Síða 1 af 1

nýjasti Sanctuary þátturinn kom aldrei?

Sent: Sun 10. Jan 2010 03:20
af kazgalor
Hæhæ,

Ég veit ekki hvort það eru margir hér sem horfa á sanctuary, en þetta eru sci-fi þættir sem hafa oftast komið inná piratebay eða sambærilega síðu amk 1 klst eftir sýningu úti. Samkvæmt tv.com kom þáttur í gær, en hann er ekki á neinum tracker sem ég veit um. Hefur eithver tekið eftir þessu?

Re: nýjasti Sanctuary þátturinn kom aldrei?

Sent: Sun 10. Jan 2010 05:04
af DoofuZ
Don't worry, be happy! :) Þátturinn kemur, þetta gerist nú bara stundum, þeir sem setja þættina venjulega á netið missa einstaka sinnum af einhverjum þættinum eða eitthvað fer úrskeðis með það og þá þurfa þeir að bíða eftir endursýningu eða að einhver annar reddi málunum og þá kemur stundum fyrir að þátturinn fer bara inná einhverjar private síður og kemur ekki inn á þær almennu fyrr en einhverjum dögum seinna.

Þannig að það eina sem þú getur gert er að fylgjast með síðunum og kannski spyrja google öðru hverju ;)

Re: nýjasti Sanctuary þátturinn kom aldrei?

Sent: Sun 10. Jan 2010 06:25
af Blackened
já.. síðasti þáttur kom 19.des á TorrentLeech og þeir eru nú yfirleitt fyrstir með fréttirnar ;) ef það er ekki þar þá er það sennilega ekki komið á netið ennþá :)