Síða 1 af 2
Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:20
af Plextor
Ég fór í Dalinn um daginn, og varð fyrir frekar miklum vonbrigðum. Gamla kósí stemmningin úr Álfheimunum er ekki lengur til staðar, og er tómlegt rýmið kuldalegt og ópersónulegt. Svo er það svo áberandi núna hvað vöruúrvalið er takmarkað, en sést svo greinilega núna þegar rýmið er svona gott. Ætla þeir kanski að minnka verslunarhliðina og snúa sér alfarið að viðgerðum og þjónustu við tölvur? Vona samt að þeim gangi vel, því að þetta eru góðir strákar.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:26
af rapport
Lookið er ekki allt.
Held að þeir ættu a'ð eiga inni fyrir smá tollerance hjá kúnnunum uppá að fá tíma til að fylla í þetta space.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:37
af Gunnar
fór þangað um daginn til að kaupa mér
http://kisildalur.is/?p=2&id=1090 ss. hlóðláta örgjafakælingu fyrir sjónvarpstölvuna. en það var ekki til(og sagt af innkaupasjóranum að þeir myndu ekki panta meira af þessum kælingum) og var nokkurnveginn þvingað uppá mig af einhverju sem var greinilega NÝbyrjaður þarna.
hann vissi ekki neitt. eg ég spurði hann að einhverju þá fór hann í annan starfsmann og spurði hann að því. og vissi mjög lítið á tölvur. sást bara á honum. var mjög ósáttur þegar ég labbaði út með:
http://kisildalur.is/?p=2&id=736 sem ég þurfti að hamast og hamast á til að setja í tölvuna.
fer eflaust ekki þangað aftur.

Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:42
af Pandemic
Gunnar skrifaði:fór þangað um daginn til að kaupa mér
http://kisildalur.is/?p=2&id=1090 ss. hlóðláta örgjafakælingu fyrir sjónvarpstölvuna. en það var ekki til(og sagt af innkaupasjóranum að þeir myndu ekki panta meira af þessum kælingum) og var nokkurnveginn þvingað uppá mig af einhverju sem var greinilega NÝbyrjaður þarna.
hann vissi ekki neitt. eg ég spurði hann að einhverju þá fór hann í annan starfsmann og spurði hann að því. og vissi mjög lítið á tölvur. sást bara á honum. var mjög ósáttur þegar ég labbaði út með:
http://kisildalur.is/?p=2&id=736 sem ég þurfti að hamast og hamast á til að setja í tölvuna.
fer eflaust ekki þangað aftur.

Ég er líka mjög ósáttur hvað þú sýnir nýjum starfsmönnum mikla óþolinmæði.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:43
af Victordp
Gunnar skrifaði:fór þangað um daginn til að kaupa mér
http://kisildalur.is/?p=2&id=1090 ss. hlóðláta örgjafakælingu fyrir sjónvarpstölvuna. en það var ekki til(og sagt af innkaupasjóranum að þeir myndu ekki panta meira af þessum kælingum) og var nokkurnveginn þvingað uppá mig af einhverju sem var greinilega NÝbyrjaður þarna.
hann vissi ekki neitt. eg ég spurði hann að einhverju þá fór hann í annan starfsmann og spurði hann að því. og vissi mjög lítið á tölvur. sást bara á honum. var mjög ósáttur þegar ég labbaði út með:
http://kisildalur.is/?p=2&id=736 sem ég þurfti að hamast og hamast á til að setja í tölvuna.
fer eflaust ekki þangað aftur.

Þótt að einn starfsmaður þar er ekki að gera sitt þarna þýðir ekki að búðin sé það :/, fór þangað um daginn því að stykkið sem að tengist við hleðslutækið var bilað og þurfti að laga það, hann sagðist ætla að redda þessu fyrir mig bara eins fljótt og hægt var og að hann myndi reyna að redda þessu öllu á sem skemmstum tíma

Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:44
af Gúrú
Gunnar skrifaði:fór þangað um daginn til að kaupa mér
http://kisildalur.is/?p=2&id=1090 ss. hlóðláta örgjafakælingu fyrir sjónvarpstölvuna. en það var ekki til(og sagt af innkaupasjóranum að þeir myndu ekki panta meira af þessum kælingum) og var nokkurnveginn þvingað uppá mig af einhverju sem var greinilega NÝbyrjaður þarna.
hann vissi ekki neitt. eg ég spurði hann að einhverju þá fór hann í annan starfsmann og spurði hann að því. og vissi mjög lítið á tölvur. sást bara á honum. var mjög ósáttur þegar ég labbaði út með:
http://kisildalur.is/?p=2&id=736 sem ég þurfti að hamast og hamast á til að setja í tölvuna.
fer eflaust ekki þangað aftur.

