Hlutbundin forritun fyrir byrjendur - bækur
Sent: Þri 05. Jan 2010 14:48
Vitið þið um einhverjar góðar bækur fyrir byrjendur sem kenna hlutbundna forritun?
Helst í C# - væri ekki verra ef hún myndi innihalda eitthvað um gluggaforritun í leiðinni, sem sagt ekki bara console forritun.
Er einnig að leitast eftir góðri bók sem kennir Python forritun frá byrjun.
Helst í C# - væri ekki verra ef hún myndi innihalda eitthvað um gluggaforritun í leiðinni, sem sagt ekki bara console forritun.
Er einnig að leitast eftir góðri bók sem kennir Python forritun frá byrjun.