Síða 1 af 1

Að "re-edita" mynd ?

Sent: Mán 04. Jan 2010 22:04
af Glazier
Byrja á að taka það fram að ég vissi engan vegin hvaða titil ég átti að hafa eða hvaða flokk ég átti að setja þetta í.

En.. ef það er mynd á netinu þar sem er búið að krota yfir einhvern hluta af myndinni í paint er þá hægt að "mixa" það þannig að maður sjái hvernig myndin var fyrst ?
t.d. á http://www.bilasolur.is er búið að krota yfir allar númera plötur en er hægt að gera eitthvað til að sjá númerið á bílnum ?

Re: Að "re-edita" mynd ?

Sent: Mán 04. Jan 2010 22:07
af AntiTrust
Nope, nokk viss um að það sé ekki hægt nema vera með orginalið í besta falli.

Re: Að "re-edita" mynd ?

Sent: Mán 04. Jan 2010 22:08
af himminn
Glazier skrifaði:Byrja á að taka það fram að ég vissi engan vegin hvaða titil ég átti að hafa eða hvaða flokk ég átti að setja þetta í.

En.. ef það er mynd á netinu þar sem er búið að krota yfir einhvern hluta af myndinni í paint er þá hægt að "mixa" það þannig að maður sjái hvernig myndin var fyrst ?
t.d. á http://www.bilasolur.is er búið að krota yfir allar númera plötur en er hægt að gera eitthvað til að sjá númerið á bílnum ?


Nei, án efa ekki

Re: Að "re-edita" mynd ?

Sent: Mán 04. Jan 2010 22:13
af Gúrú
Þú ert sennilega að hugsa um G-masking eða CSI:Miami.
Það er ekki hægt að "búa til" pixlana uppá nýtt, hugmyndin ein er fáránleg imo.

Re: Að "re-edita" mynd ?

Sent: Mán 04. Jan 2010 22:18
af Glazier
Gúrú skrifaði:Þú ert sennilega að hugsa um G-masking eða CSI:Miami.
Það er ekki hægt að "búa til" pixlana uppá nýtt, hugmyndin ein er fáránleg imo.

haha nei reyndar ekki.. :P
En hefði kannski verið að myndin geymi einhverjar upplýsingar um það hvernig hún var áður en henni var breytt.. t.d. eins og maður eyðir gögnum af hdd og það er hægt að sækja þau aftur með þar til gerðum forritum.

Re: Að "re-edita" mynd ?

Sent: Mán 04. Jan 2010 22:29
af Gúrú
Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þú ert sennilega að hugsa um G-masking eða CSI:Miami.
Það er ekki hægt að "búa til" pixlana uppá nýtt, hugmyndin ein er fáránleg imo.

haha nei reyndar ekki.. :P
En hefði kannski verið að myndin geymi einhverjar upplýsingar um það hvernig hún var áður en henni var breytt.. t.d. eins og maður eyðir gögnum af hdd og það er hægt að sækja þau aftur með þar til gerðum forritum.

Wat?
Ég hefði haldið að akkúrat sá hugsunarháttur hefði skilað þér því að það væri ekki hægt að afturkalla það sem var þarna eftir að þessu var breytt.
Ef að þú Zero-fillar disk getur þú ekki séð hvað var á honum, gögnin eru einfaldlega ekki til staðar, rétt eins og að þú getur ekki undoað það sem að manneskjan sem að vistaði mynd getur undoað vegna þess að þú ert einfaldlega bara með jpeg myndina sem að hún vistaði.

Re: Að "re-edita" mynd ?

Sent: Mán 04. Jan 2010 23:03
af ManiO
Hef heyrt að myndir geti geymt hluta mynda sem eru klipptar út. Sá frétt fyrir löngu síðan þar sem að einhver kerling í sjónvarpi setti mynd af sér á fanpage. Þar kom einhver sótti myndina og náði að sjá hvernig upprunalega myndin var, en svo vildi til að það var nektarmynd. http://graphicssoft.about.com/b/2003/07 ... -blame.htm

Linkur fyrir áhugasama, mynd ekki með ;)

Re: Að "re-edita" mynd ?

Sent: Þri 05. Jan 2010 14:04
af Gúrú
ManiO skrifaði:Hef heyrt að myndir geti geymt hluta mynda sem eru klipptar út. Sá frétt fyrir löngu síðan þar sem að einhver kerling í sjónvarpi setti mynd af sér á fanpage. Þar kom einhver sótti myndina og náði að sjá hvernig upprunalega myndin var, en svo vildi til að það var nektarmynd. http://graphicssoft.about.com/b/2003/07 ... -blame.htm
Linkur fyrir áhugasama, mynd ekki með ;)

Mwuh það er ekki eins og að hún hafi aldrei verið nakin á internetinu áður :lol:
Sé annars ekki hvernig að þessi thumbnail mynd hafi verið merkileg, gæti ekki hafa verið stærri en 64kB?