Síða 1 af 1
Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 09:47
af bulldog
Væri ekki sniðugt að hafa PC spjallið með jólahúfu eins og MAC spjallið, mér fannst það rosalega jólalegt og flott.
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 10:20
af lukkuláki
Loksins komin kona á vaktina ?
bulldog skrifaði:Væri ekki sniðugt að hafa PC spjallið með jólahúfu eins og MAC spjallið, mér fannst það rosalega jólalegt og flott.
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 11:45
af GuðjónR
bulldog skrifaði:Væri ekki sniðugt að hafa PC spjallið með jólahúfu eins og MAC spjallið, mér fannst það rosalega jólalegt og flott.
Jú...það væri flott...
depill hvar eru? wake up!!!

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 12:00
af SteiniP
vesgú

- header_logo.gif (5.28 KiB) Skoðað 1455 sinnum
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 13:32
af bulldog
lukkuláki heldurðu að það séu bara konur sem eru í jólastuði

seinast þegar ég gáði þá var ég ekki kona

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 13:36
af hsm
bulldog skrifaði:lukkuláki heldurðu að það séu bara konur sem eru í jólastuði

seinast þegar ég gáði þá var ég ekki kona

Ansk.... sjálfur

Ég sem var að fara að skrifa þér einkapóst þar sem þú ert svo nálagt

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 13:41
af tolli60
bulldog skrifaði:lukkuláki heldurðu að það séu bara konur sem eru í jólastuði

seinast þegar ég gáði þá var ég ekki kona

check again

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 13:48
af bulldog
negative ....
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 13:49
af andrespaba
hsm skrifaði:Ansk.... sjálfur

Ég sem var að fara að skrifa þér einkapóst þar sem þú ert svo nálagt

Haha, sama hérna.
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 13:51
af bulldog
hehehehe

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 13:51
af lukkuláki
He he þetta var grín
:)bulldog skrifaði:lukkuláki heldurðu að það séu bara konur sem eru í jólastuði

seinast þegar ég gáði þá var ég ekki kona

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 13:54
af bulldog
sko .... jólabrosið komið

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 14:02
af tolli60
Haha þar slokknaði sú von.

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 14:24
af depill
Æi þarf aðeins að skjótast út. Jólavaktin í kvöld

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 15:10
af bulldog
jibbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbíííííí

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 18:50
af depill
Jæja hvernig er þetta, nóg

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 19:11
af SteiniP
Já þetta er allavega miklu flottara en mitt

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 19:22
af bulldog
nei nei setja húfu á vaktina
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Mán 21. Des 2009 21:05
af bulldog
jösssssssss ..... Nú er maður sko komin í jólaskapið

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Þri 22. Des 2009 16:58
af Glazier
Hmm.. ég sé vaktina bara venjulega í chrome en í firefox sé ég þetta jólaskraut :S
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Þri 22. Des 2009 17:01
af SteiniP
Glazier skrifaði:Hmm.. ég sé vaktina bara venjulega í chrome en í firefox sé ég þetta jólaskraut :S
Clear cache
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Þri 22. Des 2009 17:05
af Glazier
SteiniP skrifaði:Glazier skrifaði:Hmm.. ég sé vaktina bara venjulega í chrome en í firefox sé ég þetta jólaskraut :S
Clear cache
Hvernig ?
Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Þri 22. Des 2009 17:10
af SteiniP
ctrl+shift+delete

Re: Spjallið með jólahúfu
Sent: Þri 22. Des 2009 17:31
af gardar
Virkar ctrl+f5 ekki í chrome?