Síða 1 af 1
Ljós inní kassa.
Sent: Sun 17. Jan 2010 11:24
af Lexxinn
Hvað heita aftur ljósin sem hægt er að stinga við powersupply-ið og hafa inní kassanum sem eru svona neon græn, neon rauð og til miklu fleiri hvað kallast þetta?
Re: Ljós inní kassa.
Sent: Sun 17. Jan 2010 11:41
af Narco
Þú ert sennilega annaðhvort að tala um LED light emitting diode, eða CCL cold cathode light, vona að þetta hjálpi þér
Re: Ljós inní kassa.
Sent: Sun 17. Jan 2010 11:50
af Lexxinn
Narco skrifaði:Þú ert sennilega annaðhvort að tala um LED light emitting diode, eða CCL cold cathode light, vona að þetta hjálpi þér
Jamm takk fyrir en ekki er einhver búð hérlendis sem selur svona?

Re: Ljós inní kassa.
Sent: Sun 17. Jan 2010 11:52
af gardar