Ef að þú varst ósáttur með þjónustuna þá hefðirðu vel getað beðið um starfsmann fróðari um málið, þú hefðir einnig getað sleppt því að láta neyða uppá þig.
Þú hljómar eins og maður finnur eitthvað að öllu en gerir ekkert annað í því en að fara bara tbh.
Hef aldrei mætt öðru þarna en eins góðri þjónustu og hægt er að bjóða uppá þarna...
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:46
af binnip
Hef farið þangað nokkrum sinnum . Frábær þjónusta og það sést vel að starfsmennirnir þar gera sitt besta til að þjóna viðskiptavininum sem best.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:57
af Plextor
Auðvitað geta allir gert betur. Þeir eru nú ekkert háheilagir þarna hjá Kísildal frekar en allir aðrir. Það eru margar aðrar verslanir sem að eru að gera vel líka. Ég hef oft velt því fyrir mérhvort að þessi Kísildals dýrkun hérna á vaktinni sé eðlileg! Ég hef jafnvel stundum verið að pæla í því hvort að það sé tenging á milli eigenda Vaktarinnarog Kísildals?
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 21:59
af Gúrú
Plextor skrifaði:Auðvitað geta allir gert betur. Þeir eru nú ekkert háheilagir þarna hjá Kísildal frekar en allir aðrir. Það eru margar aðrar verslanir sem að eru að gera vel líka. Ég hef oft velt því fyrir mérhvort að þessi Kísildals dýrkun hérna á vaktinni sé eðlileg! Ég hef jafnvel stundum verið að pæla í því hvort að það sé tenging á milli eigenda Vaktarinnarog Kísildals?
Við fáum allir borgað tugþúsundir og 90% afslátt frá eiganda vaktarinnar sem að græðir milljónir á samstarfinu.
WAT... það er bara fáránlega góð þjónusta þarna sem að var eitthvað sem að fólk þekkti ekki áður en að þeir komu.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:03
af Gunnar
vá allveg óþarfi þótt ég sé aðeins reiður yfir lélegri þjónustu að þið komið og verndið búðina eins og ykkar egin barn.
ég gat ekki beðið um annan starfsmann því það var enginn annar stafsmaður laus. og ég var buinn að bíða í 20-30 mínutur þarna inni.
Pandemic skrifaði:Ég er líka mjög ósáttur hvað þú sýnir nýjum starfsmönnum mikla óþolinmæði.
þótt hann sé allveg glænýr þá hljóta þeir hjá kísldal að vita að þeir eiga ekki að ráða einhvern sem veit ekki baun um tölvur.
svo getur allveg jafnvel verið að hann viti allveg fullt um tölvur. hef ekki hugmynd um það.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:04
af Viktor
Rosalega kuldaleg búð, líður ekki vel inní henni.
Minnir mig á þessa mynd:

Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:08
af vesley
nýfluttir gefa þessu séns.
og ég skil það 100% ef nýr starfsmaður fer og spyr annan með meiri þekkingu og reynslu um eitthverja vöru. ekki vilt þú enda með vitlausa vöru í höndunum vegna óþolinmæðar og leiðinda ?
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:11
af Victordp
Plextor skrifaði:Auðvitað geta allir gert betur. Þeir eru nú ekkert háheilagir þarna hjá Kísildal frekar en allir aðrir. Það eru margar aðrar verslanir sem að eru að gera vel líka. Ég hef oft velt því fyrir mérhvort að þessi Kísildals dýrkun hérna á vaktinni sé eðlileg! Ég hef jafnvel stundum verið að pæla í því hvort að það sé tenging á milli eigenda Vaktarinnarog Kísildals?
Já, stjórnandi vaktarinn segir öllum sem skrá sig að tala mjög vel um Kísildal
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:14
af Gúrú
Victordp skrifaði:Plextor skrifaði:Auðvitað geta allir gert betur. Þeir eru nú ekkert háheilagir þarna hjá Kísildal frekar en allir aðrir. Það eru margar aðrar verslanir sem að eru að gera vel líka. Ég hef oft velt því fyrir mérhvort að þessi Kísildals dýrkun hérna á vaktinni sé eðlileg! Ég hef jafnvel stundum verið að pæla í því hvort að það sé tenging á milli eigenda Vaktarinnarog Kísildals?
Já, stjórnandi vaktarinn segir öllum sem skrá sig að tala mjög vel um Kísildal
Hann er greinilega
sá eini sem að fékk ekki memoið.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:23
af rapport
Gunnar skrifaði:fór þangað um daginn til að kaupa mér
http://kisildalur.is/?p=2&id=1090 ss. hlóðláta örgjafakælingu fyrir sjónvarpstölvuna. en það var ekki til(og sagt af innkaupasjóranum að þeir myndu ekki panta meira af þessum kælingum) og var nokkurnveginn þvingað uppá mig af einhverju sem var greinilega NÝbyrjaður þarna.
hann vissi ekki neitt. eg ég spurði hann að einhverju þá fór hann í annan starfsmann og spurði hann að því. og vissi mjög lítið á tölvur. sást bara á honum. var mjög ósáttur þegar ég labbaði út með:
http://kisildalur.is/?p=2&id=736 sem ég þurfti að hamast og hamast á til að setja í tölvuna.
fer eflaust ekki þangað aftur.

Ég held að fólk sem hamast og hamast við að setja CPU viftu í tölvu geti lítið gagnrýnt aðra fyrir lélega kunnáttu á tölvuíhlutum.
Ég er alltaf að tala vel um Kísildal og alltaf segja þeir bara að ávísunin sé í pósti... ... hafa fleiri hérna lent í þessu?
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:26
af Victordp
Gúrú skrifaði:Victordp skrifaði:Plextor skrifaði:Auðvitað geta allir gert betur. Þeir eru nú ekkert háheilagir þarna hjá Kísildal frekar en allir aðrir. Það eru margar aðrar verslanir sem að eru að gera vel líka. Ég hef oft velt því fyrir mérhvort að þessi Kísildals dýrkun hérna á vaktinni sé eðlileg! Ég hef jafnvel stundum verið að pæla í því hvort að það sé tenging á milli eigenda Vaktarinnarog Kísildals?
Já, stjórnandi vaktarinn segir öllum sem skrá sig að tala mjög vel um Kísildal
Hann er greinilega
sá eini sem að fékk ekki memoið.
satt
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:29
af ManiO
Plextor skrifaði:Auðvitað geta allir gert betur. Þeir eru nú ekkert háheilagir þarna hjá Kísildal frekar en allir aðrir. Það eru margar aðrar verslanir sem að eru að gera vel líka. Ég hef oft velt því fyrir mérhvort að þessi Kísildals dýrkun hérna á vaktinni sé eðlileg! Ég hef jafnvel stundum verið að pæla í því hvort að það sé tenging á milli eigenda Vaktarinnarog Kísildals?
Nei, engin tengsl á milli vaktarinnar og kísildals. Nema það að ég, og eflaust nokkrir aðrir í stjórn og kannski Guðjón líka, hef keypt af þeim nokkrar vörur. Þeir hafa alltaf verið mjög almennilegir alla vega við mig og oft verið að senda manni pósta utan vinnutíma til að græja e-ð.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:40
af Plextor
og oft verið að senda manni pósta utan vinnutíma til að græja e-ð.
Eru það ekki tengsl ?

Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:48
af Gúrú
Plextor skrifaði:og oft verið að senda manni pósta utan vinnutíma til að græja e-ð.
Eru það ekki tengsl ?

Nema það að ég,
Plís, endilega haltu áfram þetta er það skemmtilegasta sem að ég get gert veikur.

Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:51
af Plextor
He he, búinn að gera einhverja brjálaða

Látum þetta duga í bili

Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:53
af Gunnar
rapport skrifaði:Gunnar skrifaði:fór þangað um daginn til að kaupa mér
http://kisildalur.is/?p=2&id=1090 ss. hlóðláta örgjafakælingu fyrir sjónvarpstölvuna. en það var ekki til(og sagt af innkaupasjóranum að þeir myndu ekki panta meira af þessum kælingum) og var nokkurnveginn þvingað uppá mig af einhverju sem var greinilega NÝbyrjaður þarna.
hann vissi ekki neitt. eg ég spurði hann að einhverju þá fór hann í annan starfsmann og spurði hann að því. og vissi mjög lítið á tölvur. sást bara á honum. var mjög ósáttur þegar ég labbaði út með:
http://kisildalur.is/?p=2&id=736 sem ég þurfti að hamast og hamast á til að setja í tölvuna.
fer eflaust ekki þangað aftur.

