ?

Ef að þið vitið það , megi þið endilega hjálpa mér.

ps:
Veit af google.com

Re: Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Sent: Mán 01. Feb 2010 13:21
af dadik
Tékkaðu á Ebay, ef þú finnur replacement fyrir D505 þá segja þeir yfirleitt á hvaða aðrar vélar þetta gengur líka.

Re: Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Sent: Mán 01. Feb 2010 13:33
af einarhr
Leytaðu að Partnr. sem er oftas á límmiða undir lyklaborðinu og googlaðu það svo. Ef þú ert heppinn þá gætir þú séð hvaða tölvur það passar í. Oft eru sömu lyklaborðin í mörgum vélum, allavega í Fujitsu-Siemens og Toshiba af eigin reynslu.
Bætt við:
Fann þetta á netinu á Notebookparts.com " Manufacturer: Dell
This is a Brand New DELL Original Product for Latitude Laptops.
This is a Keyboard for Dell Latitude D500 and Latitude D505 laptop only
Dell PN: G6113 "
http://thenotebookparts.com/categories/latitude-d500-c734/dell-latitude-d505-keyboard-p28391.html
Fann svo þetta á annari síðu:"Dell Notebook/Laptop Keyboard - G6113
Inspiron 500m, 510m
Latitude D500, D505 "
http://www.newgeardeals.com/index.php/dell-laptop-parts/latitude/d500/dell-inspiron-500m-510m-latitude-d500-d505-notebook-laptop-keyboard-g6113.html

Part nr: sem ég fann er G6113, athugaðu hvaða partnr þú ert með á því sem þú ert með.

Re: Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Sent: Mán 01. Feb 2010 13:37
af BjarniTS
Takk báðir 2.

Byrjaði á e-buy leiðinni , því að ég kemst líka ekki í borðið núna , það er annarsstaðar.

En

This keyboard works with the following laptop models:
Dell Inspiron 500m 600m
Dell Inspiron 8500 8600
Latitude D505

Sem er frekar sexy.

Ef einhverjum vantar þá er það til sölu btw.
Annars þá er þetta ekki söluþráður.