Síða 1 af 1

Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 20:28
af Glazier
Áðan var ég með utorrent í gangi að uploada á fullu og síðan slökkti ég á tölvunni og síðan flakkaranum til að plögga öðrum hdd í tölvuna.

En þegar ég kveiki á tölvuni eru öll torrentin í utorrent með þessa meldingu: "Error: Invalid download state, try resuming" (ég var búinn að kveikja aftur á flakkaranum sem er tengdur við tölvuna.)
Þessi villa er á ÖLLUM torrentunum sem eru að downloadast/uploadast á flakkaranum en svo er eitt annað torrent sem ég er að downloada bara á desktop-inn og það er í fínu lagi með það.

Ég er búinn að prófa að hægri smella og gera "Set download location" ef ég fer á netið á sama stað og torrentið var sótt á og sæki myndina á sama stað og ég sótti hana á og ætla að láta hana "chek-ast" þá virkar það ekki.

En það virkar að fara í My computer og fara inn á flakkarann og ég get skoðað allt efnið inná honum og horft á myndirnar sem eru inná honum en allt download og upload frá/til flakkarans er stop með fyrrnefndri villu.

Any ideas ?
er nefnilega að uploada bíómynd þar sem ég er eini uploadarinn og þarf að klára það sem fyrst :/

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 20:41
af SteiniP
Stoppaðu torrentið, hægrismelltu svo og gerðu "force recheck"

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 20:45
af Zorglub
Hefur nýi diskurinn ekki bara fengið bókstafinn sem flakkarinn var með, þarft þá bara að endurnefna báða og málið er dautt.

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:21
af Glazier
SteiniP skrifaði:Stoppaðu torrentið, hægrismelltu svo og gerðu "force recheck"

jáá.. frábært, núna er allt stopp í 0,0%

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:32
af Zorglub
Þarft fyrst að gera advanced > set download location og svo force re check

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:34
af Glazier
Zorglub skrifaði:Þarft fyrst að gera advanced > set download location og svo force re check

Ég gerði það.. það virkaði með eitt torrent af 15

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:47
af Gúrú
Glazier skrifaði:
Zorglub skrifaði:Þarft fyrst að gera advanced > set download location og svo force re check

Ég gerði það.. það virkaði með eitt torrent af 15

Gerðirðu það kannski við bara eitt af torrentunum?....
...
...

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 23:13
af Glazier
Gúrú skrifaði:
Glazier skrifaði:
Zorglub skrifaði:Þarft fyrst að gera advanced > set download location og svo force re check

Ég gerði það.. það virkaði með eitt torrent af 15

Gerðirðu það kannski við bara eitt af torrentunum?....
...
...

haha nei :D
En mér tókst að "redda" þessu.. (eyddi bara öllu úr utorrent sem virkaði ekki og sótti síðan þessa einu mikilvægu skrá þarna sem ég þurfti að halda áfram að deila)

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 23:14
af Gúrú
Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:haha nei :D
En mér tókst að "redda" þessu.. (eyddi bara öllu úr utorrent sem virkaði ekki og sótti síðan þessa einu mikilvægu skrá þarna sem ég þurfti að halda áfram að deila)

Það er samt nokkuð augljóst að þú varst einfaldlega ekki að directa hinu á rétta staði ef að þetta leysti vandamálið á einu torrenti.

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Þri 12. Jan 2010 23:39
af Glazier
Gúrú skrifaði:
Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:haha nei :D
En mér tókst að "redda" þessu.. (eyddi bara öllu úr utorrent sem virkaði ekki og sótti síðan þessa einu mikilvægu skrá þarna sem ég þurfti að halda áfram að deila)

Það er samt nokkuð augljóst að þú varst einfaldlega ekki að directa hinu á rétta staði ef að þetta leysti vandamálið á einu torrenti.

jújú, ég er nokkuð mikið næstum 100% viss um að ég var að directa þessu á rétta staði ;) Er með allt mjög vel flokkað hjá mér.

Re: Vesen með utorrent sem ég hef aldrei lent í áður..

Sent: Mið 13. Jan 2010 09:44
af KermitTheFrog
Glazier skrifaði:jújú, ég er nokkuð mikið næstum 100% viss um að ég var að directa þessu á rétta staði ;) Er með allt mjög vel flokkað hjá mér.


Það getur nú samt vel verið að þú hafir verið að directa á F:\Bíómyndir í stað F:\Bíómyndir\The last samurai eða eitthvað álíka.