Ég held að fólk sem hamast og hamast við að setja CPU viftu í tölvu geti lítið gagnrýnt aðra fyrir lélega kunnáttu á tölvuíhlutum.
Ég er alltaf að tala vel um Kísildal og alltaf segja þeir bara að ávísunin sé í pósti... ... hafa fleiri hérna lent í þessu?
til að leiðrétta allan miskiling þá kann ég að setja örgjafakælingu á.
járngrind sem vendar viftuna á aflgjafanum var fyrir. svo ég þurfi að þrýsta henni inn á meðan ég notaði skjúfjárn eða álíka til að ýta járninu á réttan stað. og núna er þetta allveg klesst uppvið járnhlífiná á aflgjafanum.
ég þú hefur ekki tekið eftir því þá er ég er ekki heimskur...
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:57
af Gúrú
Gunnar skrifaði:til að leiðrétta allan miskiling þá kann ég að setja örgjafakælingu á.
járngrind sem vendar viftuna á aflgjafanum var fyrir. svo ég þurfi að þrýsta henni inn á meðan ég notaði skjúfjárn eða álíka til að ýta járninu á réttan stað. og núna er þetta allveg klesst uppvið járnhlífiná á aflgjafanum.
ég þú hefur ekki tekið eftir því þá er ég er ekki heimskur...
Keyptirðu viftu sem að passar illa inn í kassann þinn og áttir erfitt með að setja hana í?
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 22:59
af Viktor
rapport skrifaði:Ég held að fólk sem hamast og hamast við að setja CPU viftu í tölvu geti lítið gagnrýnt aðra fyrir lélega kunnáttu á tölvuíhlutum.
Nú ókei. Ef ég fer á bílasölu, má ég þá ekki gagnrýna mann sem er að reyna selja mér bíl, en veit ekkert um hann, útaf því að ég veit ekki hvað headpakkning er?
Samt ekki hægt að neita því að það er algjörlega út úr korti að gerast eitthvað fórnarlamb í þessu dæmi og segja að hann hafi neytt þig til að kaupa eitthvað annað, og að það sé þeim að kenna að aflgjafinn sé fyrir viftunni.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 23:02
af Gunnar
Gúrú skrifaði:Gunnar skrifaði:til að leiðrétta allan miskiling þá kann ég að setja örgjafakælingu á.
járngrind sem vendar viftuna á aflgjafanum var fyrir. svo ég þurfi að þrýsta henni inn á meðan ég notaði skjúfjárn eða álíka til að ýta járninu á réttan stað. og núna er þetta allveg klesst uppvið járnhlífiná á aflgjafanum.
ég þú hefur ekki tekið eftir því þá er ég er ekki heimskur...
Keyptirðu viftu sem að passar illa inn í kassann þinn og áttir erfitt með að setja hana í?
ætlaði að kaupa
http://kisildalur.is/?p=2&id=1090 þar sem ég get bara ýtt niður á plastið og það festist en hin festingin er með járnhökum á hliðunum.
sagði þeim hjá kísildal að það væri takmarkað pláss í vélinni. en þeir mældu með þessari sem ég keypti.
þetta er samt komið í og er tölvan hljóðlát eftir erfiðin.
Re: Er Kísildalur að dala?
Sent: Þri 12. Jan 2010 23:05
af Gúrú
Gunnar skrifaði:ætlaði að kaupa
http://kisildalur.is/?p=2&id=1090 þar sem ég get bara ýtt niður á plastið og það festist en hin festingin er með járnhökum á hliðunum.
sagði þeim hjá kísildal að það væri takmarkað pláss í vélinni. en þeir mældu með þessari sem ég keypti.
þetta er samt komið í og er tölvan hljóðlát eftir erfiðin.
A) Þætti gaman að fá betri útskýringu á planinu þínu
B)
Þú keyptir viftu með járnhökum á hliðinni.
C) Viftan komst í.